Fréttablaðið - 24.03.2018, Side 61
Spennandi tækifæri í grunnskólum Reykjanesbæjar
Reykjanesbær er fimmta stærsta sveitarfélag landsins með um 18 þúsund íbúa. Í bænum eru einnig starfræktir
tíu leikskólar, framúrskarandi tónlistarskóli og öflugt íþrótta- og tómstundastarf. Hjá Reykjanesbæ starfar sam-
hentur hópur starfsmanna sem hefur það að leiðarljósi að þjónusta við íbúa bæjarfélagsins sé eins og best verður
á kosið hverju sinni. Við bjóðum góða starfsaðstöðu, jákvætt andrúmsloft og tækifæri til starfsþróunar.
Akurskóli
- er krafmikill og framsækinn skóli. Hann
starfar eftir einkunnarorðunum „Börn eru
gleðigjafar, skapandi og fróðleiksfús.“
Frá næsta skólaári vantar okkur liðsauka
í skólann.
Umsjónarkennsla á yngsta- og
miðstigi
Sérkennsla
Tónmennt
Heimilisfræði
Íþróttir
Njarðvíkurskóli
- starfar undir kjörorðunum „Menntun
og mannrækt.“ Skólinn er umhverfs-
vænn og leggur áherslu á lestrarnám
upp allan grunnskólann. Næsta vetur eru
nokkur laus störf í skólanum.
Umsjónarkennsla á yngsta- og
miðstigi
Heiðarskóli
- styðst við einkunnarorðin „Háttvísi, hug-
vit og heilbrigði.“ Skólinn kennir sig við
Uppbyggingarstefnuna og er Uppbygging-
arskóli. Næsta vetur ætlar Heiðarskóli að
bæta við sig kennurum.
Umsjónarkennsla á yngsta stigi
Umsjónarkennsla á miðstigi
Umsjónarkennsla á elsta stigi
Stærðfræðikennsla á elsta stigi
Samfélagsfræðikennsla á elsta stigi
Textílkennsla á mið- og elsta stigi
Háaleitisskóli
- er skóli fjölmenningar og margbreyti-
leika og hefur kjörorðin „Menntun og
mannrækt.“ Nokkrar lausar stöður eru í
Háaleitisskóla næsta vetur.
Smíðakennari
Kennari á miðstigi
Kennari á unglingastigi
Kennari á yngsta stigi
Myllubakkaskóli
- er í hjarta bæjarins og starfar undir
einkennisorðunum „Virðing, ábyrgð, jafn-
rétti og árangur.“ Kennara vantar á næsta
skólaári.
Dönskukennari
Umsjónarkennari
Íþróttakennari
Sérkennari
Á heimasíðu Heiðarskóla má lesa nánar um
stefnu skólans og starfsemi www.heidarskoli.is
Á heimasíðu Njarðvíkurskóla má lesa nánar
um stefnu skólans og starfsemi
www.njardvikurskoli.is
Á heimasíðu Akurskóla má lesa nánar um
stefnu skólans og starfsemi www.akurskoli.is
Á heimasíðu Myllubakkaskóla má lesa nánar
um stefnu skólans og starfsemi
www.myllubakkaskoli.is
Á heimasíðu Háaleitisskóla má lesa nánar um
stefnu skólans og starfsemi
www.haaleitisskoli.is
Holtaskóli
- vinnur eftir því leiðarljósi að skólinn sé
samfélag sem einkennis af „Virðingu,
ábyrgð, virkni og ánægju.“ Skólinn er
mikill íþróttaskóli og býður eftirtalda
kennara velkomna á næsta ári.
Umsjónarkennsla á miðstigi
Heimilisfræðikennari
Á heimasíðu Holtaskóla má lesa nánar um
stefnu skólans og starfsemi www.holtaaskoli.is
Við erum að leita að fólki sem vill vera með í að byggja upp skólasamfélag í fremstu röð þar sem metnaður, kraftur
og samheldni eru lykilatriði. Í Reykjanesbæ eru sex grunnskólar sem hver og einn hefur á að skipa samstilltum
starfsmannahópi með skýra sýn á framtíðina.
2
4
-0
3
-2
0
1
8
0
3
:4
8
F
B
1
4
4
s
_
P
0
8
4
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
4
4
s
_
P
0
7
7
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
4
4
s
_
P
0
6
1
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
4
4
s
_
P
0
6
8
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 1
F
4
D
-3
4
A
8
1
F
4
D
-3
3
6
C
1
F
4
D
-3
2
3
0
1
F
4
D
-3
0
F
4
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
6
A
F
B
1
4
4
s
_
2
3
_
3
_
2
0
1
8
C
M
Y
K