Fréttablaðið - 24.03.2018, Side 80
sérkennara og umsjónarkennara
NÚ ER STAÐA
Við Landakotsskóla er laus staða sérkennara
og umsjónarkennara á yngsta stigi.
Umsækjandi um stöðu sérkennara þarf að
hafa lokið námi á sviði sérkennslu og hafa
reynslu af starfi í grunnskóla.
Umsækjandi á yngsta stigi þarf að hafa leyfi
til að nota starfsheitið grunnskólakennari
og hafa reynslu á því skólastigi.
Mikilvægt er að umsækjendur:
• Séu liprir í mannlegum samskiptum.
• Hafi góða íslensku- og enskukunnáttu.
• Hafi brennandi áhuga á að starfa
með börnum.
• Hafi faglegan áhuga á að starfa
í skapandi og metnaðarfullum skóla.
Umsókn með upplýsingum um menntun,
starfsreynslu og umsagnaraðila skal senda
á Ingibjörgu Jóhannsdóttur skólastjóra,
ingibjorg@landakotsskoli.is,
fyrir mánudaginn 16. apríl.
Landakotsskóli er sjálfstætt starfandi
grunnskóli í miðbæ Reykjavíkur. Þar stunda
270 börn, á aldrinum 5–15 ára, nám og um
45 starfsmenn starfa við skólann. Alþjóðleg
deild er við skólann þar sem unnið er eftir
Cambridge námsskrá. Í skólanum er öflugt
frístundaheimili þar sem listnámi er gert
hátt undir höfði. Í skólanum er lögð áhersla
á tungumálanám, heimspekikennslu og
öflugt stærðfræði- og íslenskunám. Fjöl-
breytt listnám er í skólanum, nemenda-
hópur er alþjóðlegur og skapandi kennslu-
hættir mikils metnir. Laun eru samkvæmt
kjarasamningi Kennarasambands Íslands.
Í stefnu skólans kemur fram að skólinn vilji
ráða til sín kennara í fremstu röð. Í skólanum
er góður starfsandi og öflugt starfsfólk.
LAUS
Landakotsskóli
Túngötu 15, 101 Reykjavík
www.landakotsskoli.is
kopavogur.is
Kópavogsbær
Laus störf
hjá Kópavogsbæ
Grunnskólar
· Bókasafns- og upplýsingafræðingur í
Smáraskóla
· Frístundaleiðbeinendur í dægradvöl
Vatnsendaskóla
· Kennari á yngsta stig í Vatnsendaskóla
· Lausar stöður í Kársnesskóla fyrir næsta
skólaár
· Náttúrufræðikennari í Hörðuvallaskóla
· Náttúrufræðikennari í Vatnsendaskóla
· Sérkennari í Hörðuvallaskóla
· Umsjónarkennarar á miðstig í Smáraskóla
· Umsjónarkennarar í Smáraskóla fyrir næsta
skólaár
· Umsjónarkennari á miðstig í Vatnsendaskóla
· Umsjónarkennari í Hörðuvallaskóla
· Þroskaþjálfi/sérkennari í Salaskóla
· Starfsfólk í Álfhólsskóla fyrir næsta skólaár
Leikskólar
· Deildarstjóri í Austurkór
· Leikskólakennari í Austurkór
· Leikskólakennari í Grænatúni
· Leikskólasérkennari/þroskaþjálfi í Austurkór
· Leikskólastjóri í Baug
Velferðarsvið
· Starfsmenn á heimili fyrir fatlað fólk
· Starfsmenn í íbúðarkjarna fyrir fatlað fólk
· Starfsmenn í þjónustuíbúðir fyrir fatlað fólk
Eingöngu er hægt að sækja um störfin rafrænt á
heimasíðu Kópavogsbæjar, www.kopavogur.is,
þar sem jafnframt má finna fleiri störf og nánari
upplýsingar.
HJÚKRUNARFRÆÐINGUR
Við á Dvalar- og hjúkrunarheimilinu Ási erum að bæta við þann
góða hóp hjúkrunarfræðinga sem er starfandi við heimilið.
Óskum við eftir að ráða hjúkrunarfræðing til starfa í 80-100%
stöðu til 18 mánaða.
Íslenskt hjúkrunarleyfi skilyrði. Umsækjandi þarf að búa yfir
jákvæðni, hæfni í mannlegum samskiptum, skipulagshæfi-
leikum og geta unnið sjálfstætt.
Nánari upplýsingar um starfið veitir:
Birna Sif Atladóttir, hjúkrunarforstjóri, sími: 480-2000 -
Gsm: 897-2507 Netfang: birna@dvalaras.is
Á Ási búa um 130 manns í hjúkrunar- og dvalarrýmum. Á Ási er stuðst
við Eden hugmyndafræðina. Á heimilinu er unnið metnaðarfullt starf
og heimilismenn og starfsfólk vinna saman að því að hafa heimilis-
legt umhverfi. Rík áhersla er lögð á sjálfsákvörðunarrétt heimilis-
manna og þátttöku þeirra.
Störf í boði hjá Arctic Fish
Arctic Fish og dótturfélög þess eru með laxeldisstarfsemi í Patreksfirði, Tálknafirði,
Dýrafirði og á Ísafirði. Fyrirtækið hóf starfsemi árið 2011 og hefur vaxið jafnt og þétt
en í dag starfa um 25 manns við seiðaeldi, sjóeldi og stjórnun, og þá starfa um 10-20
manns við byggingarframkvæmdir á nýrri fullkominni endurnýtingar seiðaeldisstöð á
Tálknafirði.
Seiðaeldisstöðin er mikilvægur grunnur að frekari upp byggingar áformum félagsins á
Vestfjörðum en Arctic Fish starfar eftir hinum virta alþjóðlega umhverfisstaðli ASC. Frekari
upplýsingar er að finna á heimasíðu félagsins www.arcticfish.is
STARFSMENN Í SJÓELDI
Fyrirtækið mun verða með rekstur á sjóeldi í
Dýrafirði og Patreksfirði. Umsækjendur þurfa að
geta verið sveigjanlegir varðandi skipulag vakta
og vinnutíma, en miðað er við að vinna á 7 daga
vöktum með 7 daga frí á milli vakta.
STARFSMENN Í SEIÐAFRAMLEIÐSLU
Seiðaeldisstarfsemi fyrirtækisins er á Tálknafirði.
Starfið felur í sér að vinna að skipulögðum
daglegum verkefnum við fóðrun, eftirlit, mælingar,
þrif og viðhaldsvinnu.
Við hvetjum konur til að sækja um og viljum fjölbreytileika í starfsemi fyrirtækisins. Fyrirtækið er reiðubúið að
skoða sveigjanlega vinnutíma.
Laun erum samkeppnishæf ásamt því að á komandi árum er gert ráð fyrir umtalsverðum vexti fyrirtækisins sem
skapar tækifæri til vaxtar í starfi.
Umsóknir skal senda rafrænt á Kristínu Hálfdánsdóttur, skrifstofustjóra Arctic Fish á kh@afish.is. Umsókn skal
innihalda stutta starfsferilskrá auk kynningarbréfs og tilgreina hvort sótt er um starf í seiðaframleiðslu eða í
sjóeldi. Umóknarfrestur fyrir bæði störfin er til og með 31. mars 2018.
info@arcticfish.is ¦¦ www.arcticfish.is
26 ATVINNUAUGLÝSINGAR 2 4 . M A R S 2 0 1 8 L AU G A R DAG U R
2
4
-0
3
-2
0
1
8
0
3
:4
8
F
B
1
4
4
s
_
P
0
8
1
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
4
4
s
_
P
0
8
0
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
4
4
s
_
P
0
6
4
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
4
4
s
_
P
0
6
5
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 1
F
4
D
-4
D
5
8
1
F
4
D
-4
C
1
C
1
F
4
D
-4
A
E
0
1
F
4
D
-4
9
A
4
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
8
B
F
B
1
4
4
s
_
2
3
_
3
_
2
0
1
8
C
M
Y
K