Fréttablaðið - 24.03.2018, Side 79

Fréttablaðið - 24.03.2018, Side 79
Mainframe/DB2 kerfisstjóri Við hjá RB erum að byggja upp framtíðarteymi fyrir stórtölvurekstur landsins og leitum að dugmiklum aðila sem er tilbúinn að takast á við kreandi verkefni í öflugu fyrirtæki. Starfið tilheyrir tæknirekstri á sviði rekstrarlausna RB. HÆFNISKRÖFUR  Reynsla úr rekstri tölvuumhverfa og menntun við hæfi (t.d. tölvunarfræði, kerfisfræði og/eða verkfræði)  Sjálfstæð vinnubrögð og samviskusemi  Næmni fyrir smáatriðum og góð yfirsýn HELSTU VERKEFNI  Rekstur á IBM-stórtölvuumhverfi RB  Rekstur, greining og umsjón með IBM DB2 og/eða IBM CICS  Samráð við forrritara um bestun á hugbúnaði Starfið býður upp á frábært tækifæri til að koma að rekstri þar sem uppitímakröfur og öryggi fara í fararbroddi. Nánari upplýsingar um starfið veitir Kristjón Sverrisson, forstöðumaður tæknireksturs, kristjon@rb.is, sími 569 8877. Öryggissérfræðingur í upplýsingaöryggi Við hjá RB vinnum að því að styrkja öryggisteymi RB. Við leitum að frábærum einstaklingi sem hefur brennandi áhuga á öryggismálum á sviði upplýsingatækni til að vinna með okkur í skemmtilegum framtíðarverkefnum. Starfið tilheyrir grunnrekstri á sviði rekstrarlausna RB. HÆFNISKRÖFUR  Ástríða fyrir upplýsingaöryggi og upplýsingatækni  Háskólamenntun sem nýtist í starfi er æskileg  Skilningur á greiningu veikleika, öryggi hugbúnaðar og öryggi veflausna (OWASP TOP10)  Þekking á miðlægum rekstri og upplýsingaöryggi  Geta og vilji til að vinna vel í hópi en einnig geta til að vinna sjálfstætt  Drifkraftur og vilji til að takast á við stór og skemmtileg öryggisverkefni HELSTU VERKEFNI  Þátttaka í áframhaldandi uppbyggingu upplýsingaöryggis RB  Vinna að greiningu veikleika og innleiðingu úrbóta  Framkvæmd á öryggisúttektum  Umsýsla á öryggiseftirlitskerfum  Fylgjast með tækniþróun á sviði upplýsingaöryggismála Starfsaðferðir RB eru vottaðar skv. alþjóðastöðlunum ISO27001:2013 og PCI DSS 3.2 Nánari upplýsingar um starfið veitir Daníel Örn Árnason, forstöðumaður grunnreksturs, daniel@rb.is, sími 569 8877. REIKNISTOFA BANKANNA | Höfðatorg | Katrínartúni 2 | 105 Reykjavík | Sími: 569 8877 | www.rb.is NÁNAR UM RB RB er traust og öflugt þjónustufyrirtæki á sviði upplýsingatækni sem hefur þróað hinar ýmsu ármálalausnir, þar á meðal öll megingreiðslukerfi landsins. Helstu viðskiptavinir RB eru ármálafyrirtæki og vátryggingafélög. Framtíðarsýn RB er að auka gæði og hagkvæmni ármálaþjónustu á Íslandi. RB nær því með þróun framsækinna og öruggra lausna og þjónustu sem eru bæði vel samþættar og samnýttar af markaðnum. Hjá RB starfar margt af öflugasta upplýsingtæknifólki landsins. Við bjóðum góða vinnuaðstöðu, tækifæri til endurmenntunar og starfsþróunar, frábæra samstarfsfélaga og umhverfi þar sem fagmennska, öryggi og ástríða eru undirstaða allra verka. RB leitar að öflugu starfsfólki á svið rekstrarlausna 100% ÁSTRÍÐA 100% FAGMENNSKA 100% ÖRYGGI ERT ÞÚ 100%? Umsóknarfrestur er til 2. apríl. Óskað er eftir því að áhugasamir fylli út umsóknir á heimasíðu RB, www.rb.is. Farið verður með umsóknir og fyrirspurnir sem trúnaðarmál. FRANZ ERIC LEÓSSON FRAMENDAFORRITARI RB er öflugt hugbúnaðarfyrirtæki þar sem margir spennandi hlutir eru í vinnslu. Það skemmtilegasta við vinnustaðinn er starfsfólkið og starfsandinn — verkefnin eru spennandi og kreandi. ALEXANDRA EINARSDÓTTIR KERFISSTJÓRI Það sem mér finnst skemmtilegast við vinnustaðinn er alveg klárlega verkefnin sem ég kem að. Á hverjum degi hef ég tækifæri til að læra og þróast í starfi sem er að mínu mati nauðsynlegt í þessari starfsgrein og sem tölvunarfræðingur. 2 4 -0 3 -2 0 1 8 0 3 :4 8 F B 1 4 4 s _ P 0 8 2 K .p 1 .p d f F B 1 4 4 s _ P 0 7 9 K .p 1 .p d f F B 1 4 4 s _ P 0 6 3 K .p 1 .p d f F B 1 4 4 s _ P 0 6 6 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 F 4 D -4 8 6 8 1 F 4 D -4 7 2 C 1 F 4 D -4 5 F 0 1 F 4 D -4 4 B 4 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 8 A F B 1 4 4 s _ 2 3 _ 3 _ 2 0 1 8 C M Y K
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.