Fréttablaðið


Fréttablaðið - 27.01.2018, Qupperneq 70

Fréttablaðið - 27.01.2018, Qupperneq 70
Eskihlið 4 - falleg 3ja-4ra. Suðurhvammur 7 HFJ- 4ra herb. Kambasel 16 - Raðhús - OPIÐ HÚS Austurbrún 4 -2ja herb - útsýni Í mikið endurnýjuðu húsi, falleg um 100 fm 3ja herberja endaíbúð á 1. hæð ásamt aukaherbergi í risi. Íbúðin skiptist í tvö herbergi og rúmgóða stofu. Íbúðin hefur verið töluvert mikið endurnýjuð, m.a. eldhús, gólfefni, baðher- bergi o.fl. Gott ástand á húsinu og frábær staðsetning. Suðursvalir út frá stofu. Verð 46,0 millj. Eignin verður sýnd í opnu húsi á morgun sunnudag frá kl. 14:00 - 14:30. Frekari upplýsingar veitir Finnbogi, 895-1098. Falleg og sérlega rúmgóð um 105 fm 4ra herbergja íbúð. Nýleg eldhúsinnrétting og viðarparket á gólfum. Björt stofa og fallegt útsýni. Góð eign sem vert er að skoða. Ath! Eignin verður sýnd á opnu húsi mánudaginn 29. janúar kl 16:30-17:10. Upplýsingar veitir Hafdís í s: 6998217/ hafdis@heimili.is Fallegt og vel skipulagt 188,9 fm raðhús á tveimur hæðum ásamt bílskúr. Fjögur svefnherbergi, tvö baðherbergi, björt og rúmgóð stofa, sér sjónvarpsrými, rúmgott eldhús, gott þvottahús og auka milliloft, stórar svalir og fallegur garður. Falleg og vel skipulögð eign á góðum stað þar sem stutt er í grunn- og leikskóla sem og aðra þjónustu. Opið hús á morgun, sunnudag, kl. 15:00 - 15:30. Nánari uppl. veitir Brynjólfur, s: 896-2953. Góð 2ja herbergja íbúð á 5. hæð í lyftuhúsi með mik- lu útsýni til austurs, suðurs og vesturs. Góðar suður svalir, lyfta húsvörður og góð sameign. Parket og flísar á gólfum, tengi fyrir þvottavél á baðherb. Óskað er eftir kauptilboði. Laus til afhendingar. Pantið sýningu hjá Jóni 777-121 Grensáveg 3 | Opið mán. – fös. frá kl. 9–17 | www.heimili.is OPI Ð H ÚS OPI Ð H ÚS OPI Ð H ÚS Finnbogi Hilmarsson lögg. fasteignasali Til sölu: Fullbúið síma- og tölvuverkstæði í fullum rekstri miðsvæðis á höfuðborgarsvæðinu. Tilvalið fyrir einyrkja og aðra sem vilja færa út kvíarnar. Verð 2,5 M kr. Áhugasamir hafa samband á netfangið tolvuverkstaedi@gmail.com Jafnréttissjóður Íslands auglýsir eftir umsóknum um styrki Í velferðarráðuneytinu er starfræktur Jafnréttissjóður Íslands sem stofnaður var á grundvelli þingsályktunar nr. 13/144 sem samþykkt var í tilefni 100 ára kosninga- réttarafmælis íslenskra kvenna. Megintilgangur Jafn- réttissjóðs Íslands er að fjármagna eða styrkja verkefni og rannsóknir sem efla eiga jafnrétti kynjanna í íslensku samfélagi og á alþjóðavísu. Jafnréttissjóður Íslands nýtur framlaga af fjárlögum í fimm ár, 100 milljónir króna á ári, frá ársbyrjun 2016 til ársloka 2020. Stjórn sjóðsins ákveður fjölda styrkja og gerir tillögu til félags- og jafnréttismálaráðherra um veitingu þeirra hverju sinni. Úthlutað er úr sjóðnum við formlega athöfn 19. júní ár hvert. Hér með er auglýst eftir umsóknum um styrki úr sjóðnum árið 2018. Gerðar eru skýrar faglegar kröfur til umsækjenda. Niðurstöður verkefna og rannsókna verða gerðar aðgengilegar á vefsvæði Stjórnarráðs Íslands í þeim tilgangi að þær nýtist sem best til framfara á sviði jafnréttismála. Við úthlutun úr sjóðnum leggur stjórn hans áherslu á að veita fé til verkefna sem: a. eru til þess fallin að vinna gegn launamun kynjanna og efla almennt jafnrétti þeirra á vinnumarkaði og í atvinnulífinu, b. varpa ljósi á samfélagslegan, umhverfislegan og efnahagslegan ávinning af auknu jafnrétti og styrkja jafnrétti á alþjóðavísu, t.d. með kynningu á ís- lenskum lausnum og áherslu á bætta stöðu kvenna í þróunarlöndum og á norðurslóðum, c. ætlað er að vinna gegn kynbundnu ofbeldi og heimilisofbeldi, d. falla undir þróunarverkefni í skólakerfinu sem ætlað er að stuðla að sterkri og jákvæðri sjálfsmynd pilta og stúlkna, svo sem með aukinni fræðslu í kynja- fræðum, e. eru til þess fallin að hvetja ungt fólk af báðum kynj- um til aukinnar samfélagsþátttöku og stjórnmála- starfs og stuðla að aukinni kosningaþátttöku þess, f. eru til þess fallin að varpa ljósi á stöðu kynjanna jafnt í samtíð sem fortíð. Við ákvörðun um styrkhæfi umsókna leggur stjórnin m.a. mat á gæði verkefnis eða rannsóknar, þ.m.t. mark- mið og skipulag verkefnis, hagnýtingargildi og mikil- vægi með tilliti til reglna og markmiða sjóðsins um að auka jafnrétti kynjanna. Umsóknarfrestur rennur út fimmtudaginn 22. mars 2018 kl. 16.00. Vakin er athygli á því að einungis er unnt að sækja um rafrænt á eyðublaðavef ráðuneytanna á minarsidur.stjr.is. Nánari upplýsingar má finna á vefsvæði ráðuneytisins. Jafnréttissjóður starfar samkvæmt reglum nr. 965/2016, um úthlutun styrkja úr Jafnréttissjóði Íslands. Velferðarráðuneytinu, 26. janúar 2018. Til sölu Stafnes KE 130 Stafnes KE 130, sk.skr.nr. 0964, er til sölu. Skipið er við viðlegu í Njarðvíkurhöfn og selst í því ástandi sem það er í og áhugasömum kaupendum er bent á að kynna sér vel. Óskað er tilboða í skipið. Seljandi áskilur sér rétt til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. Nánari upplýsingar veitir Halldór í síma 897-6300. Tillaga að breytingu á Aðalskipulagi Reykjavíkur 2010-2030 og Aðalskipulagi Kópavogs 2012-2024 Kópavogsgöng Stofnbraut milli Reykjanesbrautar og Kringlumýrarbrautar Horfið frá fyrirhuguðum göngum Umhverfis- og skipulagsráð Reykjavíkur samþykkti þann 28. júní 2017 að kynna drög að breytingu á Aðalskipulagi Reykjavíkur 2010-2030, varðandi tillögu um að fella Kópavogsgöng út. Skipulagsráð Kópavogs samþykkti þann 19. júní 2017 að kynna drög að breytingu á Aðalskipulagi Kópavogs 2012-2024, varðandi tillögu að fella Kópavogsgöng út. Drög að breytingartillögum ofangreindra skipulags- áætlana ásamt umhverfisskýrslum sbr. lög nr. 105/2006, voru í framhaldinu send til skilgreindra hagsmunaaðila. Í tillögum felst að horfið er frá byggingu Kópavogs- ganga. Í Reykjavík er gert ráð fyrir þeim í Fossvogs- dal. Göngin, gangamunni og mislæg gatnamót við Kringlumýrarbraut eru felld út úr skipulagi. Jafnframt er gert ráð fyrir að miðsvæði í Suður-Mjódd stækki til austurs þar sem áður var helgunarsvæði fyrir umrædd gatnamannvirki. Í Kópavogi er gert ráð fyrir að göngin, gangamunni og mislæg gatnamót við Reykjanesbraut verði felld út úr aðalskipulagi. Samhliða er tillaga um að breyta landnotkun við Dalveg 30, þar sem áður var gangamunni og opið svæði, og það svæði verði verslunar- og þjónustus- væði. Forsendur breytinga eru þær að samkvæmt umferðar- greiningu og svæðisskipulagi höfuðborgarsvæðisins er ekki þörf á Kópavogsgöngum í umferðarkerfi höfuðborgarinnar. Í umhverfisskýrslum skipulags- breytinganna er gerð grein fyrir áhrifum þess að hverfa frá byggingu Kópavogsganga. Drög að breytingartillögum, ásamt umhverfisskýrslum, hafa verið aðgengileg á adalskipulag.is og kopavogur.is undanfarnar vikur. Verkefnastjóri verður til svars um tillögurnar sem hér segir: - Þriðjudaginn 30. janúar kl. 15:00-16:00 í þjónustuveri að Digranesvegi 1 í Kópavogi - Fimmtudaginn 1. febrúar kl. 15:00-16:00 í þjónustuveri að Borgartúni 12-14 í Reykjavík Áformað er að samþykkja að tillögurnar fari í lögformlega kynningu með 6 vikna athugasemda- fresti á næstunni. Þeir sem óska frekari upplýsinga um málið geta snúið sér til umhverfis- og skipulags- sviðs Reykjavíkurborgar og skipulags- og byggingar- deildar Kópavogs. Ábendingum og athugasemdum við drögin má koma á framfæri á netfangið skipulag@reykjavik.is og skipulag@kopavogur.is. Umhverfis- og skipulagssvið Reykjavíkurborgar og Skipulags- og byggingardeild Kópavogs 2 7 -0 1 -2 0 1 8 0 4 :2 0 F B 1 2 0 s _ P 0 7 0 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 6 3 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 5 1 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 5 8 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 E D 8 -B D 9 0 1 E D 8 -B C 5 4 1 E D 8 -B B 1 8 1 E D 8 -B 9 D C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 6 A F B 1 2 0 s _ 2 6 _ 1 _ 2 0 1 8 C M Y K
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.