Fréttablaðið - 24.03.2018, Síða 108

Fréttablaðið - 24.03.2018, Síða 108
Í janúar hófst þriggja mánaða starfs- þjálfun mín hjá Hjálparstarfi kirkjunn- ar en ég er félagsráðgjafarnemi sem útskrifast með starfsréttindi í sumar. Fyrir vissi ég lítið um Hjálparstarfið en ég lagði upp með að mæta með opinn huga, þekkingarþorsta og jákvæðni í garð þeirra verkefna sem ég kæmi til með að sinna og taka þátt í. Meginmarkmið starfsins er að rjúfa vítahring fátæktar og að auka virðingu fyrir mannréttindum þeirra einstak- linga sem búa við óréttlæti og fátækt en það kom mér á óvart hversu um- fangsmikið starfið er. Frá fyrsta degi hef ég fengið að taka þátt í mörgum og fjölbreyttum verkefnum sem jafnframt eru krefjandi en hafa vakið enn meiri áhuga minn á fyrirbærinu fátækt og félagslegri einangrun sem oft fylgir. Starfið er fjölbreytt að því leyti að bæði er um að ræða einstaklingsráð- gjöf og hópvinnu. Einstaklingar sem nýta sér þjónustuna eru ekki sviptir ábyrgð á lífi og aðstæðum heldur er það haft að leiðarljósi að valdefla þá og aðstoða til sjálfshjálpar, hvetja og styrkja þá til að nýta sér hæfileika sína og getu til virkni í samfélaginu. Starfið felur það í sér að draga fram kjör og vekja athygli á aðstæðum þeirra sem ekki eiga sér málsvara og berjast fyrir aðgerðum sem auka möguleika fólksins á að lifa farsælu lífi; það er að berjast fyrir félagslegum umbótum og réttindum með notandasamráð, vald- eflingu og sjálfsákvörðunarrétt einstaklinga að leiðarljósi en félags- ráðgjafar Hjálparstarfsins og notend- ur þjónustunnar vinna saman að því viðfangsefni að auka farsæld hvers og eins og þar með samfélagsins í heild. Sú sýn sem ég hef fengið inn í aðstæður einstaklinga sem búa við fátækt á Ís- landi í starfsþjálfun hjá Hjálparstarf- inu er ómetanlegt veganesti og á eftir að fylgja mér í framtíðinni, bæði í persónulegu lífi og framtíðarstörfum sem félagsráðgjafi. Ég er þakklát fyrir starfið sem Hjálparstarf kirkjunnar vinnur og fyrir það að hafa fengið að taka þátt í þeirri frábæru vinnu. Konur sem bíða niðurstöðu hælisumsóknar og þær sem nýverið hafa sest að hér á landi en eru enn utan vinnumarkaðar hafa tjáð þörf fyrir virkni af einhverju tagi. Til að svara þeirri þörf hafa Hjálparstarfið og Hjálpræðisherinn í sameiningu boðið konunum að taka þátt í saumaverkefni sem um leið er til verndar umhverfinu. Konurnar sníða og sauma fjölnota inn- kaupapoka og -töskur úr efni og/eða notuðum fatn- aði sem almenningur hefur gefið og nota til þess saumavélar sem almenningur hefur gefið sömuleiðis. Krónan er meðal þeirra sem styrkja verkefnið og ger- ir það með því að kaupa 500 töskur. Á hverjum mánudegi hittast konur úr hópi innflytj- enda, flóttafólks og hælisleitenda til að sauma saman fjölnota innkaupatöskur og grænmetispoka auk þess sem þær borða saman hádegismat. Konurnar koma víða að og hafa ólíkan bakgrunn. „Ég hlakka alltaf til samverustundanna á mánudögum. Það er svo gott að hitta aðra og hugsa um eitthvað annað en ástandið heima og fólkið sitt þar,“ segir Kúrdinn Didar Farid Kareen Al-Shatter sem er 26 ára dýralæknir í hælisleit á Íslandi. Verkefnið hefur þrefalt hlutverk: • að gefa konunum tækifæri á að hitta aðra og vera virkar • að endurnýta efni sem gefið hefur verið • að stuðla að útrýmingu plasts Kjarninn í náminu á þremur mánuðum María Bjarnadóttir, M.A. nemi í félagsráðgjöf við Háskóla Íslands 8 – Margt smátt ... 2 4 -0 3 -2 0 1 8 0 3 :4 7 F B 1 4 4 s _ P 1 2 1 K .p 1 .p d f F B 1 4 4 s _ P 1 0 8 K .p 1 .p d f F B 1 4 4 s _ P 0 2 4 K .p 1 .p d f F B 1 4 4 s _ P 0 3 7 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 F 4 C -C 3 1 8 1 F 4 C -C 1 D C 1 F 4 C -C 0 A 0 1 F 4 C -B F 6 4 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 4 B F B 1 4 4 s _ 2 3 _ 3 _ 2 0 1 8 C M Y K
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.