Fréttablaðið - 22.03.2018, Síða 54
HAPPY HOUR Á
BARNUM 17-19
The Florida Project 17:30
Loveless 17:30
Call Me By Your Name 17:30
The Shape Of Water 20:00, 22:30
Andið eðlilega ENG SUB 20:00
Óþekkti Hermaðurinn 20:00
Spoor 22.00
Three Billboards Outside Ebbing Missouri 22:30
22. mars 2018
Tónlist
Hvað? Týsdagstæknó á Húrra
Hvenær? 22.00
Hvar? Húrra, Tryggvagötu
Týsdagstæknó á fimmtudegi.
Hvað? Franskar stundir í Stúdenta-
kjallaranum
Hvenær? 17.00
Hvar? Stúdentakjallarinn
Í dag verða franskir tónleikar í
Stúdentakjallaranum í tilefni daga
franskrar tungu. Þeir sem koma
fram eru: Jóhanna Vigdís og Karl
Olgeirsson, Unnur Sara Eldjárn,
Tui Hirv og Páll Ragnar og Le
Bateau Vivre.
Hvað? Geir Ólafsson í Petersen
svítunni
Hvenær? 21.00
Hvar? Petersen svítan, Ingólfsstræti
Í kvöld mun enginn annar en Geir
Ólafs mæta ásamt hljómsveit og
halda uppi stemningunni. Swing,
latin & bolero haft í hávegum.
Viðburðir
Hvað? Kína og seinni heimsstyrjöldin
– Það ku vera fallegt í Kína
Hvenær? 18.00
Hvar? Kínasafn Unnar, Njálsgötu
G. Jökull Gíslason hefur ferðast um
söguslóðir í Kína og haldið nám-
skeið um Kína og seinni heims-
styrjöldina hjá Endurmenntun
Háskóla Íslands og um jólin kom
út bók hans „Föðurlandsstríðið
mikla og María Mitrofanova“.
Fyrirlesturinn verður í Kínasafni
Unnar og það kostar 1.000 kr. inn
en innifalið er súpa og te.
Hvað? Hænsnaþjófurinn – Sögustund
Hvenær? 17.30
Hvar? Bókasafn Árborgar, Selfossi
Í dag mun Kiddý lesa um Pétur og
köttinn Brand í Hænsnaþjófinum
fyrir yngstu kynslóðina
klukkan 17.30 á Bókasafni
Árborgar, Selfossi. Allir
hjartanlega velkomnir.
Hvað? Pöbbkviss Félags
stjórnmálafræðinga og
Politicu
Hvenær? 20.00
Hvar? Reykjavík Bus
Hotel
Félag Stjórn-
málafræði-
nema býður
í pöbbkviss
í kvöld og
spurninga-
höfundur
verður
hinn eini
sanni Logi
Bergmann,
sem er að
sjálfsögðu
menntaður
í stjórn-
málafræði.
Fyrirlestur um Kína og seinni heimsstyrjöldina verður haldinn í Kínasafni Unnar á Njálsgötu í kvöld.
Hvað?
Hvenær?
Hvar?
Fimmtudagur
Hvar@frettabladid.is
Glæsileg í grænu
Katrín, hertogaynja af Cambridge, hélt magnaða ræðu á málþingi þar sem fjallað var um að stíga fyrr inn í líf barna. Góðgerðarsamtök Katrínar
héldu málþingið og sagði hertogaynjan að hún hefði alla tíð haft áhuga á málinu. NordicPHotos/Getty
Hin klassíska bjórspurning verður
númer 18 og sigurvegarar munu
bera kassa af bjór úr býtum. Fjórir
í liði og svindl illa séð. Aðgangur
ókeypis, allir velkomnir.
Hvað? Spilakvöld Samtakanna ‘78
Hvenær? 20.00
Hvar? Samtökin ’78, Suðurgötu 3
Spilakvöld Samtakanna ’78 hafa
verið vinsæl og eitt slíkt verður
haldið í kvöld.
Sýningar
Hvað? Tak i lige måde: Leiðsögn
sýningarstjóra
Hvenær? 20.00
Hvar? Hafnarhúsið
Leiðsögn með Markúsi
Þór Andréssyni, sýningar-
stjóra sýningarinnar Tak
i lige måde: Samtímalist
frá Danmörku. Árið 2018
eru 100 ár liðin frá því að
Ísland hlaut fullveldi sem
markaði veg landsins til
sjálfstæðis undan
dönskum yfirráðum.
Listasafn Reykja-
víkur minnist þess-
ara tímamóta með
því að bjóða valin-
kunnum dönskum
samtímalista-
mönnum að sýna
í safninu. Mikil
gerjun á sér stað í
danskri myndlist,
Geir Ólafsson verður á Petersen
svítunni í kvöld með hljómsveit.
ekki síst í ljósi breyttrar heims-
myndar í pólitísku og samfélags-
legu tilliti. Þær hræringar endur-
speglast í allri listsköpun og gestir
fá innsýn í þær í nýjum verkum
frá frændum okkar og fyrrverandi
herraþjóð Íslendinga.
Hvað? Elina Brotherus – Leikreglur
Hvenær? 11.00
Hvar? Listasafn Íslands
Listasafn Íslands sýnir ný verk
eins þekktasta ljósmyndara sam-
tímans, Elinu Brotherus.
Hvað? Langa blokkin í Efra-Breiðholti
Hvenær? 10.00
Hvar? Þjóðminjasafnið
Lengd byggingarinnar er um 320
metrar og í fljótu bragði líkist hún
helst virkisvegg. Innan hennar
eru tuttugu stigagangar og 200
íbúðir þar sem búa nokkur
hundruð manns. David Bar-
reiro ljósmyndaði bygging-
una, íbúana og umhverfið
heima hjá þeim. Íbúarnir
eiga það sameiginlegt að
hafa reynslu af því að flytjast
til Íslands víða að úr heim-
inum.
Hvað? Spegill samfélagsins 1770
Hvenær? 10.00
Hvar? Safnahúsið
Í tilefni 135 ára afmælis Þjóð-
skjalasafns Íslands hefur verið sett
upp sýning á úrvali skjala Lands-
nefndarinnar fyrri 1770. Danski
konungurinn sendi rannsóknar-
nefnd til Íslands árið 1770 til að
kanna samfélagið og auðlindir
þess. Skjalasafn nefndarinnar, sem
nefnd hefur verið Landsnefndin
fyrri, er mikið að vöxtum, um
4.200 handritaðar síður.
Logi Bergmann er
spurningahöfund-
ur í pöbbkvissi
Félags stjórn-
málafræðinga.
2 2 . m a r S 2 0 1 8 F I m m T U D a G U r34 m e n n I n G ∙ F r É T T a B L a ð I ð
2
2
-0
3
-2
0
1
8
0
4
:5
2
F
B
0
6
4
s
_
P
0
5
9
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
6
4
s
_
P
0
5
4
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
6
4
s
_
P
0
0
6
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
6
4
s
_
P
0
1
1
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 1
F
4
4
-F
3
6
8
1
F
4
4
-F
2
2
C
1
F
4
4
-F
0
F
0
1
F
4
4
-E
F
B
4
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
5
B
F
B
0
6
4
s
_
2
1
_
3
_
2
0
1
8
C
M
Y
K