Fréttablaðið - 24.03.2018, Page 71
Járnprýði ehf vantar fjölhæfan og duglegan
járnsmið/blikksmið eða mann með
sambærilega reynslu. Viðkomandi þarf að
vera íslenskumælandi.
Járnprýði er lítið og persónulegt fyrirtæki
sem sinnir ölbreyttum verkefnum með
sterkan hóp viðskiptavina.
Áhugasamir sendi umsókn með ferilskrá
á netfangið ingi@jarnprydi.is
Járnprýði ehf | Akralind 5 | 201 Kópavogi | S: 822 1717
ATVINNA
JOBS
PRACA
Ræsting, ráðgjöf & eftirlit
Hreinar línur
Due to new projects, we are looking for people to hire,
for full time job, part time job and shift work in cleaning.
Preferably between 20-50 years of age, with driving
license. Clean criminal record required.
We are looking for people in these areas:
» Reykjavík area
» Reykjanesbær
» Selfoss
» Akranes
Please apply via hreinarlinur.is or send email:
atvinna@hreinarlinur.is
RÆSTINGAR - CLEANING - SPRZTANIE
LEIKSKÓLINN BJARKALUNDUR - ÖFLUGUR LEIÐTOGI ÓSKAST
Staða leikskólastjóra við leikskólann Bjarkalund
í Hafnarrði er laus til umsóknar.
Leikskólinn er fjögurra deilda fyrir um 85 nemendur
Meginhlutverk leikskólastjóra er að stýra og bera ábyrgð á
daglegri starfsemi og rekstri leikskólans og að veita
skólanum faglega forystu á sviði kennslu og þróunar í
skólastarfi. Leitað er eftir einstaklingi sem er tilbúinn að
halda áfram því skólastarfi sem er í stöðugri þróun. Lögð
hefur verið áherslu á skólastarf í anda Reggio Emilia en sú
starfsaðferð er kennd við samnefnda borg á norður Ítalíu.
Ráðið verður í stöðu leikskólastjóra frá og með 1. júlí nk.
Nánari upplýsingar veitir Fanney Dóróthe Halldórsdóttir,
sviðsstjóri fræðslu- og frístundaþjónustu,
fanney@hafnarordur.is
Hæfniskröfur:
• Leikskólakennaramenntun
• Framhaldsmenntun á sviði stjórnunar- og/eða
menntunarfræða æskileg
• Stjórnunarreynsla og leiðtogahæfileikar
• Færni og lipurð í samskiptum
• Frumkvæði í starfi og faglegur metnaður
• Sjálfstæð og skipulögð vinnubrögð
• Góð tölvukunnátta
• Hæfni til að tjá sig í ræðu og riti á íslensku
Umsóknarfrestur er til og með 10. apríl nk.
Umsóknum þarf að fylgja yfirlit um menntun og reynslu
ásamt ítarlegri greinargerð um fyrirhugaðar áherslur
og áhuga í skólastarfi.
585 5500
hafnarfjordur.is
HAFNARFJARÐARBÆR
RÁÐHÚS HAFNARFJARÐAR
STRANDGÖTU 6
ÞJÓNUSTUVER
OPIÐ FRÁ KL. 8.00 – 16.00
ALLA VIRKA DAGA
Samkvæmt jafnréttisstefnu Hafnarfjarðar eru karlar jafnt sem konur hvött til að sækja um starfið.
Landsnet | Gylfaflöt 9 | 112 Reykjavík | Sími 563 9300 | landsnet@landsnet.is | www.landsnet.is
Verkefnastjóri
Við leitum að drífandi einstaklingi í kreandi og ölbreytt starf við
verkefnastjórn framkvæmda við ný og eldri flutningsmannvirki Landsnets,
þ.e. tengivirki, loftlínur og jarðstrengi.
Verkefnastjórar framkvæmda leiða verkefni frá undirbúningi, í gegnum
útboðshönnun, verksamninga og verklega framkvæmd. Þeir eru ábyrgir
fyrir áætlunum verkefnis og eftirfylgni þeirra. Lögð er áhersla á faglega
verkefnastjórnun, öguð vinnubrögð, góð samskipti og virðingu fyrir
hagsmunaðilum og umhverfi.
Okkur vantar skipulagðan byggingarverkfræðing eða byggingartæknifræðing,
með reynslu og þekkingu á verkefnastjórnun hönnunar og/eða verklegra
framkvæmda.
Fageftirlit
Við leitum að útsjónarsömum einstaklingi í nýtt starf fageftirlits við
uppsetningu raúnaðar í flutningsmannvirki Landsnets.
Starfið mun fela í sér umsjón með prófunum, eftirliti og úttektum á raúnaði,
með efnisaendingu verkkaupa í framkvæmdaverk og taka þátt í
verkefnateymi við hönnun og undirbúning framkvæmda.
Okkur vantar öflugan rafmagnsverkfræðing, -tæknifræðing eða -iðnfræðing
með haldbæra reynslu af eftirliti og kostur væri að viðkomandi hefði einnig
menntun í rafvirkjun. Þá er þekking á flutningskerfi eða dreifikerfum raforku
kostur.
Umsóknarfrestur er til og með 9. apríl 2018.
Nánari upplýsingar veita Unnur Helga Kristjánsdóttir, yfirmaður verkefnastjórnunar
framkvæmda, 563 9300, unnur@landsnet.is og Ólafur Kári Júlíusson,
mannauðssérfræðingur, 563 9300, mannaudur@landsnet.is.
Umsækjendur eru beðnir um að sækja um starfið á heimasíðu Landsnets, www.landsnet.is.
Umsóknum þarf að fylgja ítarleg starfsferilskrá og kynningarbréf þar sem gerð er grein fyrir
ástæðu umsóknar og rökstuðningur fyrir hæfni viðkomandi í starfið.
VILTU BYGGJA UPP RAFMAGNAÐA FRAMTÍÐ MEÐ OKKUR?
Við leggjum áherslu á gott starfsumhverfi með spennandi verkefnum þar sem okkar starfsfólk
hefur áhrif, nýtur stuðnings og góðrar þjálfunar í starfi og hefur tækifæri til þróunar.
Við leitum að öflugum starfsmönnum á framkvæmda- og rekstrarsvið við uppbyggingu og endurnýjun á flutningskerfi fyrirtækisins,
í hóp reyndra verkefnastjóra og sérfræðinga. Starfsstöð getur hvort sem er verið á Akureyri eða í Reykjavík.
2
4
-0
3
-2
0
1
8
0
3
:4
8
F
B
1
4
4
s
_
P
0
8
7
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
4
4
s
_
P
0
7
4
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
4
4
s
_
P
0
5
8
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
4
4
s
_
P
0
7
1
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 1
F
4
D
-1
2
1
8
1
F
4
D
-1
0
D
C
1
F
4
D
-0
F
A
0
1
F
4
D
-0
E
6
4
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
2
B
F
B
1
4
4
s
_
2
3
_
3
_
2
0
1
8
C
M
Y
K