Fréttablaðið - 07.04.2018, Blaðsíða 33

Fréttablaðið - 07.04.2018, Blaðsíða 33
Framhald á síðu 2 ➛ Ferðir L AU G A R DAG U R 7 . a p r í l 2 0 1 8 Kynningar: ÚrvalÚtsýn, Bed and Breakfast hótel Sigríður Inga Sigurðardóttir sigriduringa@frettabladid.is Með ferðabakteríu á háu stigi Birta Dögg Skaftadóttir var aðeins tvítug að aldri þegar hún hélt í fjögurra mánaða ferðalag til asíu, Ástralíu og Nýja-Sjálands með viðkomu í Kína. Árið eftir ferðaðist hún með lestum um Evrópu. Birta Dögg Skaftadóttir veit fátt skemmtilegra en að ferðast og notar hvert tækifæri til að skoða heiminn. Að loknu stúd- entsprófi frá Menntaskólanum í Reykjavík ákvað hún að taka sér frí frá frekara námi og nota tímann til að ferðast. „Mig langaði til að upplifa eitt- hvað nýtt, kynnast nýju fólki og sjá meira af heiminum. Eitt það besta við að ferðast er að maður eignast góða vini út um allan heim,“ segir Birta brosandi. „Ég og vinkona mín, Ester Ósk Pálsdóttir, ákváðum að fara saman í heimsreisu en við vissum ekki alveg hvernig við ættum að snúa okkur í því máli. Við lásum okkur til og spurðumst fyrir hjá vinum og kunningjum sem höfðu farið á framandi slóðir. Við fengum góð ráð um hvað við ættum að taka með okkur og hvernig við gætum undirbúið okkur sem best. Svo höfðum við samband við ferða- skrifstofuna Kilroy um hvernig við ættum að setja saman ferðina. Þau hjá Kilroy hjálpuðu okkur að panta flugið en í gegnum þau fengum við allar flugferðirnar á góðu verði,“ segir Birta en þær vinkonurnar héldu af stað í febrúar 2015. Nýja-Sjáland heillaði Birta og Ester flugu frá Íslandi til Dúbaí og dvöldu þar í nokkra daga en síðan lá leiðin til Nýja-Sjá- lands sem heillaði þær alveg upp úr skónum. „Við leigðum okkur húsbíl og keyrðum um í tvær vikur og náðum að skoða marga áhuga- verða staði á þeim tíma. Það sem stóð upp úr á Nýja-Sjálandi var hvað fólkið var ótrúlega hjálpsamt og vingjarnlegt. Náttúran er líka alveg einstök, ólík öllu sem ég hef séð áður, og margt hægt að gera sem tengist útivist. Við fórum t.d. í zip-line túr að nóttu til í skóginum fyrir utan bæ sem heitir Roturua og er á Norðurey. Það var mikið frelsi að geta keyrt um og skoðað hvað sem okkur datt í hug. Við fórum m.a. til Auckland, Wellington og Christchurch og skoðuðum líka litla bæi á leiðinni. Þá er hægt að fara á tökustaði kvikmyndanna Hringadróttinssaga og Hobbitinn, sem er æðislegt fyrir aðdáendur myndanna,“ segir Birta. „Síðan flugum við til Sydney í Ástralíu en frændfólk Esterar er búsett þar í borg og hún var að hitta þau í fyrsta sinn. Þau tóku afar vel á móti okkur. Eftir fjögurra daga dvöl hjá þeim tókum við rútu sem ók með fram Gold Coast, eða Gullnu ströndinni. Á leiðinni skoð- Birta Dögg stundar nú nám í tölvunarfræði og ferðalögin bíða á meðan. MYND/ERNIR Kynningarblað 0 7 -0 4 -2 0 1 8 0 4 :3 3 F B 1 2 8 s _ P 0 9 6 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 8 1 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 3 3 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 4 8 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 F 6 0 -A 6 E 4 1 F 6 0 -A 5 A 8 1 F 6 0 -A 4 6 C 1 F 6 0 -A 3 3 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 1 A F B 1 2 8 s _ 6 _ 4 _ 2 0 1 8 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.