Ljósið - 01.02.1909, Page 14

Ljósið - 01.02.1909, Page 14
30 L J Ó S I Ð Upplýst veit það öldin fróð, alt rétt þarf að meta, af herranum Jesú hold og blóð, heimska væri að eta. Eg hef ekki málið mist, málið stóra kemst á þing, að látast skamta kropp af Krist, kalla eg verstu svivirðing. Pvílík heimska og þjóðarsmán, þarf að hverfa úr landi nú, hneyksli ei skapar lýðum lán, Ljós mitt styrkir góða trú. Ekki hverfa manna mein meðan prestar kenna synd, það er fúin gömul grein guð sinn eta eins og kind. Eg hyg'g ekki heilinn sé heilbrigður í fólki því, sem flón það er að falla á kné, fiíl þá leika messu i. Eg leiður varð á látunum, ljósið bjart mig styður. Að gráta synd hjá grátunum gamall mjög er siður. Heimskan eyða seint mun synd, sannleikann eg tala. Af því villast böi’nin blind að bræður hneyksli ala. Fólk þarf eta kind og kálf kaupa jörð og yrkja. Synd er að gera sig að álf, sitt mannvitið kyrkja. Hér eg ei af hólmi renri,

x

Ljósið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ljósið
https://timarit.is/publication/1275

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.