Ljósið - 01.04.1909, Síða 4

Ljósið - 01.04.1909, Síða 4
68 LJÓSIÐ. hrapi íljótt til helvitis heimska og l}Tgi presta. Lærðir börn á Ieggja kross, lýgi ei þeir kasta, syndavefinn selja oss, sannleika enn lasta. Lærðir æfa ljótan sið, liggja í götum steinar, skollann vilja ei skilja við, — skýrt mól talar Einar. Ljósið mitt það lýsi nú, líf svo taki bótum, þjóðprestarnir trassa trú, troða’ satt mál undir fótum. Ei kasta prestar fjanda frá, fá því stóra nótu! Gáfaðir sjá þó götin á guðfræðinni ljótu. Herrar biðja’ um meiri mat, mat ei skildi bresta, væri ei heljar gat við gat guðfræði á presta. Prestar ei sér veita vörn vel með tungu og' munni, lyginn býr sem óþörf örn enn í þjóðkirkjunni. Eg segja þori sannleikann, synd er kend í Reykjavík. Eiga jireslar andskotann ? ef þeir éta af Kristi lík!! Prestar þykjast miklir menn, montnir af orðum fínum, þeir látast éta líkið enn af lifandi guði sínum!!!

x

Ljósið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ljósið
https://timarit.is/publication/1275

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.