Ófeigur - 01.03.1908, Page 15

Ófeigur - 01.03.1908, Page 15
15 með skipulagi, Eg bíð með eftirvæntingu úrlausnar A. K. á þessu, að hans eigin dómi, óheppilega á- standi, betri úrlausnar en þeirrar, er Ófeigur hefir mælt með. Þar sem A. K. minnist á rjúpnaverzlunina, grípur hann á einu meginatriði í verzlunarmálinu, og styð- ur málstað Ófeigs með ágætu dæmi. Honum þykir ekki þakka vert þótt K. F*. fái hátt verð fyrir rjúpur, sem veiddar sé og fluttar á markað »a hentugasta tima;» en hitt finst honum allra þakka vert, að kaup- menn gefi lágt verð fyrir rjúpuungana, og sendi þá á markaðinn d óhentugasta tíma. Eg held að A. K. hefði ekki hreyft við þessu, ef hann hefði athugað hvað ummæli hans sanna. — K. I3. vill halda íslenzkum afurðum í heiðri og háu verði, og vinna að því með ráðvendni og vönd- un varanna. F*að vill því ekki flytja rjúpur út nema á «hentugum tíma», þegar þær eru góð og gild verzlunarvara. Nú er A. K. mér reiður af því, að eg hefi sagt, að kaupmenn spiltu þessari viðleitni K. F1. En þarna játar hann sjálfur, að hann sendi þessa vöru á markaðinn þegar hún sé lítils virði. Og hversvegna? Af því að hún er ill og svikin, og afleið- ingin er tortrygni og vantraust gagnvart öllum ís- lenzkum rjúputn á markaðinum. F'etta er gott sýn- ishorn af röksemdafærzlu A. K. og umbófastarfi hans og starfsbræðra hans, í verzlunarmálinu. A. K. þykir «kasta tólfunum fyrir alvöru,» og eg «tefla furðu djarft» er eg segi, að þegar markaðs- verð einhverrar vöru sé stígandi, svo að vel líti út

x

Ófeigur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ófeigur
https://timarit.is/publication/1273

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.