Fréttablaðið - 24.03.2018, Side 71

Fréttablaðið - 24.03.2018, Side 71
Járnprýði ehf vantar fjölhæfan og duglegan járnsmið/blikksmið eða mann með sambærilega reynslu. Viðkomandi þarf að vera íslenskumælandi. Járnprýði er lítið og persónulegt fyrirtæki sem sinnir ölbreyttum verkefnum með sterkan hóp viðskiptavina. Áhugasamir sendi umsókn með ferilskrá á netfangið ingi@jarnprydi.is Járnprýði ehf | Akralind 5 | 201 Kópavogi | S: 822 1717 ATVINNA JOBS PRACA Ræsting, ráðgjöf & eftirlit Hreinar línur Due to new projects, we are looking for people to hire, for full time job, part time job and shift work in cleaning. Preferably between 20-50 years of age, with driving license. Clean criminal record required. We are looking for people in these areas: » Reykjavík area » Reykjanesbær » Selfoss » Akranes Please apply via hreinarlinur.is or send email: atvinna@hreinarlinur.is RÆSTINGAR - CLEANING - SPRZTANIE LEIKSKÓLINN BJARKALUNDUR - ÖFLUGUR LEIÐTOGI ÓSKAST Staða leikskólastjóra við leikskólann Bjarkalund í Hafnar€rði er laus til umsóknar. Leikskólinn er fjögurra deilda fyrir um 85 nemendur Meginhlutverk leikskólastjóra er að stýra og bera ábyrgð á daglegri starfsemi og rekstri leikskólans og að veita skólanum faglega forystu á sviði kennslu og þróunar í skólastarfi. Leitað er eftir einstaklingi sem er tilbúinn að halda áfram því skólastarfi sem er í stöðugri þróun. Lögð hefur verið áherslu á skólastarf í anda Reggio Emilia en sú starfsaðferð er kennd við samnefnda borg á norður Ítalíu. Ráðið verður í stöðu leikskólastjóra frá og með 1. júlí nk. Nánari upplýsingar veitir Fanney Dóróthe Halldórsdóttir, sviðsstjóri fræðslu- og frístundaþjónustu, fanney@hafnar‡ordur.is Hæfniskröfur: • Leikskólakennaramenntun • Framhaldsmenntun á sviði stjórnunar- og/eða menntunarfræða æskileg • Stjórnunarreynsla og leiðtogahæfileikar • Færni og lipurð í samskiptum • Frumkvæði í starfi og faglegur metnaður • Sjálfstæð og skipulögð vinnubrögð • Góð tölvukunnátta • Hæfni til að tjá sig í ræðu og riti á íslensku Umsóknarfrestur er til og með 10. apríl nk. Umsóknum þarf að fylgja yfirlit um menntun og reynslu ásamt ítarlegri greinargerð um fyrirhugaðar áherslur og áhuga í skólastarfi. 585 5500 hafnarfjordur.is HAFNARFJARÐARBÆR RÁÐHÚS HAFNARFJARÐAR STRANDGÖTU 6 ÞJÓNUSTUVER OPIÐ FRÁ KL. 8.00 – 16.00 ALLA VIRKA DAGA Samkvæmt jafnréttisstefnu Hafnarfjarðar eru karlar jafnt sem konur hvött til að sækja um starfið. Landsnet | Gylfaflöt 9 | 112 Reykjavík | Sími 563 9300 | landsnet@landsnet.is | www.landsnet.is Verkefnastjóri Við leitum að drífandi einstaklingi í kre andi og ölbreytt starf við verkefnastjórn framkvæmda við ný og eldri flutningsmannvirki Landsnets, þ.e. tengivirki, loftlínur og jarðstrengi. Verkefnastjórar framkvæmda leiða verkefni frá undirbúningi, í gegnum útboðshönnun, verksamninga og verklega framkvæmd. Þeir eru ábyrgir fyrir áætlunum verkefnis og eftirfylgni þeirra. Lögð er áhersla á faglega verkefnastjórnun, öguð vinnubrögð, góð samskipti og virðingu fyrir hagsmunaðilum og umhverfi. Okkur vantar skipulagðan byggingarverkfræðing eða byggingartæknifræðing, með reynslu og þekkingu á verkefnastjórnun hönnunar og/eða verklegra framkvæmda. Fageftirlit Við leitum að útsjónarsömum einstaklingi í nýtt starf fageftirlits við uppsetningu raúnaðar í flutningsmannvirki Landsnets. Starfið mun fela í sér umsjón með prófunum, eftirliti og úttektum á ra’únaði, með efnisa“endingu verkkaupa í framkvæmdaverk og taka þátt í verkefnateymi við hönnun og undirbúning framkvæmda. Okkur vantar öflugan rafmagnsverkfræðing, -tæknifræðing eða -iðnfræðing með haldbæra reynslu af eftirliti og kostur væri að viðkomandi hefði einnig menntun í rafvirkjun. Þá er þekking á flutningskerfi eða dreifikerfum raforku kostur. Umsóknarfrestur er til og með 9. apríl 2018. Nánari upplýsingar veita Unnur Helga Kristjánsdóttir, yfirmaður verkefnastjórnunar framkvæmda, 563 9300, unnur@landsnet.is og Ólafur Kári Júlíusson, mannauðssérfræðingur, 563 9300, mannaudur@landsnet.is. Umsækjendur eru beðnir um að sækja um starfið á heimasíðu Landsnets, www.landsnet.is. Umsóknum þarf að fylgja ítarleg starfsferilskrá og kynningarbréf þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og rökstuðningur fyrir hæfni viðkomandi í starfið. VILTU BYGGJA UPP RAFMAGNAÐA FRAMTÍÐ MEÐ OKKUR? Við leggjum áherslu á gott starfsumhverfi með spennandi verkefnum þar sem okkar starfsfólk hefur áhrif, nýtur stuðnings og góðrar þjálfunar í starfi og hefur tækifæri til þróunar. Við leitum að öflugum starfsmönnum á framkvæmda- og rekstrarsvið við uppbyggingu og endurnýjun á flutningskerfi fyrirtækisins, í hóp reyndra verkefnastjóra og sérfræðinga. Starfsstöð getur hvort sem er verið á Akureyri eða í Reykjavík. 2 4 -0 3 -2 0 1 8 0 3 :4 8 F B 1 4 4 s _ P 0 8 7 K .p 1 .p d f F B 1 4 4 s _ P 0 7 4 K .p 1 .p d f F B 1 4 4 s _ P 0 5 8 K .p 1 .p d f F B 1 4 4 s _ P 0 7 1 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 F 4 D -1 2 1 8 1 F 4 D -1 0 D C 1 F 4 D -0 F A 0 1 F 4 D -0 E 6 4 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 2 B F B 1 4 4 s _ 2 3 _ 3 _ 2 0 1 8 C M Y K
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.