Fréttablaðið - 24.03.2018, Page 138

Fréttablaðið - 24.03.2018, Page 138
Söngkeppni framhalds­skólanna snýr aftur í ár en keppninni var aflýst í fyrra, ástæðurnar voru sagðar vera áhugaleysi og skortur á fjármagni, en Sagafilm hafði séð um keppnina en vegna umfangs hafði mikil vinna lent á framkvæmdastjórn Sam­ bands íslenskra framhaldsskóla­ nema, SÍF, en það varð til þess að stjórnin náði ekki að einbeita sér að því að gæta hagsmuna framhalds­ skólanema, en það eru þau mál sem SÍF vill beita sér fyrir. „Það eru nokkrir þættir sem spila inn í hvers vegna keppnin kemur aftur. Ég kem inn í síðustu stjórn SÍF þegar kjörtímabilið er sirka hálfn­ að. Ég hafði alltaf lagt upp með að keppnin yrði haldin. Þá fórum við í stjórninni að skapa einhvern grund­ völl fyrir því að fá framkvæmda­ aðila inn sem myndi sjá alfarið um keppnina eins og framhaldsskóla­ nemar vildu sjá hana. Við fórum í það að tala við nokkra og svo voru þessar hugmyndir lagðar fyrir sam­ bandsstjórn og ein tillaga kosin – úr því kom keppnin aftur á dagskrá,“ segir Davíð Snær Jónsson, formaður SÍF. Framkvæmdastjóri keppninnar í ár er Sindri Ástmarsson hjá Mid Atlantic. Verður keppnin í ár með breyttu sniði? „Þegar Sagafilm sá um keppnina þá komst bara ákveðinn fjöldi skóla í úrslit, það er að segja það var haldin forkeppni og síðan aðalkeppni. Mér fannst það, þegar ég var formaður nemenda­ félags á þeim tíma, valda því að það væri í rauninni minni aðsókn að úrslitakeppninni, fólk var í rauninni að horfa á tvær keppnir aftur og aftur, svo komst skólinn þinn ekki áfram. Það vantaði hópstemminguna, að allir kæmu saman. Við erum að gera það með því að leyfa öllum skólunum að taka þátt í einni keppni og úr henni kemur svo úrslitatriði – fyrsta, annað og þriðja sæti. RÚV mun svo sjónvarpa keppninni í heild sinni, sem hefur ekki verið gert í mörg ár.“ Davíð segir einnig að keppnin verði hálfgert festival – lagt er upp úr því að það verði metnaðarfull dagskrá í kringum keppnina alla helgina – ball, fótboltamót og fleira. Eins og áður kom fram mun keppnin fara fram á Akur­ eyri. stefanthor@ frettabladid.is Söngkeppni framhaldsskólanna féll niður í fyrra en snýr aftur í ár með auknum krafti. Keppnin verður haldin á Akureyri og í kringum hana verður heil helgi af fjöri fyrir gesti þessarar sögufrægu keppni þar sem margt af okkar besta tónlistarfólki hefur stigið sín fyrstu skref. Söngkeppni framhaldsskólanna aftur á dagskrá Páll Óskar Hjálmtýsson lenti í þriðja sæti árið 1990, Móeiður Júníusdóttir varð í öðru sama árið og það var Lárus Ingi Magnússon sem hafnaði í því fyrsta. Glowie sigraði árið 2014 fyrir hönd Tækniskólans. Jónsi hafnaði í þriðja sæti árið 1996 og Regína Ósk í öðru. Dagur Sigurðsson tók lagið Vitskert vera, íslenska útgáfu af Helter Skelter með Bítlunum, þegar hann sigraði árið 2011. Emilíana Torrini tók I Will Survive hvorki meira né minna en árið 1994 þegar hún vann í söngkeppninni. Birgitta okkar Haukdal þurfti að lúta í lægra haldi fyrir Brooklyn Fæv hópnum árið 1998. Sverrir Bergmann kom beint frá Sauðárkróki, sá og sigraði með laginu Always með Bon Jovi árið 2000. Júlí Heiðar og Kristmundur Axel fóru á kostum árið 2010 fyrir Borgar- holtsskóla. 2 4 . m a r s 2 0 1 8 L a U G a r D a G U r70 L í f i ð ∙ f r É T T a B L a ð i ð Lífið 2 4 -0 3 -2 0 1 8 0 3 :4 7 F B 1 4 4 s _ P 1 3 8 K .p 1 .p d f F B 1 4 4 s _ P 1 3 1 K .p 1 .p d f F B 1 4 4 s _ P 0 0 7 K .p 1 .p d f F B 1 4 4 s _ P 0 1 4 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 F 4 C -D B C 8 1 F 4 C -D A 8 C 1 F 4 C -D 9 5 0 1 F 4 C -D 8 1 4 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 7 A F B 1 4 4 s _ 2 3 _ 3 _ 2 0 1 8 C M Y K
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.