Fréttablaðið - 29.03.2018, Side 5

Fréttablaðið - 29.03.2018, Side 5
Peter Schaffer/Milos Forman Amadeus Sinfóníuhljómsveit Íslands Ludwig Wicki hljómsveitarstjóri Mótettukór Hallgrímskirkju Hörður Áskelsson kórstjóri Miðasala í Hörpu sinfonia.is harpa.is 528 50 50 @icelandsymphony / #sinfó Sagan segir frá samskiptum þeirra Mozarts og Salieris í Vínarborg, en Salieri tekur sárt að horfa upp á ótvíræða yfirburði Mozarts í tónlistinni og honum þykir Guð hafa svikið sig með því að útdeila snilligáfunni með þessum hætti. Ekki missa af þessum frábæru bíótónleikum þar sem tónlist Mozarts er í aðalhlutverki. Nú gefst einstakt tækifæri til að upplifa kvikmyndina Amadeus og stórfenglega tónlist Mozarts í lifandi flutningi Sinfóníuhljómsveitar Íslands og Mótettukórs Hallgrímskirkju í Eldborg. Kvikmyndin vakti heimsathygli þegar hún var frumsýnt og sló öll met. Hún hlaut átta Óskarsverðlaun árið 1985 og er almennt talin með bestu tónlistarkvikmyndum allra tíma. 2 9 -0 3 -2 0 1 8 0 4 :2 5 F B 0 6 4 s _ P 0 6 0 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 5 3 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 0 5 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 1 2 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 F 5 6 -7 F 4 C 1 F 5 6 -7 E 1 0 1 F 5 6 -7 C D 4 1 F 5 6 -7 B 9 8 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 5 A F B 0 6 4 s _ 2 8 _ 3 _ 2 0 1 8 C M Y K

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.