Víkurfréttir


Víkurfréttir - 21.12.2017, Qupperneq 38

Víkurfréttir - 21.12.2017, Qupperneq 38
38 FRÉTTIR Á SUÐURNESJUM f immtudagur 21. desember 2017 // 50. tbl. // 38. árg. Heimilisfólk og starfsmenn Hrafnistu Reykjanesbæ Bestu jóla- og nýárskveðjur sendum við til ættingja og vina með þakklæti fyrir liðnar stundir SENDUM ÍBÚUM Í VOGUM BESTU ÓSKIR UM GLEÐILEG JÓL OG FARSÆLT NÝTT ÁR Guðmundur Lárusson starfar þessa dagana í Flugstöð Leifs Eiríkssonar í „catering“ hjá WOW air. Í haust stefnir hann á háskólanám í verk- fræði. Guðmundur á einungis eftir að kaupa eina jólagjöf en meðal þess sem hann gefur á jólunum í ár eru föt til Rauða Krossins. Hvar ætlar þú að verja aðfanga- degi? „Hjá mömmu.“ Ert þú byrjaður að kaupa jóla- gjafir? „Ég er búinn að kaupa allar gjafir nema eina.“ Ert þú með einhverjar hefðir um jólin? „Það eru alltaf sömu jólaboð á sama stað. Það er laufabrauðsgerð í byrjun desember hjá Ingu, kærustu minni. Hjá pabba er hefð að púsla nýju púsli á Þorláks- messu. Alltaf blómkálsúpa í hádeginu á aðfangadag. Svo eru tvö jólaboð á jóladag, ég fer alltaf í mat hjá mömmu hennar mömmu og eftirrétt hjá mömmu hans pabba. Hjá Ingu er hefð að hittast og drekka heitt súkkulaði og borða smá- kökur á jóladag. Svo hlakka ég bara til að búa til nýjar hefðir um jólin á næstunni.“ Hvað munt þú borða á aðfanga- dag? „Reyktur lambahryggur verður í matinn.“ Er eitthvað hér á Suðurnesjum sem þú mælir með að fólk nýti sér/geri um jólin? „Það er alltaf kósý að labba Hafnargötuna á Þorláksmessu.“ Ætlar þú að láta eitthvað gott af þér leiða um jólin? Ef svo er, hvernig? „Við Inga gefum um það bil fimm poka af fötum í Rauða Krossinn.“ Fara með föt í Rauða Krossinn Mikil hætta er á hruni úr bergi Valahnúks á Reykjanesi. Frá því í desember 2016 hefur verið lokað fyrir uppgöngu á Valahnúk á Reykjanesi. Ákvörðun um lokun var var m.a. tekin í samráði við Almannavarnanefnd Suðurnesja vegna hættu á hruni úr brún hnúksins. Frá þessu er greint á vef VisitReykjanes.is. Á meðfylgjandi myndum sem teknar voru 15. desember sl. og birtar á vefnum má sjá að enn er mikil hætta á hruni úr Valahnúk og varhugavert að vera á ferli nálægt brún hnúksins þegar hrynur úr henni. Fyrir ári síðan var lokað fyrir uppgöngu á Valahnúk með kaðli við göngustíg sem liggur meðfram ströndinni. Auk þess voru settar upp öryggismerkingar. Stuttu síðar var öðrum kaðli bætt við ofar í hnúknum og nær brúninni. Í haust voru tröppur sem lágu neðarlega í hnúknum fjarlægðar m.a. með það að mark- miði að fólk gengi síður á hnúkinn. Reykjanes Geopark mun kanna á næstunni til hvaða aðgerða hægt verður að grípa til þess að koma upplýsingunum um hvaða hættur beri að varast við útivist við Valahnúk betur á fram- færi við ferðamenn og aðra gesti á svæðinu. Myndir af vef VisitReykjanes.is Mikil hætta á hruni úr Valahnúki AUGLÝSINGASÍMINN ER 421 0001 ALLT FASTEIGNIR og Solareignir.is óska ykkur öllum gleðilegra jóla. www.alltfasteignir.is - www.solareignir.is Reykjanesbæ – Vesmannaeyjum – Hafnarfirði Grindavík - Orlando – Spánn
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Víkurfréttir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.