Fréttablaðið


Fréttablaðið - 27.01.2018, Qupperneq 67

Fréttablaðið - 27.01.2018, Qupperneq 67
Hveragerðisbær óskar eftir félagsráðgjafa til starfa Félagsráðgjafi óskast til starfa hjá Hveragerðisbæ. Um er að ræða 80% starf í afleysingu í eitt ár. Samstarf er á milli sjö sveitarfélaga í Árnessýslu á sviði skóla- og velferðarþjónustu. Einn forstöðumaður er yfir svæðinu og er sameiginleg skólaþjónustu- og velferðarnefnd. Forstöðumaður hefur yfirumsjón með faglegu starfi og ráðgjöf. Sveitarfélögin bjóða upp á fjölbreytt verkefni á sviði skóla- og velferðarmála, svigrúm til nýrra verkefna og vinnubragða. Helstu verkefni starfsins eru: • Félagsleg ráðgjöf og fjárhagsaðstoð • Barnavernd, • Önnur verkefni sem falla undir lög um félagsþjónustu sveitarfélaga. Hæfniskröfur: • Félagsráðgjafamenntun. • Frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum. • Lipurð í mannlegum samskiptum. • Áhugi á þverfaglegri teymisvinnu. • Hæfni í að tjá sig í ræðu og riti. Umsókn með upplýsingum um menntun og starfsreynslu berist til Maríu Kristjánsdóttur, forstöðumanns Skóla- og velferðarþjónustu Árnesþings á netfangið maria@hveragerdi.is fyrir 15.febrúar 2018. Laun eru samkvæmt kjarasamningi Samband íslenskra sveitarfélaga og Félagsráðgjafafélags Íslands. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu liggur fyrir. Ert þú hjúkrunarfræðingur eða hjúkrunarnemi og hefur áhuga á að taka þátt í uppbyggingarstarfi? Við leitumst eftir að ráða hjúkrunarfræðinga og hjúkrunarnema til sumarstarfa á hjúkrunarheimilið Sólvang. Faglegur metnaður, jákvætt viðmót, sjálfstæð vinnubrögð og íslenskukunnátta eru skilyrði. Frekari upplýsingar um starfið Laun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga hafa gert. Starfshlutfall og ráðningartímabil er samkomu- lagsatriði. Umsóknarfrestur er til og með 28.02.2018 Sólvangur er rótgróið hjúkrunarheimili í fallegu hverfi sem mun taka á sig nýja mynd haustið 2018 þegar nýtt hjúkrun- arheimili verður tekið í notkun.Það eru því spennandi tímar framundan. Viltu vera með? Nánari upplýsingar veitir Hildur Björk Sigurðardóttir framkvæmdastjóri hjúkrunar, hildur@solvangur.is Lögmenn Laugardal óska eftir samstarfi við duglegan lögmann. Óskað er eftir einstaklingi sem er jákvæður, hugmyndaríkur og með framúrskarandi samskiptahæfni. Fyrirspurnir og umsóknir sendist á johann@llaw.is fyrir 9. febrúar n.k. Lögmenn athugið! Vegna aukins fjölda verkefna leitar Pipar\TBWA að eldkláru fólki með sérfræðiþekkingu í markaðssetningu á netinu. Markaðssetning á netinu Starfssvið \ hæfniskröfur: Víðtækur skilningur á stafrænni markaðssetningu og leiðum í kostuðum leitarniðurstöðum. Mikil þekking á Google umhverfinu (Analytics, Adwords, Tag Manager, Optimize o.fl.). Víðtæk reynsla af skipulagningu, uppsetningu og utanumhaldi á herferðum á leitarvélum s.s. Google, Bing, Yahoo ofl. Þekking á aðferðafræði A/B prófana ásamt færni í uppsetningu og framkvæmd. Færni í gagnagreiningu ásamt getu til að varpa niðurstöðum yfir í framkvæmanlegar aðgerðir. Starfssvið \ hæfniskröfur: Yfirgripsmikil þekking og skilningur á stafrænum markaðsboðskiptum og krossmiðlun þeirra. Færni í að setja fram og kaupa efni á samfélagsmiðlum fyrir breiðan hóp viðskiptavina ásamt því að lesa úr upplýsingum þar að lútandi og miðla þeim. Mikil þekking á Facebook umhverfinu (Business Face- book, Facebook pixel, Facebook insight o.fl.). Eftirfylgni og greining gagna, hæfni til að koma auga á hindranir og leiðir til að gera enn betur. Stefnumótun, ráðgjöf og áætlanagerð í markaðs- setningu á samfélagsmiðlum. Brennandi áhugi á samfélagsmiðlum og virkni þeirra. Sérfræðingur í Google markaðssetningu Sérfræðingur í markaðssetningu á samfélagsmiðlum 1. 2. Menntun og reynsla: Menntunar- og hæfniskröfur fyrir bæði störfin eru einfaldar. Við sækjumst eftir fólki með starfs- reynslu í netmarkaðssetningu. Háskólamenntun sem nýtist í starfi er mjög æskileg ásamt ríkum vilja til að setja sig stöðugt inn í og tileinka sér nýjungar á sviði netmarkaðssetningar. Í því felst jafnframt að enskukunnátta þarf að vera mjög góð. Æskilegt er að geta sýnt fram á árangur af fyrri störfum. Umsóknir ásamt ferilskrá berist á netfangið umsoknir@pipar-tbwa.is fyrir 4. febrúar 2018. Pipar\TBWA er með jafnlaunavottun VR og er meðal fyrirmyndarfyrirtækja VR 2017 2 7 -0 1 -2 0 1 8 0 4 :2 0 F B 1 2 0 s _ P 0 6 7 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 6 6 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 5 4 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 5 5 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 E D 8 -D 6 4 0 1 E D 8 -D 5 0 4 1 E D 8 -D 3 C 8 1 E D 8 -D 2 8 C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 8 B F B 1 2 0 s _ 2 6 _ 1 _ 2 0 1 8 C M Y K
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.