Fréttablaðið - 24.03.2018, Síða 38

Fréttablaðið - 24.03.2018, Síða 38
Hjálparstarf kirkjunnar hefur unnið með Lútherska heims- sambandinu og samtökunum Rakai Community Based AIDS Organization (RACOBAO) í hér- uðunum Rakai og Lyantonde í ellefu ár. Fátækt mælist þar mun meiri en annars staðar í landinu en 35% íbúanna, fyrst og fremst konur og börn, búa við sára fátækt. Á svæðinu er nýsmit HIVveirunnar þónokkuð algengara en annars staðar í landinu og stúlkur á aldrinum 15–24 ára eru mun útsettari en aðrir. Skjólstæðingar Hjálparstarfs- ins eru fyrst og fremst börn sem misst hafa foreldra sína úr alnæmi og búa ein en líka HIVsmitaðir einstæðir foreldr- ar og ömmur sem hafa börn á framfæri og búa við sára fá- tækt og mikið óöryggi en þegar fáir eða engir ættingjar eru til staðar eru börnin útsett fyrir misnotkun og jaðarsetningu. Þau hafast við í hreysum, hafa takmarkað aðgengi að vatni og hreinlætisaðstöðu. Sár fátækt þeirra kemur í veg fyrir að þau geti sótt skóla. Í tilefni æskulýðsdags þjóðkirkjunnar þann 4. mars síðastliðinn ákváðu börn og unglingar í Kjalarnespró- fastsdæmi að safna fyrir múrssteinshúsum fyrir mun- aðarlaus börn í Úganda. Þau seldu m.a. kaffi, kakó og vöfflur, gengu í hús, tóku við framlögum með samskot- um við guðsþjónustur og söfnuðu samtals um hálfri milljón króna til þess að tryggja jafnöldrum sínum í Úganda þak yfir höfuðið, vatn, og hreinlætisaðstöðu. Þegar stelpa ein sem tók þátt í verkefninu með því að selja vöfflur var spurð hvers vegna hún gerði það, svaraði hún: „Ég vil vera með, því ég vil að allir eigi heimili. Öll börnin í heiminum eiga að standa jafnt.“ Þetta er vitnisburður um kærleika í verki. Minnir á hversu dýrmætt er, að unga fólkið láti að sér kveða og taki virkan þátt í að skapa þeim sem minna mega sín bjartari framtíð. Unglingar á Íslandi aðstoða munaðarlaus börn í Úganda Unglingar í Kjalarnesprófastsdæmi, þar á meðal í Bessastaðasókn, sýndu samkennd í verki á æskulýðsdegi þjóðkirkjunnar og söfnuðu um hálfri milljón króna svo munaðarlaus börn í Úganda fái þak yfir höfuðið. Fólkið býr til handþvottaaðstöðu hjá kömrunum. Sérstakt fótstig kemur bununni af stað úr brúsanum og kemur í veg fyrir að fólk snerti stútinn fyrir handþvott. „ Eg vil að allir eigi heimili“ sagði skottan sem lagði sitt af mörkum með því að hræra í vöfflur. Fókið fær fræðslu um smitleiðir sjúkdóma og hvernig sé hægt að auka hreinlæti, meðal annars með því að búa til þvottagrindur sem halda óhreinindum frá áhöldunum. Aðstoð sem veitt er munaðarlausum og alnæmissjúkum í Rakai og Lyantonde: • Einföld múrsteinshús með þremur aðskildum rýmum • Rúmdýnur, teppi og moskítónet • Söfnunartankar fyrir rigningarvatn • Útieldhús með sparhlóðum og eldhúsáhöld • Kamrar • Handþvottaaðstaða og aðstaða til þvotta • Fræðsla um nauðsyn hreinlætis og smitleiðir sjúkdóma • Geitur til fæðu- og tekjuöflunar • Fræ, útsæði og verkfæri til að rækta grænmeti í húsgarðinum • Stjórrnvöld eru hvött til að svara betur þörfum munaðar lausra barna og veikburða fólks með alnæmi • Fræðsla er veitt um afleiðingu ofbeitar Rennur eru á þökum húsanna og rennur vatn úr þeim í tanka sem reistir eru hlið húsanna. Vatnið í tönkunum dugar fjölskyldunum langt inn í þurrkatímann. 6 – Margt smátt ... 2 4 -0 3 -2 0 1 8 0 3 :4 7 F B 1 4 4 s _ P 1 2 2 K .p 1 .p d f F B 1 4 4 s _ P 1 0 7 K .p 1 .p d f F B 1 4 4 s _ P 0 2 3 K .p 1 .p d f F B 1 4 4 s _ P 0 3 8 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 F 4 C -B E 2 8 1 F 4 C -B C E C 1 F 4 C -B B B 0 1 F 4 C -B A 7 4 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 4 A F B 1 4 4 s _ 2 3 _ 3 _ 2 0 1 8 C M Y K
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.