Fréttablaðið - 27.01.2018, Síða 63

Fréttablaðið - 27.01.2018, Síða 63
Fjölskylduþjónusta » Liðsmenn Fræðslu- og frístundaþjónusta » Sálfræðingur 60% starf Grunnskólar » Forfallakennari - Hraunvallaskóli » Náms- og starfsráðgjafi - Skarðshlíðarskóli Leikskólar » Deildarstjóri - Hlíðarberg » Leikskólakennari - Hlíðarberg » Þroskaþjálfi - Hlíðarberg » Leikskólakennari - Hraunvallaskóli » Leikskólakennari - Vesturkot Málefni fatlaðs fólks » Hlutastarf - Svöluhraun » Starf á heimili fatlaðs fólks í Áslandshverfi » Starf á skammtímavistun fyrir fatlað fólk Sumarstörf » Forstöðumaður sumarstarfa » Yfirflokkstjórar Vinnuskóla Hafnarfjarðar Þjónustumiðstöð » Húsasmiður í þjónustumiðstöð » Tækjamaður » Umsjónarmaður eigna Í samræmi við jafnréttisstefnu Hafnarfjarðar eru karlar jafnt sem konur hvött til að sækja um. Nánar á hafnarordur.is FYRIR RÉTTA EINSTAKLINGA LAUS STÖRF 585 5500 HAFNARFJARÐARBÆR hafnarfjordur.is Störf í málmiðnaði Rennismiður Vegna aukinna verkefna óskar Héðinn hf. eftir að ráða vanan rennismið til starfa. Um er að ræða krefjandi og áhugaverð verkefni við viðhald og nýsmíði. Ryðfrí smíði Héðinn hf. leitar að starfsmanni með reynslu af ryðfrírri smíði. Við leitum að mönnum sem geta starfað sjálfstætt og af dugnaði, eiga gott með samskipti og eru stundvísir. Umsóknir óskast sendar á atvinna@hedinn.is Gjáhella 4 • 221 Hafnarfjörður • Sími 569 2100 • hedinn.is Fræðsludeild Fræðsludeild félagsins mótar stefnu í fræðslu- og forvarnarmálum í nánu samstarfi við aðrar deildir og starfsmenn félagsins. Deildin hefur umsjón með endurbótum fræðsluefnis ásamt því að útbúa nýtt efni og miðla efni til ólíkra markhópa með fjölbreytt- um hætti. Í Fræðsludeildina leitum við að skapandi, skipu- lögðum, sjálfstæðum og drífandi starfsmanni til starfa að fræðslu og forvörnum. Um hlutastarf getur verið að ræða. Starfið gerir kröfu um mikla færni í að tjá sig í riti og ræðu, þjónustulund, sjálfstæði og frum kvæði í starfi, skipulagshæfileika, færni og lipurð í samskiptum. Umsækjendur skulu vera heilbrigðisstarfsmenn. Viðbótarmenntun sem nýtist í starfi er kostur. Góð íslenskukunnátta er áskilin svo og þekking á ensku og Norðurlanda máli. Umsóknir, ásamt náms- og starfsferilsskrám og afritum af prófskírteinum og starfsleyf um, skal senda Höllu Þorvaldsdóttur, framkvæmdastjóra, á netfangið halla@krabb.is í síðasta lagi 11. febrúar nk. Halla veitir einnig nánari upplýsingar. Krabbameinsskrá Hjá Krabbameinsskrá eru skráð öll krabba mein sem greinast hjá þjóðinni. Einnig eru þar stundaðar faraldsfræðilegar rannsóknir er tengjast orsökum og útbreiðslu krabbameina og horfum krabbameins- sjúklinga. Til starfa hjá Krabbameinsskrá vantar okkur starfs- mann til skráningar á krabbameinum frá 1. apríl nk. Um er að ræða 80% starf með möguleika á sveigjan- legum vinnutíma. Starfið er fjölbreytt og lifandi. Gerð er rík krafa um frumkvæði, sjálfstæði og nákvæmni í vinnubrögðum. Kunnátta í ensku er nauðsynleg svo og góð tölvu- færni. Þekking á einu Norðurlanda máli er æskileg. Starfið gerir kröfu um háskólamenntun, helst á heilbrigðissviði. Launakjör fara eftir kjarasamningi við viðeigandi stéttarfélags. Umsóknir, ásamt náms- og starfsferilsskrám og afritum af prófskírteinum og starfsleyfum, skal senda Elínborgu Ólafsdóttur, deildarstjóra á netfangið ella@krabb.is í síðasta lagi 11. febrúar nk. Elínborg veitir einnig nánari upplýsingar. Ráðgjafarþjónusta Ráðgjafarþjónusta Krabbameinsfélagsins er upplýs- inga- og stuðningsþjónusta fyrir fólk sem greinst hefur með krabbamein og aðstandendur þess. Mark- mið þjónustunnar er að aðstoða fólk við þær breyttu aðstæður sem greining krabbameins veldur. Í Ráðgjafarþjónustuna leitum við að tveimur starfsmönnum til starfa hið fyrsta: a) Félagsráðgjafi í 100% starf. Starfið felur í sér ráðgjöf, fræðslu og stuðning, með sérstaka áherslu á réttindi og hagsmunamál. Félagsráð- gjafi uppfærir fræðsluefni og sér um fræðslu og kynningar um réttindamál. Símaráðgjöf er hluti af daglegu starfi. Unnið er í þverfaglegu teymi þar sem allir taka virkan þátt í þróun og uppbyggingu þjónustunnar. Starfið gerir kröfur um góða samskiptafærni, faglegan metnað og reynslu í að tjá sig í ræðu og riti. Gott vald á ensku er nauðsynlegt og þekking á Norðurlandamáli kostur. Starfsreynsla með krabbameinssjúklingum er kostur. b) Starfsmaður í móttöku í 50% starf. Starfið er mjög fjölbreytt og felur m.a. í sér að viðhalda hlýlegu viðmóti í Ráðgjafarþjónustunni, taka á móti gestum, að undirbúa viðburði og skipulagða dagskrá, sinna símsvörun og skráningu á viðburði auk tilfallandi starfa í sal og eldhúsi. Starfið gerir kröfu um þjónustulund, samstarfs­ hæfileika, sveigjanleika og getu til að ganga í fjölbreytt störf. Launakjör fara eftir kjarasamningum við viðeigandi stéttarfélag. Umsóknir um bæði störfin, ásamt náms- og starfsferilsskrá og starfsleyfum, skal senda Sigrúnu Lillie Magnúsdóttur, forstöðukonu Ráð- gjafarþjónustunnar, á netfangið sigrunli@krabb.is, í síðasta lagi 11. febrúar nk. Sigrún veitir einnig nánari upplýsingar. Vilt þú taka þátt í baráttunni gegn krabbameinum? Krabbameinsfélagið leitar að metnaðarfullum starfsmönnum sem hafa brennandi áhuga á að vinna að markmiðum Krabbameinsfélags Íslands: að fækka þeim sem greinast með krabbamein, draga úr dauðsföllum af völdum krabbameina og bæta lífsgæði sjúklinga og aðstandenda þeirra. www.krabb.is Blikksmíði ehf Óskar eftir vönum aðstoðarmönnum við blikksmíði Upplýsingar í síma 893 46 460 eða blikksmidi@simnet.is 2 7 -0 1 -2 0 1 8 0 4 :2 0 F B 1 2 0 s _ P 0 7 0 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 6 3 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 5 1 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 5 8 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 E D 8 -B D 9 0 1 E D 8 -B C 5 4 1 E D 8 -B B 1 8 1 E D 8 -B 9 D C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 6 A F B 1 2 0 s _ 2 6 _ 1 _ 2 0 1 8 C M Y K
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.