Ljósið - 01.04.1909, Qupperneq 1

Ljósið - 01.04.1909, Qupperneq 1
Útgefandi og ábyrgðarmaður Ljóssins kennir að Kristur sé Drottinn almáttugur, hans andi Cíuð, er stjórna á kristnum mönnum. HÖFUNDUR OG ÁBYRGÐARMAÐUR: IHNAR JOCHUMSSON 1909 Reykjavík, apríl. C. blað. Ping’vísur. Eg á kaunum stórum sting, stríðsaðferð ei gleymi, trúarkraft i sálu syng' syndugum í heimi. Herra vors þó nefnum nafn, nafninu margir gleyma; dautt og bundið sögusafn sönn manns orðin geyma. Bræður mína eg vekja vil, vantrú Ijót á þverra. Af drottins náð eg skáldið skil, skáld var okkar herra. Aldrei góður drotlinn dó, dauðans hurt fer mistur, hér í mannaholdi l)jó herrann Jesú Kristur. Góðum anda gef eg' hrós, guðs andi mig styður. Kristur er vort lífsins Ijós, lýgin falli niður. íslendinga bréytni er bág, bræður synd ei drýgi;

x

Ljósið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ljósið
https://timarit.is/publication/1275

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.