Víkurfréttir


Víkurfréttir - 21.12.2017, Síða 44

Víkurfréttir - 21.12.2017, Síða 44
44 MANNLÍF Á SUÐURNESJUM f immtudagur 21. desember 2017 // 50. tbl. // 38. árg. Sendum viðskiptavinum okkar og Suðurnesjamönnum öllum bestu óskir um gleðilega jólahátíð og farsæld á komandi ári! Þökkum ykkur viðskiptin á árinu sem er að líða! Hafnargata 20 230 Reykjanesbæ C10 M0 Y10 K60 C0 M60 Y100 K0 Guðrún Jónsdóttir Löggiltur fasteignasali GSM 876 54321 www.prodomo.is Sími 420 4000 prodomo@prodomo.is Óðinsvöllum 11 • 230 Keflavík • Kt. 450986-1949 • VSK.nr. 9109 Banki: Íslandsbanki 0542-26-82 Eydna flutti til Spánar og lét drauminn rætast: „Kostur að þurfa ekki að skafa bílinn á köldum vetrarmorgnum“ Mörgum dreymir um það að búa þar sem sólin skín flesta daga ársins, þurfa ekki að skafa bílinn á köldum vetrarmorgnum og hjá flestum okkar eru þetta dagdraumar. Grindvíkingurinn Eydna Fossádal flutti til Spánar fyrr á þessu ári ásamt Viktori manninum sínum og Maríu dóttur þeirra en þau höfðu lengi talað um það að flytja erlendis, eða flytja þangað þar sem veðurfarið væri betra og hlýrra en á Íslandi og létu drauminn rætast í ár. Eydna og Viktor höfðu horft lengi til Danmerkur en ákváðu síðan að fara á heitara svæði, eitthvað hlýrra en í Danaveldi. „Við töluðum líka um það hvað það væri gott fyrir Maríu dóttur okkar að kynnast öðrum samfélögum og læra ný tungumál, það væri því heppilegast að fara áður en hún byrjaði í skóla.“ Þau ákváðu því einn daginn að gera alvöru úr því að flytja, fluttu til Spánar og þá var ekki aftur snúið. Viktor er á sjó og er í fimm vikur heima og fimm vikur að heiman. Skrúðgöngur og jólamarkaðir á Spáni Þessa dagana er Eydna að njóta þess að vera til, hún segir að hún hafi aldrei haft jafn mikinn tíma fyrir sig og fjöl- Rannveig Jónína Guðmundsdóttir rannveig@vf.is VIÐTAL Viktor og Eydna. Eydna og María á góðri stund. Eydna ásamt dætrum sí num, Maríu og Nínu.

x

Víkurfréttir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.