Fréttablaðið - 27.01.2018, Side 61

Fréttablaðið - 27.01.2018, Side 61
Ertu ON? Mótaðu framtíðina með okkur ORKA NÁTTÚRUNNAR Bæjarhálsi 1, 110 Reykjavík · Sími 591 2700 · www.on.is · on@on.is Sérfræðingur í viðskiptagreiningu Sérð þú skóginn fyrir trjánum? Viðskiptagreining er mikilvægur hluti af starfsemi ON, sem selur rafmagn og þjónustar viðskiptavini á samkeppnismarkaði, auk þess sem stöðugt er verið að meta ný viðskiptaþróunartækifæri. Sérfræðingur í viðskiptagreiningu ber ábyrgð á greiningu gagna og framsetningu til ákvarðanatöku, ásamt því að vera þátttakandi í stefnumótandi verkefnum og gegna mikilvægu hlutverki í þróun framtíðarverkefna ON. Ef þú hefur reynslu af greiningu og miðlun upp­ lýsinga og býrð yfir frumkvæði og umbótahugsun, þá viljum við heyra frá þér. Þú þarft að hafa verkfræði­, viðskipta­ eða raunvísindabakgrunn og búa yfir drifkrafti og metnaði. Sölu- og viðskiptastjóri á fyrirtækjamarkaði Kveikir þú á viðskiptavinum? Starfsemi fyrirtækjamarkaðar ON felst meðal annars í samskiptum og samningagerð vegna raforkusölu til fyrirtækja auk ráðgjafar og þjónustu við viðskiptavini. Sölu­ og viðskiptastjóri tekur þátt í stefnumótandi ákvörðunum er varða fjölbreyttan hóp viðskipta­ vina til framtíðar og ber ábyrgð á því að framfylgja stefnunni í samvinnu við aðra sérfræðinga ON. Ef þú hefur reynslu af sölu­ og/eða viðskipta ­ stjórnun, býrð yfir metnaði, frumkvæði og samskipta hæfni þá viljum við heyra frá þér. Þú þarft að leitast við að ná fram umbótum og þrífast á því að ná árangri. Verkefnastjóri Ratar þú þegar aðrir villast? Verkefnastjóri er hluti af teymi tækniþróunar sem hefur það hlutverk að byggja upp þekkingu og reynslu innanhúss hjá ON varðandi framkvæmdir, úrlausn tæknilegra viðfangsefna og verkefnastjórnun. Verkefnastjóri er lykilaðili í fjárfestingarverkefnum ON, kemur að verkefnum á undirbúningsstigi og leiðir þau í gegnum hönnun og framkvæmd ásamt því að taka þátt í framþróun verklags við verkefnastjórnun og sérfræðieftirlit. Við leggjum áherslu á faglega verkefnastjórnun og hvetjum alla okkar verkefnastjóra til að afla sér alþjóðlegrar IPMA vottunar. Ef þú hefur reynslu af verkefnastjórnun, býrð yfir frum ­ kvæði og ert úrræðagóð(ur) og lipur í samskiptum, þá viljum við heyra frá þér. Þú þarft að hafa próf í iðn­, tækni­ eða verkfræði, hugsa í lausnum og vera með góða yfirsýn. Orka náttúrunnar framleiðir og selur rafmagn til allra landsmanna. Við viljum nýta auðlindir af ábyrgð og nærgætni og bæta lífsgæðin í nútíð og framtíð. Hjá Orku náttúrunnar er jákvæður starfsandi sem einkennist af sterkri liðsheild, uppbyggilegum skoðanaskiptum og virðingu í samskiptum. Við bjóðum upp á fyrsta flokks aðbúnað og fjölskylduvænan vinnutíma. Það er mikil orka í gangi og spennandi verkefni framundan. Umsóknum skal skilað á ráðningarvef ON, starf.on.is. Öll eru hvött til að sækja um störfin, óháð kyni. Nánari upplýsingar veitir Ásdís Eir Símonardóttir, mannauðssérfræðingur - starf@on.is. Farið verður með allar umsóknir sem trúnaðarmál. Umsóknarfrestur er til 8. febrúar 2018. JAFNLAUNAÚTTEKT PWC – 2017 UMHVERFISVERÐLAUN ATVINNULÍFSINS FRAMTAK ÁRSINS ÍSLENSKA ÁNÆGJUVOGIN ON er á spennandi tímamótum og hjá okkur eru mörg framsækin og krefjandi verkefni í pípunum. Til að takast á við þau viljum við bæta drífandi starfsfélögum í hópinn okkar. Við bjóðum þér fjölbreyttar áskoranir að takast á við, skemmtilega og skapandi vinnufélaga og stuðning við að fylgja hugmyndum þínum og verkefnum eftir allt til enda. 2 7 -0 1 -2 0 1 8 0 4 :2 0 F B 1 2 0 s _ P 0 7 2 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 6 1 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 4 9 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 6 0 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 E D 8 -A 9 D 0 1 E D 8 -A 8 9 4 1 E D 8 -A 7 5 8 1 E D 8 -A 6 1 C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 4 A F B 1 2 0 s _ 2 6 _ 1 _ 2 0 1 8 C M Y K
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.