Víkurfréttir


Víkurfréttir - 21.12.2017, Blaðsíða 44

Víkurfréttir - 21.12.2017, Blaðsíða 44
44 MANNLÍF Á SUÐURNESJUM f immtudagur 21. desember 2017 // 50. tbl. // 38. árg. Sendum viðskiptavinum okkar og Suðurnesjamönnum öllum bestu óskir um gleðilega jólahátíð og farsæld á komandi ári! Þökkum ykkur viðskiptin á árinu sem er að líða! Hafnargata 20 230 Reykjanesbæ C10 M0 Y10 K60 C0 M60 Y100 K0 Guðrún Jónsdóttir Löggiltur fasteignasali GSM 876 54321 www.prodomo.is Sími 420 4000 prodomo@prodomo.is Óðinsvöllum 11 • 230 Keflavík • Kt. 450986-1949 • VSK.nr. 9109 Banki: Íslandsbanki 0542-26-82 Eydna flutti til Spánar og lét drauminn rætast: „Kostur að þurfa ekki að skafa bílinn á köldum vetrarmorgnum“ Mörgum dreymir um það að búa þar sem sólin skín flesta daga ársins, þurfa ekki að skafa bílinn á köldum vetrarmorgnum og hjá flestum okkar eru þetta dagdraumar. Grindvíkingurinn Eydna Fossádal flutti til Spánar fyrr á þessu ári ásamt Viktori manninum sínum og Maríu dóttur þeirra en þau höfðu lengi talað um það að flytja erlendis, eða flytja þangað þar sem veðurfarið væri betra og hlýrra en á Íslandi og létu drauminn rætast í ár. Eydna og Viktor höfðu horft lengi til Danmerkur en ákváðu síðan að fara á heitara svæði, eitthvað hlýrra en í Danaveldi. „Við töluðum líka um það hvað það væri gott fyrir Maríu dóttur okkar að kynnast öðrum samfélögum og læra ný tungumál, það væri því heppilegast að fara áður en hún byrjaði í skóla.“ Þau ákváðu því einn daginn að gera alvöru úr því að flytja, fluttu til Spánar og þá var ekki aftur snúið. Viktor er á sjó og er í fimm vikur heima og fimm vikur að heiman. Skrúðgöngur og jólamarkaðir á Spáni Þessa dagana er Eydna að njóta þess að vera til, hún segir að hún hafi aldrei haft jafn mikinn tíma fyrir sig og fjöl- Rannveig Jónína Guðmundsdóttir rannveig@vf.is VIÐTAL Viktor og Eydna. Eydna og María á góðri stund. Eydna ásamt dætrum sí num, Maríu og Nínu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.