Fréttablaðið - 29.03.2018, Qupperneq 55
HAPPY HOUR Á
BARNUM 17-19
Hleyptu Sól í hjartað 18:00, 20:00
Kobieta Sukcesu ENG SUB 18:00
Loveless 17:30
Narzeczony ENG SUB 20:00
Andið eðlilega ENG SUB 20:00
The Florida Project 22:00
The Shape Of Water 22:15
Spoor 22:00Massaðasta fólk
landsins kemur
saman í Há-
skólabíói í dag
enda Íslands-
mótið í fitness á
dagskrá.
Erpur Eyvindsson tekur lagið á Dillon
í tilefni föstudagsins langa.
Ábendingahna pinn má
finna á www.barnaheill.is
Ábendingahnappinn má
finna á www.barnaheill.is
Ábendingahnappinn má
finna á www.barnaheill.is
SPENNA OG
HAMINGJA
Búðu þig undir páskana
Ný metsölubók eftir höfund
Guð hins smáa
Dularfull spennusaga eftir
handritshöfund Fargo
Margbrotin, ágeng, gáskafull
„Ein besta spennusaga ársins. “
NEW YORK TIMES
Bókabúð Forlagsins | Fiskislóð 39 | www.forlagid.is | Opið alla virka daga 10–19 | Um helgar 11–16
LANDSINS MESTA ÚRVAL BÓKA
langa, þar sem enginn dans né
skemmtun verður umborin. Ef þig
langar að þjást með okkur eins og
Kristur á krossinum, komdu þá að
hanga á föstudaginn langa.
Hvað? Romeo + Juliet – Föstudags-
partísýning
Hvenær? 20.00
Hvar? Bíó Paradís, Hverfisgötu
Þessi frægasta ástarsaga allra
tíma eftir William Shakespeare
er hér færð til nútímans og gerist
í úthverfi Verona á Ítalíu, en texti
sögunnar er allur sá sami og í
upprunalegu útgáfunni. Tvær
fjölskyldur berast á banaspjót
á götum borgarinnar, en elsk-
endurnir Rómeó og Júlía tilheyra
hvort sinni fjölskyldunni, sem eru
hin sorglegu örlög þeirra.
Hvað? Passíusálmalestur
Hvenær? 13.00
Hvar? Hallgrímskirkja
Á þessu ári eru 150 ár liðin síðan
sr. Friðrik Friðriksson fæddist og
verður þess minnst með ýmsu
móti. Í Dymbilviku verða Passíu-
sálmarnir lesnir af fulltrúum þeirra
félaga sem hann stofnaði eða átti
þátt í að stofna. Lesararnir eru
fulltrúar KFUM & K, Knattspyrnu-
félagsins Vals, Skátahreyfingar-
innar, Karlakórsins Fóstbræðra og
úr hópi sérþjónustu kirkjunnar.
Tónlistarflutningur er í höndum
Björns Steinars Sólbergssonar,
Laufeyjar Geirlaugsdóttur, Magneu
Tómasdóttur, Thelmu Hrannar
Sigurdórsdóttur og Guðmundar
Vignis Karlssonar.
m e n n i n g ∙ F R É T T A B L A ð i ð 35F i m m T U D A g U R 2 9 . m A R s 2 0 1 8
2
9
-0
3
-2
0
1
8
0
4
:2
5
F
B
0
6
4
s
_
P
0
5
8
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
6
4
s
_
P
0
5
5
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
6
4
s
_
P
0
0
7
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
6
4
s
_
P
0
1
0
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
ti
o
n
P
la
te
r
e
m
a
k
e
:
1
F
5
6
-9
3
0
C
1
F
5
6
-9
1
D
0
1
F
5
6
-9
0
9
4
1
F
5
6
-8
F
5
8
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
7
A
F
B
0
6
4
s
_
2
8
_
3
_
2
0
1
8
C
M
Y
K