Víkurfréttir


Víkurfréttir - 21.12.2017, Qupperneq 59

Víkurfréttir - 21.12.2017, Qupperneq 59
59VIÐSKIPTI Á SUÐURNESJUM f immtudagur 21. desember 2017 // 50. tbl. // 38. árg. Sendum öllum Suðurnesjamönnum bestu jóla - og nýárskveðjur, þökkum fyrir viðskiptin á árinu Átján útskrifast frá Fisktækni- skóla Íslands Útskrift frá Fisktækniskóla Íslands fór fram föstudaginn 8. desember síðastliðinn í Kvikunni í Grindavík við hátíðlega athöfn. Þetta er í áttunda sinn sem skólinn útskrifar nemendur, en að þessu sinni útskrifaði skólinn tíu gæðastjóra, sex Marel-vinnslutækna og tvo nemendur í fisktækni. Fyrir útskriftina höfðu nemendur í Marel-vinnslutækni fengið sérstaka viður- kenningu frá Marel við hátíðlega athöfn í aðalstöðvum fyrirtækisins í Garða- bæ. Þetta er í þriðja sinn sem skólinn útskrifar nemendur af sérbrautum. Alls hefur skólinn nú útskrifað um hundrað nemendur frá stofnun 2012 og nú eru um 90 nemendur í námi í fisktækni samkvæmt námskrá skólans á fjórum stöðum á landinu. Innritun í fisktækni og á sérbrautir fyrir gæðastjóra og Marel-vinnslu- tækna fyrir vorönn 2018 stendur nú yfir og hefst kennsla í byrjun janúar. Frekari upplýsingar má finna á heimasíðu skólans www.fiskt.is og á Facebook HAFNARGÖTU 90 - REYKJANESBÆ KÆST SKATA, SALTFISKUR, PLOKKFISKUR. KALT HANGIKJÖT, UPPSTÚF, KARTÖFLUR, RÓFUR, HAMSATÓLG OG HNOÐMÖR. MARINERUÐ SÍLD, JÓLASÍLD, OG KARRÝSÍLD. HEITREYKTUR SILUNGUR, GRAFINN SILUNGUR OG VILLIBRÁÐARPATÉ. RÚGBRAUÐ, FLATKÖKUR, LAUFABRAUÐ OG SMJÖR. VOLGUR GRJÓNAGRAUTUR MEÐ KANILSYKRI OG KIRSUBERJASÓSU. VERÐ Á MANN 3.200,- SKÖTUHLAÐBORÐ Í HÁDEGINU Á ÞORLÁKSMESSU FRÁ 11:00 TIL 14:00 HÖ NN UN : V ÍK UR FR ÉT TIR
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Víkurfréttir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.