Ljósið - 01.04.1909, Síða 7

Ljósið - 01.04.1909, Síða 7
LJÓSIÐ. 71 Til þing’s og þjóðar. Eg hj'gg vísui’ þessar, sem eg hefi ort um páska- hátíðina, ljóst kveðnar. Rímlýti kunna að vera á þeim. Hitt veit eg, að ekkert lifandi skáld, sem íslenzku skilur, getur sagt, nema vísvitandi ljugandi, að sannleikurinn sé ekki beittur, eins og full þörf er á, þar bæði kirkja og ríki eru sundurþykk. Bæði ríkið og kirkjan eru veraldleg ílögð í falsbúningi. Kirkjan og hennar ónýtu þjónar, guðfræðingarnir, látast vera kristnir. En verkin sanna að lýgi, fals og svik kemur fram jafnóðum og menning og rannsóknar- vit lýkur upp augum alþýðunnar. — Hver skynberandi mannvinur finnur — og prestarnir sjálfir líka — þann stóra galla, að guðfræði kirkjunnar er svívirðilegt lj'ga- net, fúið og flækt. Þetta kalla vígðu herrarnir kristin- dóm. Nafnið er fallegt, en kenningin er ljót og svo afar-óholl, að hugsandi menn hrinda allri fræðinni, trúa ekki að nokkur guð sé til, og ekki halda sumir að ei- líft líf og fullkomnun sálarinnar eigi sér stað, eftir að hún skilur við líkamann. Efasýkin er svo mikil, að hjátrúarfullir Gyðingar vilja reyna að vekja upp dauða menn, eins og Sál kon- ungur, ærður, vitskertur maður. Prestar þjóðkirkjunnar eru í þessum svívirðilega loddaraleik. Menning og kristilega trú hugsa þessir viltu Gvðingar, að dauðir kenni betur en lifandi starfsmenn fyrir sannleika, rétt- vísi og trú. Útvaldi ráðgjafmn nýi, Björn Jónsson, er nýrunn- inn af hafi, seztur í tignarsæti það, er hann með lýgi, undirferli og samtökum við aðra sér líka gat komist í, með því að beita ódrengskap við göfugt mannval, er islenzka þjóðin yfirleitt hafði sóma af. — Háð og spott utanlands og innan er uppskeran, sem ráðgjafmn nýi fær. Öll dönsk blöð sanna, að Björn Jónsson kannað- ist ekki við neitt skammaryrði í gai’ð dönsku mömmu, Björn vill ekki bera neina ábyrgð á því, sem stóð í hans

x

Ljósið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ljósið
https://timarit.is/publication/1275

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.