Fréttablaðið - 08.03.2018, Blaðsíða 57
BOSE QC35 II
Hágæða þráðlaus heyrnar-
tól með Acoustic Noise
Cancelling tækni sem
útilokar umhverfishljóð!
iPHONE X 64GB
Nýjasta útgáfa af hinum
ofurvinsæla iPhone með
betri skjá, meiri hraða
og flottari myndavél
Reykjavík • Hallarmúla 2 • 563 6900 | Akureyri • Undirhlíð 2 • 430 6900
GRUB 2.1 BT
Öflugir tölvuhátalarar
með innbyggt Blue-
tooth fyrir tónlist beint
úr símanum;)
Sérhannað fyrir leiki,
tónlist og kvikmyndir
12.990
VERÐ ÁÐ
UR
14.990
FERMING
AR
TILBOÐ
SL MINI BK
SOUNDLINK MINI
Magnaður þráðlaus hátalari
22.990
HERSCHEL
HERSCHEL
Glæsilegt tilboð á töskum á verði frá:
7.693
30%
AFSLÁTT
UR
GXT 860
LEIKJALYKLABORÐ
Trust GXT 860 Semi mekanískt
6.990
IPAD I17 32G
APPLE iPAD
9.7” spjaldtölva með WiFi og 32GB
48.990
1TB SG EXPAN
2TB ÚTGÁFA
14.990
4TB ÚTGÁFA
24.990
1TB FLAKKARI
2.5” Seagate Expansion flakkari
7.990
79.990ACER ASPIRE 3Glæsileg Acer Aspire með Bluelight Shield FHD skjá
15” FHD LED
1920x1080 ComfyView skjár
AMD E2-9000
2.2GHz Turbo Dual Core örgjörvi
8GB minni
DDR3 1866MHz
256GB SSD
M.2 diskur
149.990 24.990RIG 800HD ÞRÁÐLAUSÖflug 24 tíma Lag-free þráðlaus leikjaheyrnartól
DOLBY ATMOS 3D
24 TÍMA RAFHLAÐA
10M DRÆGNI
MEMORY FOAM
iPHONE SE 32GB
Fermingartilboð verð áður 54.990
49.990
iPHONE 8 64GB
Space og Gold litir fáanlegir
107.990
iPHONE X 64GB
Nýjasta útgáfan frá Apple af
þessum ofurvinsæla síma
FERMINGARVEISLA
BROT AF ÞVÍ BESTA ÚR 8BLS FERMINGARBÆKLINGNUM
48.990PS4 SLIM 1TBNý og endurhönnuð PS4
Slim með einum stýrip-
inna og hinum sívinsæla
Call of Duty WWII leik
Einn stýripinni og
Call of Duty WWII
PLAYSTATION VR
52.990
VERÐ FR
Á
39.990
PS4 Í
ÚRVALI
69.990BENQ EL2870UFullko inn 4K leikjask-
jár með kristaltæra HDR
tækni, 1ms svartíma og
FreeSync leikjatækni
Einstakur HDR skjár
með UHD 4K upplausn!
28” HDR UHD
3840x2160, 1ms, FreeSync
8. m
ars 2018 • B
irt m
eð fyrirvara um
breytingar, innsláttarvillur og m
yndabrengl
Bækur
Átta fjöll
HHHHH
Paolo Cognetti
Þýðandi: Brynja Cortes
Andrésdóttir
Kápuhönnun: Moker Ontwerp
Mál og menning
233 bls.
„Fortíðin er niðri í dal, framtíðin
uppi á fjalli. Svona hefði ég átt að
svara pabba. Hver sem örlögin eru,
þá búa þau í fjöllunum sem við
höfum fyrir ofan okkur.“ Þetta er ein
þeirra hugsana
sem þjóta um
huga hins unga
Pietro, einka-
s o n a r h j ó n a
frá Mílanó sem
ve r j a ö l l u m
sínum frístund-
um í að ganga
á fjöll. Einkum
e r f a ð i r i n n
á s t r í ð u f u l l u r
og kappsfull-
ur fjallgöngumaður og sumrunum
ver litla fjölskyldan í faðmi Alpa-
fjallanna þar sem hann finnur
áskoranir við nánast hvert fótmál.
Fyrsta sumarið sem þau verja í
afskekkta þorpinu Grana kynnist
Pietro jafnaldra sínum Bruno og
með þeim tekst sterk vinátta. Bruno
er fjalladrengur inn að beini en hjá
vini hans tilheyra fjöllin sumrinu
og frelsinu sem því fylgir. Sagan
hverfist um vinasamband þessara
tveggja drengja og síðar manna
í frásögn sögumannsins Pietro.
Sagan skiptist í þrjá hluta þar sem
fyrsti hlutinn hverfist um æskuna
og ævintýrin í fjöllunum og með
frásögn Pietro tekst Cognetti að
varpa upp mynd af fjallalífinu af
blússandi ástríðu sem er sérdeilis
gaman að lesa. Reyndar minnir
þessi fyrsti drengslegi hluti eilítið
á stemninguna í þeirri frábæru bók
Hvernig ég kynntist fiskunum, eftir
hinn tékkneska Ota Pavel sem naut
hér ágætra vinsælda árið 2011.
Átta fjöll er hvorki flókin né
fyrirferðarmikil skáldsaga. Þetta er
látlaus, læsileg og eilítið tímalaus
saga um vináttu og þroska tveggja
drengja. Hún er uppfull af and-
stæðuminnum sem við Íslendingar
þekkjum eins og borgin og sveitin,
að koma og fara, heim og heiman,
ástin og einsemdin. Allt sett fram af
smekkvísi og án þess að vera á ein-
hvern hátt klisjukennt eða þröngv-
að inn í frásögnina. Það er reyndar
áþreifanlegt hversu mjúklega frá-
sögnin líður áfram þó svo þar séu
vissulega ris og átakafletir. En þessi
mjúka nálgun fellur einkar vel að
umhverfinu, kyrrð Alpafjallanna
og náttúru þeirra sem höfundi
tekst ákaflega vel upp við að lýsa.
Að sama skapi er persónusköpunin
vel heppnuð. Persónur trúverðugar
og samkvæmar sjálfum sér án þess
þó að verða klisjukenndar.
Þessa styrkleika Átta fjalla er
ekki síst að rekja til þess hversu vel
heppnaður stíll er á verkinu. Þrátt
fyrir mikilfenglegt umhverfi er aldr-
ei skrúfað upp í tilgerð heldur fær
einfaldleiki að ráða ríkjum. Þetta
er stíll sem leikur líka í höndunum
á Brynju Cortes Andrésdóttur sem
skilar hér sem endranær vönduðu
og góðu verki. Unnendur ítalskra
samtímabókmennta sem eru ekki
læsir á það ágæta mál eiga Brynju
orðið mikið að þakka.
Átta fjöll er ljúf og skemmtileg
lesning en á sama tíma bók sem
varpar fram spurningum um lífið
sem við lifum og lífið sem við
hefðum viljað lifa og margt fleira.
Þetta er kannski ekkert ódauðlegt
meistaraverk en það þarf enginn
að láta sér leiðast í Ölpunum með
Paolo Cognetti.
Magnús Guðmundsson
Niðurstaða: Ljúf og skemmtileg
lesning um vináttuna og það að full-
orðnast við ólíkar aðstæður.
Í faðmi hárra fjalla
Það kom söngfugl að sunnan er
yfirskrift skemmtunar sem Krist-
inn Sigmundsson bassasöngvari
og Anna Guðný Guðmundsdóttir
halda í Salnum næsta laugardag, 10.
mars og hefst klukkan 14.30. Á efnis-
skránni eru íslensk og erlend sönglög
og aríur.
„Þetta er svona aðgengileg uppá-
haldsmúsík,“ segir stórsöngvarinn og
telur þau Önnu Guðnýju hafa frekar
líkan smekk. „Ég held að við séum að
minnsta kosti bæði ánægð með pró-
grammið,“ segir hann glaðlega.
Á efnisskránni eru til dæmis lögin
Tengdamæðurnar, Siesta, Vorið góða
og Það kom söngfugl að sunnan eftir
Atla Heimi Sveinsson og Kristinn
nefnir líka bresk lög í útsetningum
eftir Benjamin Britten. „Sum þeirra
laga eru í þjóðlagastíl, hálfgerðir
húsgangar sem Britten bjó til ansi
skemmtilegt píanóundirspil við.
Svo eru gamlar ítalskar aríur eftir
Scarlatti, Durante og fleiri og við
endum á Verdi. Það er aría Bancos
úr Macbeth.“
Kristinn hefur starfað sem söngv-
ari frá árinu 1984 og komið fram í
flestum stærstu óperu- og tónlistar-
húsum heims. Nú ætlar hann að taka
nokkur þeirra laga sem hann hefur
lengi haldið upp á og Anna Guðný að
leika með. – gun
Aðgengileg uppáhaldsmúsík segir Kristinn Sigmundsson
Þau Anna Guðný og Kristinn munu
gæla við hlustir gesta í Salnum á
laugardaginn.
hálfgerðir hús-
gangar sem Britten
Bjó til ansi skemmtilegt
píanóundirspil við.
m e N N i N g ∙ F r É t t a B L a ð i ð 45F i m m t u D a g u r 8 . m a r s 2 0 1 8
0
8
-0
3
-2
0
1
8
0
4
:4
0
F
B
0
7
2
s
_
P
0
6
8
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
7
2
s
_
P
0
5
7
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
7
2
s
_
P
0
0
5
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
7
2
s
_
P
0
1
6
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
ti
o
n
P
la
te
r
e
m
a
k
e
:
1
F
2
4
-F
5
5
4
1
F
2
4
-F
4
1
8
1
F
2
4
-F
2
D
C
1
F
2
4
-F
1
A
0
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
5
A
F
B
0
7
2
s
_
7
_
3
_
2
0
1
8
C
M
Y
K