Fréttablaðið - 24.03.2018, Page 110

Fréttablaðið - 24.03.2018, Page 110
Að minnsta kosti 600 þúsund Rohingjar hafa flúið frá Myanmar frá því í lok ágúst 2017 þegar stjórnarherinn og vígasveitir búddista í Rak- hine-héraði réðust á fólkið. Aðildarstofnanir Alþjóðlegs hjálparstarfs kirkna, ACT Alliance, Christian Aid, DCA, Diakonia og ICCO Cooperation hafa aðstoðað Rohingja á flótta í Bangladesh frá því í október 2017. Næstu tvö ár munu þær tryggja þúsundum fjölskyldna mat og drykk, þak yfir höfuðið, hreinlætisað- stöðu, heilsugæslu og læknisþjónustu. Fólki með áfallastreitu er sinnt sérstaklega með sálræn- um stuðningi. Móttökusamfélagið í Cox‘s Bazar í Bangladesh fær auk þess stuðning til þess að halda úti þjón- ustu en bágir innviðir í einu fátæktasta samfé- lagi heims duga skammt þegar stór straumur flóttafólks þarf á aðstoð að halda. Í desember síðastliðnum gerðu svo Alþjóðlegt hjálparstarf kirkna, ACT Alliance, og Barnahjálp Sameinuðu þjóðanna, UNICEF, með sér samkomulag um að starfa saman að því að tryggja enn frekar að börn á svæðinu njóti verndar og stuðnings. Utanríkisráðuneytið samþykkti í febrúar beiðni Hjálp- arstarfsins um styrk til að aðstoða stríðshrjáða Sýr- lendinga og Hjálparstarfið sendi í beinu framhaldi alls 26 milljónir og 330 þúsund króna framlag Íslendinga til Lútherska heimssambandsins í Jórdaníu. Þar fær flóttafólk sem er nýkomið yfir landamærin aðstoð við að koma sér fyrir í nýju samfélagi, sálfélagslega þjón- ustu og stuðning við að afla sér lífsviðurværis. Í Jórdaníu er flóttafólk frá Sýrlandi um 650 þúsund talsins. Lútherska heimssambandið aðstoðar meðal annars með því að bjóða upp á starfsnám og greiðslu fyrir vinnuframlag. Skólagjöld eru greidd fyrir nem- endur og konur fá þjálfun og aðstoð við að koma sér upp smávöruverslun sér til lífsviðurværis. Börnum og unglingum er veittur sálrænn stuðningur og konum er veitt sálfélagsleg þjónusta. Aðstoðin er liður í heildstæðu verkefni Alþjóðlegs hjálparstarfs kirkna, ACT Alliance, sem bað aðildar- stofnanir sínar um 10,2 milljónir Bandaríkjadala til að veita 180 þúsund manns mannúðaraðstoð vegna átakanna í Sýrlandi á árinu 2018. Aðstoðin er veitt innan landamæra Sýrlands, í Jórdaníu og í Líbanon en langflestir þeirra sem flýja átökin í Sýrlandi leita hæl- is í þessum tveimur nágrannaríkjum. Átökin í Sýrlandi hafa nú varað í sjö ár og meira en helmingur íbúanna hefur neyðst til að yfirgefa heimili sín. Samkvæmt Flóttamannastofnun Sameinuðu þjóð- anna þurfa nú 13,5 milljónir Sýrlendinga á mannúðar- aðstoð að halda, þar af eru 6,3 milljónir íbúa á ver- gangi innan landamæra Sýrlands. Um 13 milljónir manns hafa ekki aðgengi að heilbrigðisþjónustu og 5,8 milljónir íbúanna hafa verið í eldlínunni oftar en einu sinni og endurtekið þurft að yfirgefa heimili sín. Um helmingur þeirra sem eru á flótta eru á barnsaldri. Neyð þeirra er mikil og þörfin fyrir aðstoð er brýn. Ung stúlka lyftir litla bróður á loft. Þau eru nýkomin yfir landamærin frá Myanmar í Kutupalong flóttamannabúðir í útjaðri Cox’s Bazar í Bangladesh þar sem þau njóta aðstoðar Alþjóðlegs hjálparstarfs kirkna, ACT Alliance. Mynd tekin með leyfi foreldra: ACT Alliance/Paul Jeffrey. Alþjóðlegt hjálparstarf kirkna aðstoðar Rohingja í Bangladesh til ársloka 2019 Brýn mannúðaraðstoð veitt stríðshrjáðum Sýrlendingum Alþjóðlegt hjálparstarf kirkna veitir börnum á flótta frá Sýrlandi sálrænan stuðning og greiðir skólagjöld fyrir þau til sveitarfélaga í Jórdaníu sem taka á móti flóttafólkinu. 10 – Margt smátt ... 2 4 -0 3 -2 0 1 8 0 3 :4 7 F B 1 4 4 s _ P 1 1 9 K .p 1 .p d f F B 1 4 4 s _ P 1 1 0 K .p 1 .p d f F B 1 4 4 s _ P 0 2 6 K .p 1 .p d f F B 1 4 4 s _ P 0 3 5 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 F 4 C -D 6 D 8 1 F 4 C -D 5 9 C 1 F 4 C -D 4 6 0 1 F 4 C -D 3 2 4 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 6 B F B 1 4 4 s _ 2 3 _ 3 _ 2 0 1 8 C M Y K
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.