Fréttablaðið - 24.03.2018, Page 61

Fréttablaðið - 24.03.2018, Page 61
Spennandi tækifæri í grunnskólum Reykjanesbæjar Reykjanesbær er fimmta stærsta sveitarfélag landsins með um 18 þúsund íbúa. Í bænum eru einnig starfræktir tíu leikskólar, framúrskarandi tónlistarskóli og öflugt íþrótta- og tómstundastarf. Hjá Reykjanesbæ starfar sam- hentur hópur starfsmanna sem hefur það að leiðarljósi að þjónusta við íbúa bæjarfélagsins sé eins og best verður á kosið hverju sinni. Við bjóðum góða starfsaðstöðu, jákvætt andrúmsloft og tækifæri til starfsþróunar. Akurskóli - er krafmikill og framsækinn skóli. Hann starfar eftir einkunnarorðunum „Börn eru gleðigjafar, skapandi og fróðleiksfús.“ Frá næsta skólaári vantar okkur liðsauka í skólann. Umsjónarkennsla á yngsta- og miðstigi Sérkennsla Tónmennt Heimilisfræði Íþróttir Njarðvíkurskóli - starfar undir kjörorðunum „Menntun og mannrækt.“ Skólinn er umhverfs- vænn og leggur áherslu á lestrarnám upp allan grunnskólann. Næsta vetur eru nokkur laus störf í skólanum. Umsjónarkennsla á yngsta- og miðstigi Heiðarskóli - styðst við einkunnarorðin „Háttvísi, hug- vit og heilbrigði.“ Skólinn kennir sig við Uppbyggingarstefnuna og er Uppbygging- arskóli. Næsta vetur ætlar Heiðarskóli að bæta við sig kennurum. Umsjónarkennsla á yngsta stigi Umsjónarkennsla á miðstigi Umsjónarkennsla á elsta stigi Stærðfræðikennsla á elsta stigi Samfélagsfræðikennsla á elsta stigi Textílkennsla á mið- og elsta stigi Háaleitisskóli - er skóli fjölmenningar og margbreyti- leika og hefur kjörorðin „Menntun og mannrækt.“ Nokkrar lausar stöður eru í Háaleitisskóla næsta vetur. Smíðakennari Kennari á miðstigi Kennari á unglingastigi Kennari á yngsta stigi Myllubakkaskóli - er í hjarta bæjarins og starfar undir einkennisorðunum „Virðing, ábyrgð, jafn- rétti og árangur.“ Kennara vantar á næsta skólaári. Dönskukennari Umsjónarkennari Íþróttakennari Sérkennari Á heimasíðu Heiðarskóla má lesa nánar um stefnu skólans og starfsemi www.heidarskoli.is Á heimasíðu Njarðvíkurskóla má lesa nánar um stefnu skólans og starfsemi www.njardvikurskoli.is Á heimasíðu Akurskóla má lesa nánar um stefnu skólans og starfsemi www.akurskoli.is Á heimasíðu Myllubakkaskóla má lesa nánar um stefnu skólans og starfsemi www.myllubakkaskoli.is Á heimasíðu Háaleitisskóla má lesa nánar um stefnu skólans og starfsemi www.haaleitisskoli.is Holtaskóli - vinnur eftir því leiðarljósi að skólinn sé samfélag sem einkennis af „Virðingu, ábyrgð, virkni og ánægju.“ Skólinn er mikill íþróttaskóli og býður eftirtalda kennara velkomna á næsta ári. Umsjónarkennsla á miðstigi Heimilisfræðikennari Á heimasíðu Holtaskóla má lesa nánar um stefnu skólans og starfsemi www.holtaaskoli.is Við erum að leita að fólki sem vill vera með í að byggja upp skólasamfélag í fremstu röð þar sem metnaður, kraftur og samheldni eru lykilatriði. Í Reykjanesbæ eru sex grunnskólar sem hver og einn hefur á að skipa samstilltum starfsmannahópi með skýra sýn á framtíðina. 2 4 -0 3 -2 0 1 8 0 3 :4 8 F B 1 4 4 s _ P 0 8 4 K .p 1 .p d f F B 1 4 4 s _ P 0 7 7 K .p 1 .p d f F B 1 4 4 s _ P 0 6 1 K .p 1 .p d f F B 1 4 4 s _ P 0 6 8 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 F 4 D -3 4 A 8 1 F 4 D -3 3 6 C 1 F 4 D -3 2 3 0 1 F 4 D -3 0 F 4 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 6 A F B 1 4 4 s _ 2 3 _ 3 _ 2 0 1 8 C M Y K
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.