Fréttablaðið - 08.03.2018, Blaðsíða 30
Valur - Keflavík 89-66
Valur: Aalyah Whiteside 18/16 fráköst/6
stoðs., Guðbjörg Sverrisdóttir 16/10 frá-
köst/6 stoðs., Elín Sóley Hrafnkelsdóttir 12,
Bergþóra Holton Tómasdóttir 12, Hallveig
Jónsdóttir 10, Dagbjört Samúelsdóttir 9,
Ragnheiður Benónísdóttir 7.
Keflavík: Thelma Dís Ágústsdóttir 16/7
fráköst, Brittanny Dinkins 13/15 fráköst/10
stoðs., Erna Hákonardóttir 11, Elsa Alberts-
dóttir 8, Birna Valgerður Benónýsdóttir 7,
Kamilla Sól Viktorsdóttir 4, Anna Ingunn
Svansdóttir 3, Irena Sól Jónsdóttir 2, Sal-
björg Ragna Sævarsdóttir 2/8 fráköst.
Breiðablik - Stjarnan 57-63
Breiðablik: Whitney Knight 21/7 fráköst,
Auður Íris Ólafsdóttir 15/11 fráköst, Isa-
bella Ósk Sigurðardóttir 8/14 fráköst, Telma
Lind Ásgeirsdóttir 6, Lovísa Falsdóttir 3,
Sóllilja Bjarnadóttir 2, Marín Laufey Davíðs-
dóttir 2/8 fráköst.
Stjarnan: Danielle Rodriguez 32/20 frá-
köst/6 stoðs., Jenný Harðardóttir 14/11
fráköst, Bríet Sif Hinriksdóttir 10, Bryndís
Hanna Hreinsdóttir 3, Aldís Erna Pálsdóttir
2, Sunna Margrét Eyjólfsdóttir 2
Njarðvík - Haukar 75-85
Njarðvík: Shalonda R. Winton 31/22 frá-
köst/6 stoðs., Hrund Skúladóttir 18, María
Jónsdóttir 11, Hulda Bergsteinsdóttir 10,
Björk Gunnarsdótir 5/7 stoðs.
Haukar: Whitney Michelle Frazier 24/16
fráköst/7 stoðs., Helena Sverrisdóttir
23/8 fráköst/16 stoðsendingar, Rósa Björk
Pétursdóttir 10, Fanney Ragnarsdóttir 8,
Sigrún Björg Ólafsdóttir 8, Anna Lóa Óskars-
dóttir 5, Þóra Kristín Jónsdóttir 5/6 stoðs.,
Ragnheiður Björk Einarsdóttir 2.
Nýjast
Dominos-deild kvenna
handbolti Valskonan Díana Dögg
Magnúsdóttir er eini nýliðinn í
íslenska kvennalandsliðinu í hand-
bolta sem mætir Slóveníu í tveimur
leikjum í undankeppni EM síðar í
mánuðinum.
Landsliðsþjálfarinn Axel Stefáns-
son valdi 16 leikmenn í íslenska
hópinn. Fyrirliðinn, Karen Knúts-
dóttir, kemur aftur inn í hópinn
en hún er komin af stað á nýjan
leik eftir að hafa slitið hásin síðasta
haust. Þrír markverðir eru í hópn-
um; Elín Jóna Þorsteinsdóttir, Haf-
dís Renötudóttir og Guðný Jenný
Ásmundsdóttir.
Ísland mætir Slóveníu í Laugar-
dalshöllinni 21. mars og liðin mæt-
ast svo ytra fjórum dögum síðar.
Ísland er án stiga eftir fyrstu tvo
leikina í riðlinum. – iþs
Díana Dögg eini
nýliðinn
Tottenham - Juventus 1-2
1-0 Son Heung-Min (39.), 1-1 Gonzalo
Higuaín (64.), 1-2 Paulo Dybala (67.).
Juventus vann einvígið 4-3 samanlagt.
Man. City - Basel 1-2
1-0 Gabriel Jesus, 1-1 Mohamed Elyouno-
ussi (17.), 1-2 Michael Lang (71.).
Man. City vann einvígið 5-2 samanlagt.
Meistaradeild Evrópu, 16-liða
úrslit, seinni leikir
Díana Dögg Magnúsdóttir hefur
spilað vel fyrir Val í Olís-deildinni í
vetur. FréTTaBlaðið/STEFáN
Öruggur Valssigur á Íslands- og bikarmeisturunum
Ekki í mínu húsi Valur átti ekki í miklum vandræðum með að leggja Íslands- og bikarmeistara Keflavíkur að velli, 89-66, í Domino’s deild kvenna
í gær. Hér sést Valskonan Guðbjörg Sverrisdóttir stöðva Keflvíkinginn Brittanny Dinkins. Valskonur hafa verið frábærar á heimavelli í vetur og
unnið 11 af 12 deildarleikjum sínum þar. Valur er í 2. sæti deildarinnar með 34 stig, tveimur stigum á eftir toppliði Hauka. FréTTaBlaðið/Eyþór
Vináttulandsleikur
5-4
0-1 Sanne Troelsgaard-Nielsen
(63.), 1-1 Hlín Eiríksdóttir (70.).
Byrjunarlið Íslands (3-5-2): Sonný
Lára Þráinsdóttir; Glódís Perla Viggós-
dóttir (63. Ingibjörg Sigurðardóttir),
Guðný Árnadóttir, Anna Björk Krist-
jánsdóttir; Svava Rós Guðmunds-
dóttir, Sara Björk Gunnarsdóttir (46.
Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir), Katrín
Ásbjörnsdóttir (63. Rakel Hönnudótt-
ir), Andrea Rán Hauksdóttir, Hallbera
Gísladóttir (74. Anna Rakel Péturs-
dóttir); Hlín Eiríksdóttir (74. Sandra
María Jessen), Fanndís Friðriksdóttir
(63. Agla María Albertsdóttir).
1 - 1
Nýjar vörur frá geoSilica
Kísill Íslenskt kísilsteinefni
Recover Fyrir vöðva og taugar
Renew Fyrir húð, hár og neglur
Repair Fyrir bein og liði
Fæst í öllum helstu apótekum, heilsuvöruverslunum,
Hagkaupum, Nettó, Fjarðarkaupum og vefverslun geoSilica.
Nánari upplýsingar má fi nna á www.geosilica.is
Fótbolti Leikmenn íslenska
kvennalandsliðsins geta verið sáttir
með eigin frammistöðu á Algarve-
mótinu sem lauk í gær. Þá vann
Ísland Danmörku í vítaspyrnu-
keppni, 5-4, eftir að staðan eftir
venjulegan leiktíma var 1-1. Sanne
Troelsgaard-Nielsen kom Dönum
yfir á 63. mínútu en sjö mínútum
síðar jafnaði Hlín Eiríksdóttir
metin með skalla eftir hornspyrnu
Hallberu Gísladóttur. Þetta var
fyrsta mark Hlínar í fimmta lands-
leiknum. Hlín er aðeins 17 ára og er
fyrsti leikmaðurinn sem er fæddur á
þessari öld til að skora fyrir íslenskt
A-landslið í fótbolta.
„Leikurinn var spilaður við mjög
erfiðar. Það var grenjandi rigning
allan tímann, völlurinn þungur og
bauð ekki upp á mikinn fótbolta.
Við lögðum upp með að vera sterkar
í slagsmálunum og reyna að fara
fram völlinn með fáum sendingum,“
sagði Ásmundur Haraldsson í sam-
tali við Fréttablaðið eftir leik. Hann
stýrði íslenska liðinu í fjarveru Freys
Alexanderssonar.
Ísland mætti Danmörku í fyrsta
leiknum á mótinu og honum lykt-
aði með markalausu jafntefli. Sömu
úrslit urðu í leik Íslands og Hollands
á mánudaginn. Íslenska liðið var
því ósigrað í þremur leikjum gegn
liðunum sem léku til úrslita á EM á
síðasta ári.
„Við vorum búnar að mæta þeim
áður og vissum nokkurn veginn
hvernig þær myndu spila. Stelpurn-
ar leystu það sem við lögðum upp
með. Við pressuðum á þær, lokuð-
um svæðunum inni á miðjunni og
sóttum hratt,“ sagði Ásmundur.
Íslenska liðið var ógnandi í horn-
spyrnum og í fyrri hálfleik átti Sara
Björk Gunnarsdóttir skalla í stöng.
Jöfnunarmarkið kom svo eftir horn-
spyrnu eins og áður sagði.
„Þetta var frábært mark. Hlín
stangaði boltann í netið eftir frá-
bæra hornspyrnu Hallberu,“ sagði
Ásmundur. Hann segir að frammi-
staða Hlínar sé einn af ljósustu
punktunum við Algarve-mótið í ár.
„Hún var sultuslök með þetta
allt. Hún leggur sig gríðarlega mikið
fram og það gerist alltaf eitthvað
þegar hún fær boltann. Hún heldur
boltanum mjög vel og hefur komið
gríðarlega sterk inn. Hún átti skilið
að skora þetta mark.“
Að sögn Ásmundar var íslenska
liðið ekki búið að undirbúa sig fyrir
vítakeppnina.
„Við óskuðum eftir spyrnu-
mönnum og stelpurnar stigu fram
og kláruðu þetta bara sjálfar,“ sagði
Ásmundur. Ingibjörg Sigurðardótt-
ir, Rakel Hönnudóttir, Anna Björk
Kristjánsdóttir, Agla María Alberts-
dóttir og Andrea Rán Hauksdóttir
skoruðu úr spyrnum Íslands og
Sonný Lára Þráinsdóttir varði eina
spyrnu Dana. ingvithor@frettabladid.is
Stelpurnar ískaldar á punktinum
Ísland endaði í 9. sæti á Algarve-mótinu eftir sigur á Danmörku í vítakeppni í gær. Íslenska liðið var taplaust
í þremur leikjum gegn liðunum sem léku til úrslita á EM í fyrra. Hlín Eiríksdóttir minnti á sig á mótinu.
Hlín Eiríksdóttir er fyrsti
leikmaðurinn sem er fæddur
á þessari öld sem skorar fyrir
íslenskt A-landslið í fótbolta.
8 . m a r s 2 0 1 8 F i m m t U d a G U r30 s p o r t ∙ F r É t t a b l a ð i ð
sport
0
8
-0
3
-2
0
1
8
0
4
:4
0
F
B
0
7
2
s
_
P
0
4
6
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
7
2
s
_
P
0
4
3
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
7
2
s
_
P
0
2
7
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
7
2
s
_
P
0
3
0
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
ti
o
n
P
la
te
r
e
m
a
k
e
:
1
F
2
5
-2
6
B
4
1
F
2
5
-2
5
7
8
1
F
2
5
-2
4
3
C
1
F
2
5
-2
3
0
0
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
1
A
F
B
0
7
2
s
_
7
_
3
_
2
0
1
8
C
M
Y
K