Ljósið - 01.02.1909, Side 12

Ljósið - 01.02.1909, Side 12
28 L J Ó S I Ð Það eru ekki meðmæli með nýjum guðfræðingum, ef gömul, ryðguð skrúfa, verður blýföst i þeim; það mun ekki vera hægra að ná fastri skrúfu en lausri úr höfði forustumanns kreddu-trúarinnar. Eg vil ekki álíta, að blessaður Matti minn sé því vaxinu að setja »Bjarma«- útgefendur á kné sér, þar trúar-vingull sá, er ekki bú- inn að sjöða grautinn, er hann þykist fær um að bera á borð fyrir kristnu trúarílokkana í þeim nafn-kristna heimi. Eg bið drottin að gefa bróðir mínum heilbrigð- an heila. Eg elska drottins orðið trútt, illu neita kukli, þó presturinn lærði finni fútt í fjandans leiðu kukli. Eg fálækt bréf á frá honum, frjáls því mynda stefið, eflaust lengjast á honum eyrun eins og nefið. Matthías er maður frjáls, manninn allir blessum. svo lýgin fari ei Ijótum háls á lærðum vini þessum. Prestanna er kenning klúr, kristnir menn það finni. Matthías kasti moði úr mála-hirzlu sinni. Menn sér krókótt grófu göng, galdir í dauðans húmi, tíð er stutt, en leiðin löng, lífs að æðsta rúmi.

x

Ljósið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ljósið
https://timarit.is/publication/1275

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.