Fréttablaðið - 27.01.2018, Side 65

Fréttablaðið - 27.01.2018, Side 65
Starfsmenn við aðhlynningu – sumarafleysingar Við á Sólvangi leitum eftir ábyrgðarfullum, jákvæðum og duglegum sumarstarfsmönnum til starfa við aðhlynningu. Lögð er áhersla á metnað í starfi, skipulögð vinnubrögð, jákvæðni og sveigjanleika. Lipurð og áreiðanleiki í sam- skiptum. Aldursviðmið er 18 ára. Starfshlutfall og ráðningartímabil er samkomulagsatriði. Umsóknarfrestur er til og með 19.02 2018 Sólvangur er rótgróið hjúkrunarheimili í fallegu hverfi sem mun taka á sig nýja mynd haustið 2018 þegar nýtt hjúkrunar heimili verður tekið í notkun.Það eru því spennandi tímar framundan. Viltu vera með? Nánari upplýsingar veitir Hildur Björk Sigurðardóttir framkvæmdastjóri hjúkrunar, hildur@solvangur.is Umhverfisstofnun auglýsir tvö störf Hjá Umhverfisstofnun eru tvö störf laus til umsóknar. SÉRHÆFÐUR RITARI Hjá Umhverfisstofnun er laust til umsóknar starf sérhæfðs ritara. Í boði er fjölbreytt starf á líflegum vinnustað með helstu sérfræðingum landsins í umhverfismálum. Umsóknarfrestur er til og með 12. febrúar 2018. HEFUR ÞÚ ÁHUGA Á SJÁLFBÆRUM VEIÐUM Á FUGLUM OG SPENDÝRUM? Veiði- og verndarteymi Umhverfisstofnunar leitar að starfsmanni með brennandi áhuga á sjálfbærum veiðum á fuglum og spendýrum. Í boði er krefjandi starf þar sem lögð er áhersla á teymisvinnu og samstarf með ýmsum stofnunum. Umsóknarfrestur er til og með 19. febrúar 2018. ÍTARLEGRI UPPLÝSINGAR Ítarlegri upplýsingar um bæði störfin, helstu verkefni og hæfniskröfur til starfanna er að finna á starfatorg.is og www.umhverfisstofnun.is/storf_i_bodi Umsóknarfrestur fyrir hvort starf er tilgreindur hér að ofan. Umsóknir skulu sendar til Umhverfisstofnunar, á netfangið ust@ust.is. FAGMENNSKA SAMVINNA FRAMSÝNI VIRÐING Markaðsstofa Kópavogs er sjálfseignarstofnun sem hefur það hlutverk að efla ímynd og atvinnuþróun í Kópavogi, starfa að ferða- og markaðsmálum og stuðla þannig að því að efla lífsgæði og glæða mannlíf og atvinnulíf í bænum. Markaðs- stofan er brú á milli atvinnulífs og stjórnsýslu bæjarins og tengir saman ólíka hagsmunahópa í bænum. Verkefnastjóri Markaðsstofu Kópavogs Starfssvið: • Sinnir daglegum verkefnum og öðru því sem fellur undir verksvið verkefnastjóra. • Ráðgjöf og þjónusta við aðildarfélög og viðskiptavini Markaðsstofunnar • Verkefnastjóri hefur frumkvæði, samræmir og leiðir saman ólíka hagsmuni og sjónarmið í bænum í því skyni að efla samkeppnishæfni Kópavogs um íbúa, fyrirtæki og ferðamenn. • Verkefnastjóri ber ábyrgð á daglegri stjórnun og rekstri Markaðsstofu Kópavogs. Hann hefur yfirumsjón með þeim verkefnum sem heyra undir Markaðsstofu og ber ábyrgð gagnvart stjórn Markaðsstofunnar. • Umsjón og eftirfylgni með heimasíðu- og samfélagsmiðlum. • Ber ábyrgð á kynningar- og markaðsmálum • Stuðlar að samstarfi bæjaryfirvalda, fyrirtækja, samtaka, íþróttafélaga, menningarstofnana, viðburðahaldara og einstaklinga í Kópavogi. Menntunar og hæfniskröfur • Háskólamenntun sem nýtist í starfi og/eða starfsreynsla úr sambærilegu starfi. • Reynsla af markaðs- og kynningarmálum. • Reynsla af notkun samfélagsmiðla í starfi. • Frumkvæði og metnaður til að ná árangri í starfi. • Þekking og reynsla af opinberri stjórnsýslu æskileg. • Góð almenn tölvukunnátta. • Frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum • Leiðtoga- og skipulagshæfileikar. • Hugmyndaauðgi og lausnamiðuð nálgun við úrlausn verkefna. • Hæfileiki til tjáningar í ræðu og riti. • Lipurð í mannlegum samskiptum Umsóknarfrestur er til 10. febrúar nk. Umsóknum skal skila rafrænt á netfangið markadsstofa@kopavogur.is Umsókn skal fylgja ítarlegt kynningarbréf þar sem kemur fram rökstuðningur á færni viðkomandi í starfið. Allar frekari upplýsingar veitir Anna María Bjarnadóttir í síma 893-1063 milli kl. 17-18. Markaðsstofa Kópavogs auglýsir eftir verkefnastjóra. Um er að ræða fjölbreytt og krefjandi starf fyrir einstakling sem hefur brennandi áhuga á markaðsmálum. Um er að ræða hálft stöðugildi í 6 mánuði með möguleika á framlengingu. Umsækjandi þarf að geta hafið störf sem fyrst. Laun eru samkvæmt kjarasamningi VR. Hefur þú kíkt á Job.is? ATVINNUAUGLÝSINGAR 27 L AU G A R DAG U R 2 7 . JA N ÚA R 2 0 1 8 2 7 -0 1 -2 0 1 8 0 4 :2 0 F B 1 2 0 s _ P 0 6 8 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 6 5 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 5 3 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 5 6 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 E D 8 -D 1 5 0 1 E D 8 -D 0 1 4 1 E D 8 -C E D 8 1 E D 8 -C D 9 C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 8 A F B 1 2 0 s _ 2 6 _ 1 _ 2 0 1 8 C M Y K
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.