Fréttablaðið - 27.01.2018, Page 94

Fréttablaðið - 27.01.2018, Page 94
Hulda Aðalsteins-d ó t t i r , i n n a n -hússarkitekt hjá Kreatívu, og Auður Gná Ingvarsdóttir, innanhússarkitekt hjá Further North, fengu nýverið þá áskorun að innrétta tæplega 50 m2 rými sem íbúð þar sem hver og einn fermetri er nýttur til hins ýtrasta. Þær leystu verkefnið einstaklega vel af hendi eins og sjá má á með- fylgjandi myndum Spurðar út í upprunaleg rými segir Auður: „Um hálfniðurgrafinn kjallara sem hafði verið skipt upp í tvö rými var að ræða. Við vorum fengnar til að teikna þarna inn litla stúdíóíbúð.“ Hulda og Auður lögðu mikla áherslu á að allir hlutar rýmisins myndu flæða vel saman þar sem eldhúsið er eins konar miðpunktur. „Eldhúsið er vel skipulagt með elda- vél, ofni, stórum ísskáp, uppþvotta- vél og góðum vaski ásamt hirslum. Það tengist svo við seturými sem nýtist sem stofa og borðstofa. Við teiknuðum þar upp sófa eða öllu heldur fjölnota fleti sem má setjast á,“ útskýrir Hulda. Spurðar út í hvort þær lumi á góðum ráðum hvað varðar góða nýtingu á fáum fermetrum segir Hulda: „Við skipulag á svona litlum rýmum skiptir höfuðmáli að hugsa út fyrir það hefðbundna, ekki festa sig við venjulega herbergjaskipan eða hefðbundna nýtingu rýma. Það er hægt að gera lítil rými ótrú- lega skemmtileg ef fólk er tilbúið að nálgast verkefnið á þann veg að engar sérstakar reglur séu til staðar, þannig gerast oft skemmtilegustu hlutirnir.“ Vel nýttir 50 fermetrar Innanhússarkitektarnir Hulda Aðalsteins- dóttir og Auður Gná Ingvarsdóttir tóku ný- verið niðurgrafinn kjallara í gegn og breyttu honum í nýtískulega og smart stúdíóíbúð þar sem hver fermetri er nýttur í botn. Íbúðin sem Auður og Hulda tóku í gegn í sameiningu er tæpir 50 m2. MYND/ÍRIS ANN Auður og Hulda ákváðu að vinna mestmegnis með ljósa liti og útkoman er afar flott. MYND/ÍRIS ANN Að sögn Auðar og Huldu var ein stærsta áskorunun að nýta þá birtu sem barst frá litlum gluggum. „Við settum upp veggi í mis- munandi hæð svo birta næði að flæða á milli svæða.“ MYND/ÍRIS ANN Baðvaskurinn er í opnu rými fyrir utan salernið. „Við þetta myndast nokkurs konar ‘en suite’-stemning,“ segir Hulda. Innréttingar voru keyptar í Kvik. „Svo létum við aðeins breyta framhliðum á þeim,“ segir Auður. Guðný Hrönn gudnyhronn@365.is Bak við lága vegginn til vinstri er svefnrýmið. MYND/ÍRIS ANN VIð skIpulAG á sVonA lItlum rýmum skIptIr HöfuðmálI Að HuGsA út fyrIr þAð Hefð- bundnA. 2 7 . j a n ú a r 2 0 1 8 L a U G a r D a G U r30 H e L G i n ∙ F r É T T a B L a ð i ð 2 7 -0 1 -2 0 1 8 0 4 :2 0 F B 1 2 0 s _ P 0 9 9 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 9 4 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 2 2 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 2 7 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 E D 8 -7 3 8 0 1 E D 8 -7 2 4 4 1 E D 8 -7 1 0 8 1 E D 8 -6 F C C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 6 B F B 1 2 0 s _ 2 6 _ 1 _ 2 0 1 8 C M Y K
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.