Fréttablaðið


Fréttablaðið - 23.03.2018, Qupperneq 8

Fréttablaðið - 23.03.2018, Qupperneq 8
Viðskipti Árslaun og hlunnindi Gylfa Sigfússonar, forstjóra Eimskips, sem námu nærri 103 milljónum króna á síðasta ári, hafa hækkað um 41 pró- sent eða ríflega 30 milljónir króna frá árinu 2014. Heildargreiðslur til for- stjórans hækkuðu um tæp níu prósent árið 2017 frá fyrra ári en þar munar mest um rúmlega 8,9 milljónir króna í árangurstengdar greiðslur vegna ársins 2016. Hærri árangurstengdar greiðslur til forstjórans í fyrra má rekja til bættrar afkomu Eimskips árið 2016 þegar félagið skilaði 21,9 milljónum evra í hagnað samanborið við 17,8 millj- ónir árið 2015. Á árinu 2017 dróst hagnaður félagsins þó aftur saman og nam 16,8 milljónum evra. Samkvæmt upplýsingum frá Eimskip kom ekki til bónusgreiðslna vegna afkomu ársins 2017, þar sem stjórnendur höfðu ekki náð settum markmiðum í rekstri.  Upplýsingar um laun og hlunnindi eru sundurliðaðar í ársreikningi Eim- skips en til hlunninda teljast árang- urstengdar greiðslur, ferðapeningur, framlag í lífeyrissjóði og húsnæðis- og bifreiðahlunnindi. Samkvæmt ársreikningum Eim- skips hafa grunnlaun forstjórans hækkað úr 55,9 milljónum árið 2014 í 67,4 milljónir í fyrra, eða um 11,5 milljónir. Miðað við grunnlaun voru mánaðarlaun forstjórans 5,6 milljónir í fyrra, en með hlunnindum námu þau 8,6 milljónum. Launaskrið hefur sömuleiðis verið Bónusgreiðslur hífðu upp forstjóralaun Bónusgreiðslur vegna afkomu ársins 2016 útskýra hækkun launa Gylfa Sigfússonar, forstjóra Eimskips. Árslaunin námu tæpum 103 milljónum í fyrra. Forstjóralaunin hækkað um 40 prósent frá 2014. Sex framkvæmdastjórar hækkuðu um alls 53,5 milljónir milli ára. Árslaun Gylfa Sigfússonar, forstjóra Eimskips, námu tæpum 103 milljónum í fyrra og hafa hækkað um 41 prósent frá árinu 2014. Hækkun milli ára skýrist af bónusgreiðslum vegna afkomu félagsins 2016. Fréttablaðið/StEFÁn Laun og hlunnindi lykilstjórnenda Árið 2017 Grunnlaun Hlunnindi allS Gylfi Sigfússon forstjóri 67,4 35,2 102,6 Sex framkvæmdastjórar 170,3 75,0 245,4 Árið 2016 Grunnlaun Hlunnindi allS Gylfi Sigfússon forstjóri 67,9 26,3 94,2 Sex framkvæmdastjórar 147,5 44,3 191,8 upphæðir í milljónum króna Launaþróun forstjórans* 2014 2015 2016 2017 Gylfi Sigfússon 72,5 75,7 94,2 102,6 hjá öðrum yfirstjórnendum félagsins. Laun og hlunnindi sex framkvæmda- stjóra Eimskips námu alls 245,4 millj- ónum króna í fyrra samanborið við 191,8 milljónir árið áður. Grunnlaun þeirra hækkuðu um 15,5 prósent milli ára eða sem nemur 22,8 milljónum króna en mest munar um 69 prósenta hækkun á hlunnindalið vegna bónus- greiðslna sem námu alls 30,7 millj- ónum. Hækkun á launum og hlunn- indum framkvæmdastjóranna nemur alls um 28 prósentum eða sem nemur 53,5 milljónum króna milli ára. Hlutabréfaverð Eimskipafélags Íslands hf. er nánast á sama stað í dag og við skráningu undir lok árs 2012 en fyrir aðalfundi félagsins sem fram fór í gær lá fyrir tillaga um að greiða hlut- höfum félagsins 1.269 milljónir króna í arð. Sex lífeyrissjóðir eru meðal tíu stærstu hluthafa Eimskips. Lífeyris- sjóður verslunarmanna er næststærsti hluthafi félagsins með 13,9 prósenta eignarhlut en Gildi lífeyrissjóður er fjórði stærsti með rúm 9,4 prósent. mikael@frettabladid.is 41% Hækkun launa og hlunninda forstjóra Eimskips frá 2014 *laun og hlunnindi Audi Q7 e-tron quattro Spennuþrungið tilboð Nokkrir Audi Q7 e-tron quattro hlaðnir aukahlutum á einstöku tilboðsverði. Á rafmagninu kemstu flestra þinna daglegra ferða en í lengri ferðum tekur dísilvélin við. Listaverð 11.690.000 kr. Tilboðsverð 10.990.000 kr. Aukahlutir umfram staðalbúnað: • Sportsæti með leður-/alcantara- áklæði • Samlitir brettakantar og stuðarar • Audi Connect tenging fyrir SIM kort • Google Map tenging með StreetView • Snjallsímatenging fyrir Google Play og Apple Carplay • Dökkar rúður • Leðurklætt sport aðgerðastýri, fjögurra arma með flipaskiptingu • Bakkmyndavél • LED inniljósapakki • Lykillaust aðgengi með snertilausri opnun á afturhlera • Ambient inniljósapakki • Lengri hleðslukapall • 20” álfelgur 10-Spoke Star Design • Dráttarbeisli með bakkaðstoð • Hæðastillanleg loftpúðafjöðrun 2 3 . m a r s 2 0 1 8 F Ö s t U D a G U r8 F r é t t i r ∙ F r é t t a B L a ð i ð 2 3 -0 3 -2 0 1 8 0 4 :3 5 F B 0 6 4 s _ P 0 5 7 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 5 6 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 0 8 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 0 9 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 F 4 8 -B D A 0 1 F 4 8 -B C 6 4 1 F 4 8 -B B 2 8 1 F 4 8 -B 9 E C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 7 B F B 0 6 4 s _ 2 2 _ 3 _ 2 0 1 8 C M Y K
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.