Víkurfréttir - 21.12.2017, Blaðsíða 10
10 VIÐSKIPTI Á SUÐURNESJUM f immtudagur 21. desember 2017 // 50. tbl. // 38. árg.
ÖÐRUVÍSI GJAFAVÖRUR
HAFNARGÖTU 23 • ZOLO.IS HÖN
NU
N:
VÍ
KU
RF
RÉ
TT
IR
Verslum í heimabyggð
Í VERSLUNINNI ORMSSON, HAFNARGÖTU 25, er hægt að kaupa hin ýmsu heimilistæki, jafnt stór sem smá. Rafmagnstannburstar njóta alltaf mikilla vinsælda hjá yngri kynslóðinni og fást þessir skemmtilegu tannburstar undir 3.000 krónum í versluninni. Sous Vide eldun-araðferðin hefur heldur betur náð að heilla landann og fæst Sous Vide tæki í Ormsson en Ólöf María Karlsdóttir verslunarstjóri segir að tækið sé afar vinsælt hjá þeim.
DRAUMALAND selur fallega gjafavöru sem
gaman væri að fá í jólapakkann. Verslunin er
staðsett að TJARNARGÖTU 2 og njóta Meriaki
handsápurnar mikilla vinsælda og fást þær á
undir 3.000 krónur stykkið. Rosendahl vör-
urnar rjúka út að sögn Nönnu Soffíu Jónsdóttur,
verslunareignanda Draumalands. Fallegu pipar-
og saltstaukarnir frá Rosendahl eru tilvalin
jólagjöf, klassísk og tímalaus hönnun.
ÍÞRÓTTA- OG ÚTIVISTARVERSLUNIN K-S
PORT AÐ
HAFNARGÖTU 29 býður upp á íþróttafatnað
og hlýjan
og góðan útivistarfatnað á góðu verði. Hæ
gt er að
fá íþróttaboli í jólapakkann undir 3.000 kr
ónum hjá
þeim og Zo-On úlpurnar eru hlý og notaleg
gjöf undir
jólatréð en þær hafa verið vinsælar undanfar
in misseri
segir Sigurður Björgvinsson eigandi.
FJÓLA GULLSMIÐUR ER STAÐSETT Á HAFNARGÖTU 34, en Fjóla hefur starfað um árabil á Hafnargötunni og hefur jólaverslunin gengið vel. Þessi fallegi bolli með Línu Langsokk fæst hjá Fjólu og kostar undir 3.000 krónur. Danska skartgripalínan Heiring nýtur mikilla vinsælda að sögn Fjólu og hafa englahálsmenin í línunni verið vinsæl í nafna- og skírnargjafir.
Í VERSLUNINNI LINDEX Í KROSSMÓA 4 er hægt að fá ýmislegt sniðugt í jólapakkann fyrir jólin. Mjúku gjafirnar eru þó í miklum meirihluta hjá þeim. Þessar litríku og fallegu buxur og peysa fást undir 3.000 krónur í Lindex.Verslunarstjóri Lindex í Reykjanesbæ, Guðrún Árný Einarsdóttir, segir að pelsarnir séu mjög vinsælir um þessar mundir og en þessi fallegi bleiki pels fæst í Lindex, tilvalið í jólapakkann.
Hundarnir fara svo sannarlega ekki í jóla
köttinn í
ár en í DÝRABÆ, KROSSMÓA 4, fást þessi
r sniðugu
pakkar undir jólatréð fyrir ferfættlingan
a og eru
þeir báðir undir 3.000 krónur saman. Í
þeim er
hundanammi, dót og alls kyns gotterí fy
rir besta
vin mannsins. Vinsælasta vara búðarinna
r er hins
vegar Barking Heads hundafóðrið.