Fréttablaðið


Fréttablaðið - 24.03.2018, Qupperneq 80

Fréttablaðið - 24.03.2018, Qupperneq 80
sérkennara og umsjónarkennara NÚ ER STAÐA Við Landakotsskóla er laus staða sérkennara og umsjónarkennara á yngsta stigi. Umsækjandi um stöðu sérkennara þarf að hafa lokið námi á sviði sérkennslu og hafa reynslu af starfi í grunnskóla. Umsækjandi á yngsta stigi þarf að hafa leyfi til að nota starfsheitið grunnskólakennari og hafa reynslu á því skólastigi. Mikilvægt er að umsækjendur: • Séu liprir í mannlegum samskiptum. • Hafi góða íslensku- og enskukunnáttu. • Hafi brennandi áhuga á að starfa með börnum. • Hafi faglegan áhuga á að starfa í skapandi og metnaðarfullum skóla. Umsókn með upplýsingum um menntun, starfsreynslu og umsagnaraðila skal senda á Ingibjörgu Jóhannsdóttur skólastjóra, ingibjorg@landakotsskoli.is, fyrir mánudaginn 16. apríl. Landakotsskóli er sjálfstætt starfandi grunnskóli í miðbæ Reykjavíkur. Þar stunda 270 börn, á aldrinum 5–15 ára, nám og um 45 starfsmenn starfa við skólann. Alþjóðleg deild er við skólann þar sem unnið er eftir Cambridge námsskrá. Í skólanum er öflugt frístundaheimili þar sem listnámi er gert hátt undir höfði. Í skólanum er lögð áhersla á tungumálanám, heimspekikennslu og öflugt stærðfræði- og íslenskunám. Fjöl- breytt listnám er í skólanum, nemenda- hópur er alþjóðlegur og skapandi kennslu- hættir mikils metnir. Laun eru samkvæmt kjarasamningi Kennarasambands Íslands. Í stefnu skólans kemur fram að skólinn vilji ráða til sín kennara í fremstu röð. Í skólanum er góður starfsandi og öflugt starfsfólk. LAUS Landakotsskóli Túngötu 15, 101 Reykjavík www.landakotsskoli.is kopavogur.is Kópavogsbær Laus störf hjá Kópavogsbæ Grunnskólar · Bókasafns- og upplýsingafræðingur í Smáraskóla · Frístundaleiðbeinendur í dægradvöl Vatnsendaskóla · Kennari á yngsta stig í Vatnsendaskóla · Lausar stöður í Kársnesskóla fyrir næsta skólaár · Náttúrufræðikennari í Hörðuvallaskóla · Náttúrufræðikennari í Vatnsendaskóla · Sérkennari í Hörðuvallaskóla · Umsjónarkennarar á miðstig í Smáraskóla · Umsjónarkennarar í Smáraskóla fyrir næsta skólaár · Umsjónarkennari á miðstig í Vatnsendaskóla · Umsjónarkennari í Hörðuvallaskóla · Þroskaþjálfi/sérkennari í Salaskóla · Starfsfólk í Álfhólsskóla fyrir næsta skólaár Leikskólar · Deildarstjóri í Austurkór · Leikskólakennari í Austurkór · Leikskólakennari í Grænatúni · Leikskólasérkennari/þroskaþjálfi í Austurkór · Leikskólastjóri í Baug Velferðarsvið · Starfsmenn á heimili fyrir fatlað fólk · Starfsmenn í íbúðarkjarna fyrir fatlað fólk · Starfsmenn í þjónustuíbúðir fyrir fatlað fólk Eingöngu er hægt að sækja um störfin rafrænt á heimasíðu Kópavogsbæjar, www.kopavogur.is, þar sem jafnframt má finna fleiri störf og nánari upplýsingar. HJÚKRUNARFRÆÐINGUR Við á Dvalar- og hjúkrunarheimilinu Ási erum að bæta við þann góða hóp hjúkrunarfræðinga sem er starfandi við heimilið. Óskum við eftir að ráða hjúkrunarfræðing til starfa í 80-100% stöðu til 18 mánaða. Íslenskt hjúkrunarleyfi skilyrði. Umsækjandi þarf að búa yfir jákvæðni, hæfni í mannlegum samskiptum, skipulagshæfi- leikum og geta unnið sjálfstætt. Nánari upplýsingar um starfið veitir: Birna Sif Atladóttir, hjúkrunarforstjóri, sími: 480-2000 - Gsm: 897-2507 Netfang: birna@dvalaras.is Á Ási búa um 130 manns í hjúkrunar- og dvalarrýmum. Á Ási er stuðst við Eden hugmyndafræðina. Á heimilinu er unnið metnaðarfullt starf og heimilismenn og starfsfólk vinna saman að því að hafa heimilis- legt umhverfi. Rík áhersla er lögð á sjálfsákvörðunarrétt heimilis- manna og þátttöku þeirra. Störf í boði hjá Arctic Fish Arctic Fish og dótturfélög þess eru með laxeldisstarfsemi í Patreksfirði, Tálknafirði, Dýrafirði og á Ísafirði. Fyrirtækið hóf starfsemi árið 2011 og hefur vaxið jafnt og þétt en í dag starfa um 25 manns við seiðaeldi, sjóeldi og stjórnun, og þá starfa um 10-20 manns við byggingarframkvæmdir á nýrri fullkominni endurnýtingar seiðaeldisstöð á Tálknafirði. Seiðaeldisstöðin er mikilvægur grunnur að frekari upp byggingar áformum félagsins á Vestfjörðum en Arctic Fish starfar eftir hinum virta alþjóðlega umhverfisstaðli ASC. Frekari upplýsingar er að finna á heimasíðu félagsins www.arcticfish.is STARFSMENN Í SJÓELDI Fyrirtækið mun verða með rekstur á sjóeldi í Dýrafirði og Patreksfirði. Umsækjendur þurfa að geta verið sveigjanlegir varðandi skipulag vakta og vinnutíma, en miðað er við að vinna á 7 daga vöktum með 7 daga frí á milli vakta. STARFSMENN Í SEIÐAFRAMLEIÐSLU Seiðaeldisstarfsemi fyrirtækisins er á Tálknafirði. Starfið felur í sér að vinna að skipulögðum daglegum verkefnum við fóðrun, eftirlit, mælingar, þrif og viðhaldsvinnu. Við hvetjum konur til að sækja um og viljum fjölbreytileika í starfsemi fyrirtækisins. Fyrirtækið er reiðubúið að skoða sveigjanlega vinnutíma. Laun erum samkeppnishæf ásamt því að á komandi árum er gert ráð fyrir umtalsverðum vexti fyrirtækisins sem skapar tækifæri til vaxtar í starfi. Umsóknir skal senda rafrænt á Kristínu Hálfdánsdóttur, skrifstofustjóra Arctic Fish á kh@afish.is. Umsókn skal innihalda stutta starfsferilskrá auk kynningarbréfs og tilgreina hvort sótt er um starf í seiðaframleiðslu eða í sjóeldi. Umóknarfrestur fyrir bæði störfin er til og með 31. mars 2018. info@arcticfish.is ¦¦ www.arcticfish.is 26 ATVINNUAUGLÝSINGAR 2 4 . M A R S 2 0 1 8 L AU G A R DAG U R 2 4 -0 3 -2 0 1 8 0 3 :4 8 F B 1 4 4 s _ P 0 8 1 K .p 1 .p d f F B 1 4 4 s _ P 0 8 0 K .p 1 .p d f F B 1 4 4 s _ P 0 6 4 K .p 1 .p d f F B 1 4 4 s _ P 0 6 5 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 F 4 D -4 D 5 8 1 F 4 D -4 C 1 C 1 F 4 D -4 A E 0 1 F 4 D -4 9 A 4 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 8 B F B 1 4 4 s _ 2 3 _ 3 _ 2 0 1 8 C M Y K
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.