Ljósið - 01.04.1909, Síða 3

Ljósið - 01.04.1909, Síða 3
LJÓSIÐ. 67 Engum þarf að bregða í brún, bert þó ljóði Einar slyngur, þrælum herrans ristir rún rétttrúaður íslendingur! Yond ei skapar l>Tgin lán, lifandi veit það maður gætinn, það er versta þjóðarsmán þjóðdrambið og Bjarnarlætin. Hér í landsins stærsta stað stolt og dramb fann beztan akur, lýgi og hræsni, óefað Einar sannleik talar spakur. Hér í þessum höfuðstað heimskan drottning er á þingum, hlaupa menn á hundavað, hafa traust mest á Gyðingum! Menn eyða sannleiksandanum almenning til kvalar, fæla börn með fjandanum, frjáls mannvinur talar! Vantrú býr í vorum heim víst á hæsta stigi; margir reyna safna seim svikum með og lýgi. Lýginni vil eg mynda morð, menn eg dæmi llesta, of mörg koma ósönn orð út af munni presta. Þeir afgamla selja synd, svikamálið fylla, enn er presta æra blind ósómann að gylla. Ekki kom til ónýtis eilíft ljósið bezla,

x

Ljósið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ljósið
https://timarit.is/publication/1275

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.