Fréttablaðið - 24.03.2018, Blaðsíða 97

Fréttablaðið - 24.03.2018, Blaðsíða 97
Vodafone er í fremstu röð þegar kemur að þróun lausna fyrir fyrirtæki og hefur til dæmis sett á markað Vodafone Connect, lausn sem slegið hefur í gegn og er m.a. í notkun á íslenskum hótelum, gisti- heimilum, veitingahúsum, sund- laugum, söfnum og verslunum. Vodafone Connect er meira en þráðlaus tenging, eða svonefnt hotspot, því hún býður einnig fyrirtækjum að byggja upp dýr- mætan gagnagrunn sem nýtist vel þegar kemur að því að nálgast viðskiptavini á nýjan leik og veita þeim þannig enn betri þjónustu. Meðal þess sem Vodafone Connect hefur upp á að bjóða er sá mögu- leiki að tengja ánægða notendur beint við TripAdvisor á meðan þeir eru í skýjunum með upplifun sína af þjónustunni. „Þannig má betur tryggja að jákvæð umsögn um góða upplifun skili sér á rétt fyrirtæki á TripAdvisor,“ segir Sigurður Pétur Oddsson, vöru- stjóri hjá Vodafone, og bætir við að annar möguleiki sé að senda viðskiptavinum þjónustukann- anir og þannig heyra ánægju- og óánægjuraddir. „Þjónustufyrir- tæki sem eru að nýta sér Vodafone Conn ect hafa notað þjónustu- kannanir til þess að bregðast við góðri og slæmri reynslu við- skiptavina sinna. Þannig hefur þeim tekist að breyta óánægðum kúnnum í ánægða, og ánægðum í enn ánægðari.“ Fyrirtæki hafa einnig notað Vodafone Connect til þess að senda viðskiptavinum sínum tilboð í gegnum tölvupóst eða SMS. Greinir flæði viðskiptavina um þjónusturými Búnaðurinn sem Vodafone Connect keyrir á gerir fyrirtækjum kleift að greina ýmislegt, þar á meðal flæði notenda í þjónusturýmum. Hita- kort sýnir flæði notenda um rýmið á ákveðnum tímum og á mæla- borði er til að mynda hægt að sjá upplýsingar um það hversu margir eru tengdir, hversu margir eru ekki að tengjast, hversu lengi viðskipta- vinir staldra við og hversu margir hafa komið áður. Þá geta fyrirtæki klæðskerasniðið útlit Vodafone Connect og sett í sinn búning. Þannig birtist útlit hvers fyrirtækis í notendaviðmótinu þegar viðskipta- vinir skrá sig inn á þráðlausa netið. „Vodafone Connect hefur notið mikilla vinsælda hingað til og við finnum enn fyrir mikilli eftirspurn frá fyrirtækjum sem vilja taka til í netmálum sínum, bjóða viðskipta- vinum sínum upp á hágæða þráð- laust net og fá öll þau tól sem fylgja Vodafone Connect,“ segir hann. Mikilvægur þáttur í þjónustu Jamie’s Italian Einn þeirra fjölmörgu veitingastaða sem nýta sér Vodafone Connect er Jamie’s Italian á Hótel Borg og hefur kerfið fengið gríðarlega góðar viðtökur tugþúsunda gesta sem sótt hafa staðinn síðan hann var opnaður í fyrra. Jón Haukur Bald- vinsson, framkvæmdastjóri Jamie’s Italian, segir að Vodafone Con- nect sé mikilvægur þáttur í þeirri þjónustu sem staðurinn kýs að veita viðskiptavinum sínum. „Það er mjög mikilvægt fyrir okkur að bjóða upp á þráðlaust net sem hægt er að treysta og skilar viðskipta- vinum virðisaukandi þjónustu. Þá gefur Vodafone Connect okkur ítarlegar upplýsingar sem nýtast við almennan rekstur og til þess að bæta þjónustu okkar enn frekar.“ Vodafone Connect keyrir á gæða nettengingu með búnaði í heims- klassa sem dreifir þráðlausu neti vel og þannig er samband notenda tryggt. „Í heimi fjarskipta leggur Vodafone mikla áherslu á stöðuga þróun, þannig að þjónustan mæti ávallt kröfum viðskiptavina,“ segir Sigurður Pétur. Vodafone Connect leiðir notendur inn á TripAdvisor Vodafone Connect gerir fyrirtækjum kleift að greina flæði notenda í þjónusturýmum, senda út þjónustukannanir og byggja upp dýrmætan gagnagrunn. Íslensk hótel hafa nýtt sér þessa tækni. Sigurður Pétur Oddsson, vörustjóri hjá Vodafone, segir að hjá Vodafone sé kappkostað að þjónustan mæti ávallt þörfum viðskiptavina fyrirtækisins og þá um leið viðskiptavina þeirra. MYND/EYÞÓR Fyrirtækjalausnir Vodafone „Vodafone Connect gefur okkur mikilvægar upplýsingar sem nýtast við almennan rekstur og bæta þjónustu staðarins enn frekar.“ Jón Haukur Baldvinsson framkvæmdastjóri Jamie’s Italian Nánar á: vodafone.is/fyrirtaeki Ánægðari viðskiptavinir með Vodafone Connect KYNNINGARBLAÐ 11 L AU G A R DAG U R 2 4 . M A R S 2 0 1 8 ALLT FYRIR HÓTEL OG VEITINGAHÚS 2 4 -0 3 -2 0 1 8 0 3 :4 8 F B 1 4 4 s _ P 0 9 7 K .p 1 .p d f F B 1 4 4 s _ P 0 9 6 K .p 1 .p d f F B 1 4 4 s _ P 0 4 8 K .p 1 .p d f F B 1 4 4 s _ P 0 4 9 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 F 4 D -4 3 7 8 1 F 4 D -4 2 3 C 1 F 4 D -4 1 0 0 1 F 4 D -3 F C 4 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 7 B F B 1 4 4 s _ 2 3 _ 3 _ 2 0 1 8 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.