Fréttablaðið - 24.03.2018, Blaðsíða 54

Fréttablaðið - 24.03.2018, Blaðsíða 54
Twitter getur verið grimmur staður, ekki síst fyrir konur og þá sem tilheyra minnihluta- hópum. Oddur Freyr Þorsteinsson oddurfreyr@frettabladid.is Mannréttindasamtökin Amnesty International segja að Twitter hafi brugðist í baráttunni gegn staf- rænu ofbeldi gegn konum. Þetta kom fram í skýrslu frá samtök- unum sem var birt á miðvikudag, á 12 ára afmæli Twitter. Twitter getur verið grimmur staður, ekki síst fyrir konur og þá sem tilheyra minnihlutahópum. Amnesty International hefur rannsakað upplifun kvenna af samfélagsmiðlum vandlega yfir langt tímabil og í skýrslu sinni um niðurstöðurnar gagnrýna sam- tökin Twitter harðlega. Twitter fær harða gagnrýni frá Amnesty Mannréttindasamtökin Amnesty International birtu í vikunni skýrslu þar sem samfélagsmiðillinn Twitter er harðlega gagnrýndur fyrir að bregðast hlutverki sínu við að vernda kvenkyns notendur. Skýrsla Amnesty International gagnrýnir Twitter harðlega fyrir að beita sér ekki gegn stafrænu ofbeldi. MYNDIR/AMNESTY INTERNATIONAL Lítið samræmi í viðbrögðum Twitter hefur hlotið mikla gagn- rýni fyrir að framfylgja sínum eigin reglum ekki nægilega vel. Amnesty segir að það sé lítið samræmi í viðbrögðum samfélagsmiðilsins við kvörtunum vegna óviðeigandi notkunar, jafnvel þótt þær brjóti reglur miðilsins. Oft er tilkynn- ingum um óviðeigandi hegðun ekki sinnt og hún látin afskiptalaus. Einn breskur blaðamaður sagði Amnesty að aðeins tvö af þeim hundrað óviðeigandi tístum sem hún tilkynnti hefðu verið fjarlægð. Til eru dæmi um að notendur hafi fengið bann fyrir að deila hótunum sem þeir fengu í gegnum miðilinn og konum sem hafa til- kynnt nauðgunarhótanir hefur verið sagt að þau skilaboð brjóti ekki reglur Twitter. Twitter gerir ekki nóg Amnesty sakaði Twitter um að virða ekki réttindi kvenna með því að upplýsa notendur ekki um hvernig miðillinn túlkar reglur sínar og framfylgir þeim til að koma í veg fyrir eitrað efni. Afleiðingin af þessu er sögð vera morðhót- anir, nauðg- unarhótanir, kynþáttahatur og hatur gagn- vart transfólki og hinsegin fólki, sem bitni sérstak- lega á konum. Amnesty gerði könnun meðal 1.100 breskra kvenna fyrir skýrsluna og í henni kom fram að aðeins 9% töldu Twitter gera nóg til að stöðva stafrænt ofbeldi gegn konum, en 78% fannst Twitter ekki vera staður þar sem þær gætu deilt skoðun sinni án þess að fá yfir sig reiðiöldu. Tröllin eru að vinna Kate Allen, framkvæmdastjóri Amnesty International í Bret- landi, sagði að Twitter væri orðinn „eitraður staður fyrir konur“ og að „í alltof langan tíma hafi Twitter verið staður þar sem konur geta auðveldlega orðið fyrir morðhót- unum eða nauðgunarhótunum og árásum á kyn, kynþátt og kyn- hneigð þeirra. Tröllin eru að vinna eins og er, því að þrátt fyrir endurtekin loforð hefur Twitter ekki gert nóg til að stöðva þau,“ sagði Allen. „Twitter þarf að beita sér með ákveðnum hætti til að mæta og fyrirbyggja stafrænt ofbeldi gagnvart konum á sínum vettvangi.“ Jaðarsettir eru vinsæl skotmörk Opinberar persónur voru mjög oft skotmörk, en aðrar konur urðu líka fyrir stafrænu ofbeldi, sérstaklega ef þær tjáðu sig um kynjamisrétti eða notuðu myllu- merki herferða. Amnesty sagði að þótt herferðir eins og #MeToo hafi styrkjandi áhrif, þá mæti þátttak- endur oft mótlæti. Amnesty talaði líka um að konur í minni- hlutahópum verði fyrir sérstöku ofbeldi út frá því hverjar þær eru og sagði að þetta gæti haft þau áhrif að reka jaðarsettar raddir frekar út úr almannaumræðu. „Getum ekki eytt fordómum og hatri“ Amnesty sagði að samkvæmt reglum Sameinuðu þjóðanna um viðskipti og mann- réttindi bæri Twitter skylda til að fyrirbyggja mismunun og mis- notkun á tjáningarfrelsi og mæta þessum vandamálum á gagnsæjan hátt. Twitter er ósammála niður- stöðum Amnesty og bar fyrir sig að miðillinn gæti ekki „eytt hatri og fordómum úr samfélaginu“ og ítrekaði að „móðgandi og haturs- full hegðun gagnvart konum, þar á meðal áreitni og beinar hót- anir um ofbeldi, væri bönnuð á Twitter“. Fyrirtækið sagðist líka hafa gert yfir 30 breytingar á miðli sínum á síðustu 16 mánuðum til að auka öryggi og hefði meðal annars fjölgað tilfellum þar sem það beitti sér vegna móðgandi tísta. Amnesty berst fyrir því að Twitter framfylgi reglum sínum betur undir myllumerkinu #ToxicTwitter. Levi ś Kringlunni – Levi ś Smáralind GALLAJAKKI 13.990 512 SLIM TAPER 12.990 6 KYNNINGARBLAÐ FÓLK 2 4 . M A R S 2 0 1 8 L AU G A R DAG U R 2 4 -0 3 -2 0 1 8 0 3 :4 8 F B 1 4 4 s _ P 1 0 2 K .p 1 .p d f F B 1 4 4 s _ P 0 9 1 K .p 1 .p d f F B 1 4 4 s _ P 0 4 3 K .p 1 .p d f F B 1 4 4 s _ P 0 5 4 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 F 4 D -1 7 0 8 1 F 4 D -1 5 C C 1 F 4 D -1 4 9 0 1 F 4 D -1 3 5 4 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 3 A F B 1 4 4 s _ 2 3 _ 3 _ 2 0 1 8 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.