Fréttablaðið - 27.01.2018, Síða 100

Fréttablaðið - 27.01.2018, Síða 100
Krossgáta Þrautir Bridge Ísak Örn Sigurðsson Árleg Bridgehátíð er haldin í Hörpunni dagana 25.-28. janúar. Nánast alltaf hefur Bridgehátíð verið haldin á Hótel Natura en Harpan er nýr spilastaður í ár. Eins og vanalega eru margir af sterkustu spilurum heims meðal þátttakenda, bæði íslenskir og erlendir. Meðal þeirra eru Danirnir Dennis Bilde og Lars Blakset. Dennis Bilde var á síðasta ári kosinn spilari ársins í Bandaríkjunum. Báðir hafa þeir margsinnis verið meðlimir í opnu lands- liði Danmerkur. Góðir spilarar lenda stundum í áföllum, þó að þau séu sjaldgæfari en hjá „meðaljónunum“. Þeir spiluðu nýverið á tvímenningsmóti í Danmörku og lentu í ljótu slysi sem var dýrt. Bilde og Blakset sátu í NS og Bilde hóf sagnir í norður á einum tígli eftir pass vesturs. Vestur var gjafari og enginn á hættu: Austur doblaði til úttektar þó hann ætti einungis 10 punkta en góða skiptingu. Blakset svaraði á 1 og vestur sagði 1 grand með sína 9 punkta og stöðvara í spaða. Bilde freistaðist til að segja 2 með einungis 3 spil, þar sem hann átti „trump values“. Þeir gengu yfir til vesturs sem barðist í 3 með 4 spil í þeim lit. Þau gengu yfir til suðurs sem ákvað að berjast í 3 . Austur doblaði þann samning því honum leist vel á vörnina. Útspilið var hjartagosi og austur átti fyrsta slaginn á kónginn eftir hjartadrottningu úr blindum. Þá kom laufás og lauf á kóng. Síðan spilaði vestur hjartatíu. Blakset drap á ás og spilaði spaðatíu úr blindum. Austur setti gosann, ásinn heima og meiri spaði sem vestur átti á kóng. Hjarta var spilað áfram sem var trompað heima. Tígulkóng var spilað sem austur trompaði og spaðadrottning tekin. Síðan tók vörnin slagi sína á hjarta og lauf og niðurstaðan var 6 niður, 1.400 stig utan hættu. Létt miðLungs þung Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3 reit birtist tölurnar 1-9. Í hverri níu reita línu, bæði lárétt og lóðrétt, birtast einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Lausnin verður birt í næsta tölublaði Fréttablaðsins. skák Gunnar Björnsson Metzing átti leik Johansson í Berlín 1973. Svartur á leik 1. … Dxb1+!! 2. Rxb1 Ba6!! 3. Db3 Hxb3 4. axb3 d6 0-1. Skákdagurinn fór fram í gær og var teflt víðsvegar um land allt. Í dag fer fram Íslandsmót grunnskólasveita – stúlknaflokkur í Rimaskóla. www.skak.is: Fréttir af Skákdeg- inum. Norður 1073 ÁD2 ÁG542 D9 Suður Á985 43 K9873 107 Austur DG64 K965 - Á8532 Vestur K2 G1087 D106 KG84 BRIDGEHÁTÍÐ 7 9 2 4 1 5 3 8 6 5 6 1 3 7 8 2 9 4 4 3 8 6 9 2 7 5 1 3 4 9 5 6 7 1 2 8 6 1 7 8 2 3 9 4 5 8 2 5 9 4 1 6 3 7 9 8 3 7 5 6 4 1 2 1 5 6 2 3 4 8 7 9 2 7 4 1 8 9 5 6 3 7 2 9 6 3 4 5 8 1 6 5 3 7 8 1 9 2 4 8 4 1 9 5 2 3 6 7 4 3 2 5 1 6 8 7 9 5 7 6 2 9 8 4 1 3 9 1 8 3 4 7 2 5 6 3 9 7 1 2 5 6 4 8 1 8 5 4 6 3 7 9 2 2 6 4 8 7 9 1 3 5 8 1 7 9 6 3 4 2 5 9 5 2 4 7 8 3 6 1 3 6 4 2 1 5 7 8 9 1 4 6 3 9 7 8 5 2 2 7 3 5 8 6 1 9 4 5 8 9 1 2 4 6 3 7 7 2 5 6 3 1 9 4 8 6 9 8 7 4 2 5 1 3 4 3 1 8 5 9 2 7 6 7 6 2 8 9 5 4 1 3 4 8 3 7 1 6 2 5 9 5 1 9 2 3 4 6 7 8 9 2 8 5 4 3 1 6 7 6 4 1 9 7 8 5 3 2 3 5 7 6 2 1 8 9 4 8 9 4 1 6 7 3 2 5 1 7 5 3 8 2 9 4 6 2 3 6 4 5 9 7 8 1 7 5 9 4 6 1 2 8 3 8 4 2 9 7 3 1 5 6 1 6 3 5 2 8 7 9 4 9 7 4 1 3 5 6 2 8 2 8 1 6 9 4 5 3 7 5 3 6 7 8 2 9 4 1 6 2 7 3 4 9 8 1 5 3 9 5 8 1 7 4 6 2 4 1 8 2 5 6 3 7 9 8 2 9 3 5 6 4 1 7 3 1 6 7 8 4 2 5 9 7 4 5 9 1 2 3 6 8 5 7 1 8 2 9 6 3 4 2 9 4 1 6 3 7 8 5 6 8 3 5 4 7 9 2 1 9 3 8 2 7 5 1 4 6 1 6 2 4 9 8 5 7 3 4 5 7 6 3 1 8 9 2 VegLeg VerðLaun Lausnarorð Ef bókstöfunum í skyggðu reitunum er raðað rétt saman birtist hættulegur glæpamaður (12). Sendið lausnarorðið í síðasta lagi 1. febrúar næstkomandi á kross- gata@fretta bladid.is merkt „27. janúar“. Vikulega er dregið úr inn- sendum lausnarorðum og fær vinningshafinn í þetta skipti eintak af bókinni 10 ráð til betra og lengra lífs eftir Bertil marklund frá Forlaginu. Vinningshafi síðustu krossgátu var guðmundur eiríksson, selfossi. Lausnarorð síðustu viku var r e m B i h n ú t u r Á Facebook-síðunni Krossgátan er að finna ábendingar, tilkynningar og leiðréttingar ef þörf krefur. ## 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 21 22 23 24 25 26 27 28 29 30 31 32 33 34 35 36 37 38 39 40 41 42 43 44 45 46 ## H U N D A Ó L U M K S B L Æ E Á T E A T V I N N U H Æ T T I L I Ð Þ Ó F I N N Í A R K T M A M Ð G U Ð F R Æ Ð I N E M A I R T S A A R I A E N O R Ð A N L A N D S Ó N J Ú N Í G Í L U I T É T É N Í U N S O K K A B R Ú Ð U R A R I R O Á R F Á B R E Y T T A S T S M Á P O L L A S O R F O A P S L A U R S K V E T T U M Ó G N A R T Ö F B G I I A M A F O J O F A N F Ö R I N N I A N D E S F J Ö L L R A Ð Í G I U L L Ý S I N G A R O R Ð K A N T A R E L L U J T R S L I N U R J Ó M A K L E S S A Ó S Y N D A N N Ð A I L A N R A U Ð A G U L L U N Ú K V E I F M R R Ú T S Ý N I Ð R E M B I H N Ú T U R Lárétt 1 Af handónýtum en afar hag- legum bollum (11) 11 Hugsa til hnattferða milli hinstu kveðjustunda (10) 12 Leita galdradrykkja og fleiri allrameinabóta (11) 13 Slæst er þú setur limlestar í röð (10) 15 Grimm hefur skref á herðar sér ef fatli fæst (11) 16 Hugsa til jarðarfara milli heimsreisa (10) 17 Er það hversdagslegt að hross hafi allan gang? (7) 18 Hér segir af áfreðanum og því, er við fjarlægðum hann (11) 21 Aur fyrir skarpa og skyggna (8) 25 Fáheyrt hret (4) 26 Forvitnast um hvern sem hnýsist í mín mál (7) 30 Staldra við sumblið eftir heillaskálina (10) 32 Hnusa af snakki með nefjum krydds (11) 33 Völutúttan eða dvalfiskur- inn? Þar er efinn (10) 34 Skítamix utan við forugan sopann (11) 36 Bjarma blossabolta svipar til loftsjónar (10) 37 Saga af rummungum og rándýrum (11) 42 Fer í tékk fyrir reynsluna og prófið (11) 44 Uxagrön í norð-norðvestur vísar á hin renglulegu í ruglinu (10 45 Hættur að vera í húsi með valdaðri (7) 46 Nota júlin fjögur til að kynda samstöðuna (13) Lóðrétt 1 Fæðuhey gefur glanslausa lausn (7) 2 Vargavötn – þar veiða slæg- vitrir menn (9) 3 Málgagn á flakki með mál- glöðum (9) 4 Fer niður þegar búið er að ganga niður með á (9) 5 Hef komið að litlum notum við að núllstilla (8) 6 Föl sem fegurðardrottning í dauðadái (9) 7 Það sem fólk segir blátt áfram um skýrsluna (9) 8 Bolaneskjaftur? Er það hor- blaðkan? (10) 9 Kem með frekju og festi fyrir son minn, skaphundinn þann (10) 10 Dúddi er nagli (4) 14 Fer með nauðina í öræfin í smá uppnámi (7) 19 Mun gildran fanga fót- fráan? (10) 20 Freista einnar sem er alltaf jafn vinsæl og vel í holdum (10) 22 Erindi Sæmundar fróða um 1,3, 5 og þeirra líka (12) 23 Um hernám sögusviðs kvikmyndanna (12) 24 Slóðinn sá fer um gróna grund (9) 26 Uppkast Sambandsins og algleymið endalausa (7) 27 Fríið á Mön var unun enda aðhlynning öll með ágætum (7) 28 Gulir óðu í villu og svima (5) 29 Sæki sjó fyrir brúði mína og bíómyndin bíður (5) 31 Of góðir fyrir frakka (10) 35 Sundurlaus unaðurinn kemur inn að utan (7) 38 Sérsvið: Natríum. Ég skála fyrir því (5) 39 Rolla og ránfugl í eina sæng? Þú ert bilaðri en ég! (5) 40 Þá spurði Tinni: Hví svona mikið stafarugl núna? (5) 41 Skörp skötuhjú heimtuðu rúsínurauðvín (5) 43 Sá vondi er 100, þ.e.a.s. 49 + 51 (4) 2 7 . j a n ú a r 2 0 1 8 L a u g a r D a g u r36 h e L g i n ∙ F r é t t a B L a ð i ð 2 7 -0 1 -2 0 1 8 0 4 :2 0 F B 1 2 0 s _ P 1 0 0 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 9 3 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 2 1 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 2 8 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 E D 8 -6 E 9 0 1 E D 8 -6 D 5 4 1 E D 8 -6 C 1 8 1 E D 8 -6 A D C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 6 A F B 1 2 0 s _ 2 6 _ 1 _ 2 0 1 8 C M Y K
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.