Fréttablaðið


Fréttablaðið - 23.03.2018, Qupperneq 58

Fréttablaðið - 23.03.2018, Qupperneq 58
Fjölmenni á forsýningu Kvikmyndin Víti í Vestmannaeyjum, eftir samnefndri bók Gunnars Helgasonar, var forsýnd í gær við góðar viðtökur. Mikið fjöl- menni mætti til að gleðjast með leik- stjóranum sem og að sjá dýrðina á hvíta tjaldinu. Frægir foreldrar kíktu við með börnunum sín- um og gengu glaðir út í kvöldið eftir kraftmikla sýningu. Listakonan Melkorka Katrín, gjarnan kölluð Korkimon, opnar sína fyrstu einkasýningu í dag. Sýningin samanstendur af sex teikningum og fimm skúlptúrum og er í Kjallaranum í Geysi Heima á Skólavörðustíg. Spurð út í hvaða hráefni hún notar í skúlptúra sína segir Mel- korna: „Ég vinn aðallega með vax, steypu og gifs í skúlptúrunum mínum sem aðalhráefni og svo aukahluti úr ýmsum hornum. Til dæmis er fléttan í einum skúlp- túrnum gömul flétta af mér síðan ég var átta ára og fór fyrst í klippingu. Ég er einstaklega hrifin af krókum og hjólum, hlutum með einhvern tilgang en ég tek þá úr samhengi og sýni í nýju ljósi,“ segir Melkorka. Þess má geta að verk Melkorku á sýningunni snúast að vissu leyti um skort á tilgangi og notagildi. Í til- kynningu um sýninguna segir m.a.: „Sumir skúlptúranna eru algjörlega ónothæfir til nokkurs. En hvers vegna þarf alltaf að vera gagn af hlutum? Hvers vegna þurfum við að setja allt í hólf? Skilgreina hvern ein- asta hlut? Hugsun um gagnleika allra hluta kemur í veg fyrir fram- farir og nýjungar. Það er óþarfi að afmarka alla skap- aða hluti.“ – gha Tekur tilganginn og notagildið úr hlutum Melkorka lærði myndlist og listasögu í Sarah Lawrence College í New York. MYND/ANNA MAGGÝ Ég er ein- sTaklega hriFin aF krókum og hjólum, hluTum með einhvern Tilgang en Ég Tek þá úr samhengi og sýni í nýju ljósi. Sýnishorn af verkum Melkorku sem verða á sýningunni Krummi, Guðlaug, Jóhann og Guðrún. Einar Örn Jónsson, Elísabet Ása, Felix Bergsson og Baldur Þórhallsson. Gunnar Helgason höfundur og Bragi Þór Hinriksson leikstjóri. Oliver Nord­ quist og Róbert Aron Magnússon, betur þekktur sem Robbi Chronic. Sveppi, Arnaldur Flóki, Þórdís Katla og Bergþór Ingi. Eyþór Einars­ son og Hilmar Gunnarsson. 2 3 . m a r s 2 0 1 8 F Ö s T U D a G U r34 l í F i ð ∙ F r É T T a B l a ð i ð Lífið 2 3 -0 3 -2 0 1 8 0 4 :3 5 F B 0 6 4 s _ P 0 5 8 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 5 5 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 0 7 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 1 0 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 F 4 8 -B 8 B 0 1 F 4 8 -B 7 7 4 1 F 4 8 -B 6 3 8 1 F 4 8 -B 4 F C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 7 A F B 0 6 4 s _ 2 2 _ 3 _ 2 0 1 8 C M Y K
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.