Fréttablaðið - 27.01.2018, Side 55

Fréttablaðið - 27.01.2018, Side 55
Smiðir Leitum að duglegum smiðum til margskonar verkefna í mælingu. Næg verkefni. Upplýsingar veitir Reynir í síma: 696 0199 Munck Íslandi óskar eftir vönum vélamönnum vegna verkefna í Reykjavík og á Reykjanesi > Gild vinnuvélaréttindi (jarðvinnuvélar) > Meirapróf er kostur > Reynsla af sambærilegum störfum er kostur > Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst Eingöngu er tekið við umsóknum í gegnum ráðningakerfi á www.munck.is fyrir 5. febrúar, 2018. Eldri umsóknir óskast endurnýjaðar. Mikilvægt er að umsækjendur taki fram á umsókn hvaða réttindi þeir hafa. Nánari upplýsingar má nálgast með því að senda póst á hr@munck.is Meðhöndlun umsókna er trúnaðarmál og öllum umsækjendum verður svarað. Við hvetjum fólk af báðum kynjum til að sækja um störf hjá okkur. Vélamenn með reynslu óskast LEKTOR Í STJÓRNUNARFRÆÐI MENNTASTOFNANA OG LEKTOR Í MÁLÞROSKAFRÆÐUM, ÍSLENSKU OG LÆSI LEKTOR Í STJÓRNUNARFRÆÐUM MENNTASTOFNANA Laust er til umsóknar fullt starf lektors í stjórnunar- fræði menntastofnana við Uppeldis- og menntunar- fræðideild Háskóla Íslands. Starfsskyldur felast í kennslu, rannsóknum og stjórnun. Umsækjendur skulu hafa lokið doktorsprófi á sviði menntastjórnunar. Nauðsynlegt er að um- sækjandi hafi haldgóða þekkingu og reynslu af störfum í skólakerfinu og góða innsýn í íslenskt menntakerfi. Sérstaklega er leitað eftir fólki með menntun eða rannsóknarreynslu af einu eða fleirum af eftirfarandi sviðum: stjórnun leik,- grunn- eða framhaldsskóla, mati á skólastarfi, skólaþróun, þróun menntakerfa og stofnanakenningum. Nánari upplýsingar um starfið veitir Anna Kristín Sigurðardóttir, varadeildarforseti í síma 525-5502 (aks@hi.is). LEKTOR Í MÁLÞROSKAFRÆÐUM, ÍSLENSKU OG LÆSI Laust er til umsóknar fullt starf lektors í málþroska- fræðum, íslensku og læsi við Kennaradeild Háskóla Íslands. Starfsskyldur felast í kennslu, rannsóknum og stjórnun. Umsækjendur skulu hafa lokið doktorsprófi. Sérstaklega er leitað eftir fólki með menntun eða rannsóknarreynslu á sviði málþroskafræða, íslensku og/eða læsis. Umsækjandi þarf að hafa yfirgripsmikla þekkingu á því hvað stuðlar að eðlilegum og far- sælum málþroska, töku máls og læsis, sem og að þekkja þau vandamál sem börn glíma við, ýmist af líffræðilegum eða félagslegum ástæðum, svo sem vegna annars móðurmáls. Nánari upplýsingar um starfið veitir Baldur Sigurðsson, forseti Kennaradeildar, í síma 525-5339 (balsi@hi.is) Umsóknarfrestur um ofangreind störf er til og með 26. febrúar 2018. Sjá nánar um störfin á vefsíðu Háskóla Íslands undir laus störf og starfatorg.is Menntavísindasvið Háskóla Íslands auglýsir eftir tveimur lektorum Við leitum að öflugum einstaklingi á sviði mannauðsmála sem hefur einlægan áhuga á að efla samstarfsfólk sitt. Um er að ræða fjölbreytt og skemmtilegt starf sem er í mótun hjá Þjóðskrá Íslands Mannauðssnillingar athugið Helstu verkefni: • Upplýsingagjöf og stuðningur við starfsmenn • Umsjón með nýliðamóttöku og eftirfylgni • Umsjón með starfsþróunar-og fræðsluáætlun • Gerð og innleiðing ferla, vinna með mælikvarða í starfsmannamálum • Vinna við launa- og kjaramál • Þátttaka í starfshópum • Tölfræðigreiningar, skráningar og utanumhald gagna tengt mannauðsmálum • Samþætting straumlínustjórnunar við dagleg verkefni stofnunarinnar Menntunar- og hæfniskröfur: • Háskólamenntun á sviði mannauðsmála er kostur eða önnur háskólamenntun sem nýtist í starfi • Haldgóð þekking á stefnum og aðferðafræði mannauðsstjórnunar er nauðsynleg • Starfsreynsla á sviði mannauðsmála er kostur • Þekking og reynsla af straumlínustjórnun er kostur • Mjög góð færni í íslensku og ensku, bæði í ræðu og riti • Mikil skipulagshæfni og góðir samskiptahæfileikar • Nákvæmni og ögun í vinnubrögðum • Sjálfstæði, frumkvæði og hæfni til að vinna í hóp Hlutverk Þjóðskrár Íslands er að greiða götu fólks og fyrirtækja í samfélaginu og gæta upplýsinga um réttindi þeirra og eignir. Við sinnum því með því að safna, varðveita og miðla upplýsingum um fólk, mannvirki og landeignir. Innan starfssviðs Þjóðskrár er rekstur fasteignaskrár og þjóðskrár, útgefið fasteignamat og brunabótamat, rekstur island.is og umsjón með útgáfu vegabréfa. Við leggjum ríka áherslu á jákvæð samskipti og góða samvinnu sem er undirstaða góðrar þjónustu. Við teljum eftirsóknarvert að fá til liðs við okkur þá sem vilja starfa í anda gilda okkar um virðingu, sköpunargleði og áreiðanleika. Við höfum metnað til að hlúa að vinnustað okkar og leggjum áherslu á fjölskylduvænt umhverfi með sveigjanleika fyrir starfs­ menn. Þjóðskrá Íslands tekur nú þátt í tilraunarverkefni um styttingu vinnuvikunnar. www.skra.is www.island.is ÁREIÐANLEIKIVIRÐING SKÖPUNARGLEÐI Við kunnum vel að meta frumkvæði, nákvæmni og hraða í vinnubrögðum. Við nýtum aðferðir straumlínustjórnunar til að verða betri í dag en í gær. Umsóknarfrestur er til og með 10. febrúar 2018. Umsóknum skulu fylgja starfsferilskrár og kynningarbréf. Umsóknir óskast sendar á netfangið starfsumsoknir@skra.is. Athygli er vakin á því, að umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin. Nánari upplýsingar veitir Aðalheiður Sigursveinsdóttir, mannauðsstjóri, netfang as@skra.is. ATVINNUAUGLÝSINGAR 17 L AU G A R DAG U R 2 7 . JA N ÚA R 2 0 1 8 2 7 -0 1 -2 0 1 8 0 4 :2 0 F B 1 2 0 s _ P 0 6 7 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 6 6 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 5 4 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 5 5 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 E D 8 -D 6 4 0 1 E D 8 -D 5 0 4 1 E D 8 -D 3 C 8 1 E D 8 -D 2 8 C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 8 B F B 1 2 0 s _ 2 6 _ 1 _ 2 0 1 8 C M Y K
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.