Ljósið - 01.04.1909, Qupperneq 15

Ljósið - 01.04.1909, Qupperneq 15
LJÓSIÐ. 79 Kristur bræðrum leggur lið, lögmáli ef hlýðum við. Þjer, biskup, Jóla- gef eg -gjöf, guð fór ekki í neina gröf, heiðindómi að trúa er töf, trúmál fari yfir höf. Kirkjunnar veikt er Kirkjublað, kraft guðlegan vantar það, hér í landsins stærsta stað stór er lýgin óefað. Frelsisbjarmi og Frækornin fái sannleikskraftinn minn, þetta lesi þjóðin svinn, þiggi góðu heilræðin. Síst er bölvuð sundrung góð hún setur blett á vora þjóð, hriydum burtu heiðnum móð, heiðri sannleik menn og íljóð. Eg frjálst ber merki frelsarans, frelsar okkur andi hans, þetta talar munnur manns, mjór er vegur sannleikans. Eg' blessaðan drottinn bið um frið, mitt blessað Ljós kemst þingið á. Þingsins verði mark og mið myrkraverkum kasta frá. Pingvísa. Ef takið saman tolllög ný, tollið mat hjá konum, minkar blóð og mergur í mörgum landsins sonum.

x

Ljósið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ljósið
https://timarit.is/publication/1275

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.