Fréttablaðið - 27.01.2018, Síða 107

Fréttablaðið - 27.01.2018, Síða 107
Næturljóð Næturljóð nefnist eitt ljóðanna sem Sólrún syngur eftir Þorstein Valdimarsson. Um hæðadrög blundar beitilyng í blænum svala. Nóttin er yfir og allt um kring inn til dala. Speight Samdi þeSSi lög, að beiðni okkar, við ljóð þorSteinS valdimarSSonar SkáldS og við hlökkum til að túlka þau Leikandi ljóð er yfirskrift tón-leika Sólrúnar Bragadóttur sópran og Önnu Málfríðar Sig- urðardóttur píanóleikara í Norræna húsinu á morgun sem hefjast klukk- an 15.15 og tilheyra samnefndri tón- leikaröð. „Þetta verða í allt tuttugu og tvö lög sem við berum á borð,“ segir Anna Málfríður og nefnir fyrst sex lög sem þær stöllur ætla að frumflytja eftir tónskáldið John Speight. „Speight samdi þessi lög, að beiðni okkar, við ljóð Þorsteins Valdimars- sonar skálds og við hlökkum til að túlka þau því tónmálið er svo fal- legt. John Speight stillir sig inn á ljóð Þorsteins og dregur fram efni þeirra, meðal annars náttúrurómantíkina.“ Fleira er að frétta því á dagskránni er líka úrval sönglaga úr lagaflokkum eftir A. Copland, S. Barber, D. Argento og E. Granados, auk nokkurra laga Respighi. Þau eru ekki öll jafn ein- föld og auðmelt eftir því sem Anna Málfríður lýsir. „Flutningurinn reynir verulega á okkur Sólrúnu, sérstaklega lögin eftir Copland og Barber því í þeim er samspilið milli okkar mjög flókið. (Hlæjandi) Þetta er hættuspil. Við hljótum að vera áhættufíklar í eðli okkar.“ Hún segir efnisskrána spanna allan tilfinningaskalann og þar sé bæði rómantík og dramatík. Í síðarnefnda flokknum tekur hún sem dæmi verk um fólk í sjávarháska. „Þar finnum við fyrir öldunum og angistinni.“ En lög Johns Speight eru aðgengi- leg og vega upp á móti hinum, að sögn Önnu Málfríðar. „Líka lög Granados. Þó þau fjalli um sorglegt efni þá eru þar afskaplega fallegar og ljóðrænar línur þannig að við erum ekki með allt prógrammið á sama hápunkti erfiðleikanna – sem betur fer.“ Hafið þið flutt þessi verk áður? „Nei, veistu, við erum að flytja þetta allt í fyrsta skipti. Það er áskorun enda er nauðsynlegt fyrir listamenn að teygja sig aðeins út fyrir þæginda- rammann og reyna alltaf að bæta sig. Ekki vera alltaf að spila sömu, gömlu, góðu lögin sem maður kann og getur spilað blindandi.“ gun@frettabladid.is Við hljótum að vera áhættufíklar í eðli okkar Anna Máfríður og Sólrún hlakka til að túlka hin nýju lög Speights í Norræna húsinu á morgun og takast líka á við flóknari verk. FréttAblAðið/ANtoN briNk m e n n i n g ∙ F R É T T A B L A ð i ð 43L A U g A R D A g U R 2 7 . j A n ú A R 2 0 1 8 2 7 -0 1 -2 0 1 8 0 4 :2 0 F B 1 2 0 s _ P 1 1 8 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 1 0 7 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 0 3 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 1 4 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 E D 8 -5 0 F 0 1 E D 8 -4 F B 4 1 E D 8 -4 E 7 8 1 E D 8 -4 D 3 C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 3 A F B 1 2 0 s _ 2 6 _ 1 _ 2 0 1 8 C M Y K
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.