Víkurfréttir


Víkurfréttir - 21.12.2017, Qupperneq 26

Víkurfréttir - 21.12.2017, Qupperneq 26
26 MANNLÍF Á SUÐURNESJUM f immtudagur 21. desember 2017 // 50. tbl. // 38. árg. hraustar enda sé fólk stöðugt á hreyf- ingu og fari ferða sinna fótgangandi. Fáir eiga bíla og fólk tekur bara strætó eða leigubíla. „Á Grænlandi er allt frítt, þú greiðir ekki fyrir þá læknis- þjónustu sem þú þarft á að halda og lyf eru frí líka, það sem þú þarft á að halda er greitt fyrir þig, eða þú borgar með sköttunum þínum. Ef þú þarft meiri þjónustu eða stærri aðgerðir eða eitthvað slíkt þá ertu sendur til Nuuk eða Danmerkur. En svo blekkir veðrið oft á tíðum, það þarf jafnvel að fella niður flug vegna veðurs og skyggnis en maður skilur ekkert í því þegar maður lítur út um gluggann því veðrið er gott niðri í byggð. Sviptivindar eru sterkir og flugvellirnir liggja undir fjöllunum. Firðirnir eru sums staðar þröngir og það má líkja þessu við að fljúga til Ísa- fjarðar, það er komið inn með fjallinu og lent. Því getur oft verið erfitt að að fljúga, hvort sem er áætlunarvélum eða sjúkraflugvélum.“ Snjósleðar, skíði og streitulaust líf Björg mælir hiklaust með því að fólk fari í svona ferðir, á Grænlandi sé lífið til dæmis streitulaust miðað við hvernig það er hér á Íslandi eða á Vesturlöndum. Hún er nokkuð viss um að hún eigi eftir að hoppa aftur ef henni gefst tækifæri til þess en þó ekki í ár. „Á Grænlandi vorum við dugleg að stunda alls konar útivist, við fórum á gönguskíði en það er mikil skíða- menning þarna. Við vorum með snjó- sleðann við húsið og maður gat bara hoppað upp á hann þegar vel viðraði og snjórinn nægur. Við vorum í frá- bærum snjósleðahóp sem fór í ferðir nánast um hverja einustu helgi.“ Þau hjónin gátu farið á gönguskíð- unum frá miðbænum og inn í bak- landið eins og það er kallað úti, en þar er skíðasvæði og útivistarsvæði. „Skíðasvæðin þarna eru frábær, þau eru svo falleg og maður tekur nánast bara eitt skref út fyrir bæinn og þá er maður kominn í dásamlega náttúru.“ BERA HREINDÝR Á BAKINU Grænlendingar eru veiðiþjóð og tekur öll fjölskyldan þátt í því að veiða. „Ef þú ætlar að veiða þá þarft þú að bera Jökull fékk gott tækifæri að upplifa Grænland. Hann fór í snjósleðaferðir með góðum ferðahóp og kynnti íslenskar pönnu- kökur fyrir vinum okkar, stundum komst ég líka með. Einnig komumst við út á sjó, í veiðiferðir og skoðunarferðir ... Óskum Suðurnesjamönnum gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári Fjallganga og bærinn þeirra í baksýn. Jakuxar í fjallshlíðinni. Jökull á (Grænlands)jökli. GLEÐILEGA HÁTIÐ og farsælt komandi ár ÍBÚÐIR Í HLÍÐARHVERFI fara í sölu byrjun sumars
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Víkurfréttir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.