Fréttablaðið - 22.03.2018, Side 42

Fréttablaðið - 22.03.2018, Side 42
Um er að ræða tímabundið starf til eins árs en viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst. Starfshlutfall er 100% og vinnutími er frá 7.30 til 16.30. Umsækjendur þurfa að hafa náð 20 ára aldri. Sakavottorðs er krafist. Umsóknarfrestur er til og með 3. apríl nk. Umsóknir óskast fylltar út á vinbudin.is Nánari upplýsingar veita: Hörður Theódórsson – hordur@vinbudin.is og Emma Á. Árnadóttir – starf@vinbudin.is, 560 7700. Ertu með lipurð á lager? Gildi ÁTVR eru LIPURÐ – ÞEKKING – ÁBYRGÐ. Ráðningar í stöður hjá fyrirtækinu taka mið af þessum gildum. ÁTVR rekur 51 Vínbúð um allt land og er með skrifstofur og dreifingarmiðstöð á Stuðlahálsi 2. Stefna ÁTVR er að vera eitt af fremstu þjónustufyrirtækjum landsins og fyrirmynd á sviði samfélagsábyrgðar. Fyrirtækið vill að vinnustaðurinn sé öruggur, heilsueflandi og skemmtilegur þar sem samskipti einkennast af lipurð, þekkingu og ábyrgð. Við óskum einnig eftir fólki í sumarafleysingar við afgreiðslu í Vínbúðir um allt land. Nánari upplýsingar á vinbudin.is STARFSMAÐUR Á LAGER OG Í SÖLU Helstu verkefni og ábyrgð: • Almenn lagerstörf • Þjónusta við viðskiptavini • Móttaka og úrvinnsla pantana • Önnur tilfallandi verkefni Hæfniskröfur: • Rík þjónustulund • Stundvísi og samviskusemi • Nákvæmni í vinnubrögðum • Gott viðmót og hæfni til samskipta • Góð almenn tölvukunnátta • Góð íslenskukunnátta • Enskukunnátta er kostur Við leitum að öflugum einstaklingi í 100% starf í dreifingarmiðstöð. Dreifingarmiðstöð ÁTVR sér um vörumóttöku frá birgjum og dreifingu í Vínbúðir. Atvinna Ef þú ert með rétta starfið — erum við með réttu manneskjuna www.capacent.is Ráðgjafar okkar búa yfir víðtækri þekkingu á atvinnulífinu og veita trausta og persónu lega ráðgjöf. Ný tækifæri, nýjar áskoranir! www.hagvangur.is intellecta.is RÁÐNINGAR 12 SMÁAUGLÝSINGAR 2 2 . M A R S 2 0 1 8 F I M MT U DAG U R 2 2 -0 3 -2 0 1 8 0 4 :5 2 F B 0 6 4 s _ P 0 4 2 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 3 9 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 2 3 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 2 6 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 F 4 5 -0 C 1 8 1 F 4 5 -0 A D C 1 F 4 5 -0 9 A 0 1 F 4 5 -0 8 6 4 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 8 A F B 0 6 4 s _ 2 1 _ 3 _ 2 0 1 8 C M Y K

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.