Fréttablaðið - 29.03.2018, Side 32

Fréttablaðið - 29.03.2018, Side 32
Yfirleitt er þungu fargi af formanni og gjaldkera létt þegar húsfélagið er komið í þjónustu hjá okkur. FLOORING SYSTEMS SÍÐUMÚLA 14 • 108 REYKJAVÍK • SÍMI 510 5510 Stoppar 90% óhreininda Dyra og hreinsimottur Páll Haraldsson, Oddur Ragnar Þórðarson, Ragnhildur Guðrún Pálsdóttir, Helga Lára Sigurjónsdóttir og Margrét Guðfinnsdóttir. MYND/EYÞÓR Það getur verið kvöð að vera formaður húsfélags og venju­legt fólk hefur ekki endilega tíma í allt sem því fylgir. Í þjónustu hjá okkur er formaðurinn ein­ faldlega tengiliður og við tökum við boltanum,“ segir Ragnhildur Guðrún Pálsdóttir, framkvæmda­ stjóri húsfélagaþjónustunnar Eignarekstrar. Eignarekstur sér um allar stærðir húsfélaga og hefur yfir 200 félög á skrá, bæði á höfuðborgar­ svæðinu og úti á landi. Félögin gera samning við Eignarekstur og greiða ákveðið gjald á mánuði. „Innifalið í gjaldinu er öll þjón­ usta allt frá því að fá aðila til að skipta um peru og upp í viðamikl­ ar framkvæmdir við húseignina,“ segir Ragnhildur. „Við sjáum um bókhaldið frá a til ö, boðum hús­ fundi og stýrum þeim. Við getum bæði boðið upp á fundaraðstöðu hjá okkur eða haldið fundina í við­ komandi húsi. Við veitum ráðgjöf varðandi framkvæmdir sem þarf að gera á húseigninni og leitum tilboða í verk. Að mörgu er að huga varðandi lög og reglur þegar kemur að miklum framkvæmdum til dæmis við þak, glugga eða ytra byrði húss, meðal annars hvað varðar skiptingu kostnaðar í fjöl­ býli eða þegar hús liggja saman og fleira. Við greiðum úr þessum málum og erum með gott tengsla­ net við ólíka þjónustuaðila. Yfir­ leitt er þungu fargi af formanni og gjaldkera létt þegar húsfélagið er komið í þjónustu hjá okkur,“ segir Ragnhildur. Ekki síst sé fólk fegið að losna við óþægileg samskipti við nágranna. „Það er erfitt að vera sá sem þarf að koma öllum kvörtunum til skila og banka þá upp á hjá nágrönn­ unum. Við sjáum alfarið um þessa hluti, sendum viðkomandi bréf og vísum í lög og reglur ef það á við. Ekki þarf að koma fram hver leggur kvörtunina fram. Við sníðum okkur ávallt að þörfum hvers félags fyrir sig. Ég vil meina að það eigi að vera gaman að búa í fjölbýli og við leggjum okkur fram um að halda góðri stemmingu á húsfundum og hafa þá létta og skemmtilega.“ Nánari upplýsingar á www.eignar- ekstur.is Á að vera gaman að búa í fjölbýli Eignarekstur ehf. býður heildarþjónustu fyrir húsfélög. Ragnhildur Guðrún Pálsdóttir framkvæmdastjóri segir létti fyrir íbúa að útvista verkefnum. MÚR- OG STEYPUVIÐGERÐIR Hafðu samband info@husavidgerdir.is Sími 565-7070 Finndu okkur á ALHLIÐA MÚRVERK ÞAKVIÐGERÐIR GLUGGASKIPTI Húseigendur Húsfélög ! Er komið að viðhaldi og endurbótum á þinni húseign ? Hjá Ingvarsson ehf býður húseigendum Og Húsfélögum aðstoð við flest sem varðar viðhald og endurbætur fasteigna. • Viðhaldsráðgjöf • Úttektir-Ástandsskoðun – ástandsskýrslur- Kostnaðaráætlanir • Útboðsgögn – gerð útboðsgagna og umsjón með útboðum • Verksamningar um framkvæmdir • Umsjón og eftirlit með framkvæmdum • Hönnun á endurbótum og breytingum • Netf: hja-ingvarsson@simnet.is vidhaldsradgjof@vidhaldsradgjof.is 4 KYNNINGARBLAÐ 2 9 . M A R S 2 0 1 8 F I M MT U DAG U RSAMEIGNIN 2 9 -0 3 -2 0 1 8 0 4 :2 5 F B 0 6 4 s _ P 0 4 8 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 3 3 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 1 7 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 3 2 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 F 5 6 -6 1 A C 1 F 5 6 -6 0 7 0 1 F 5 6 -5 F 3 4 1 F 5 6 -5 D F 8 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 2 A F B 0 6 4 s _ 2 8 _ 3 _ 2 0 1 8 C M Y K

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.