Fréttablaðið - 07.04.2018, Blaðsíða 4

Fréttablaðið - 07.04.2018, Blaðsíða 4
Umboðsaðili Jeep og RAM Trucks - Þverholti 6 - 270 Mosfellsbær - s. 534 4433 - www.jeep.is www.ramisland.is - www.isband.is - isband@isband.is - Opið virka daga 10-18 - Laugardaga 12-16 Bi rt m eð fy rir va ra u m p re nt vi llu r. JEEP GRAND CHEROKEE MEÐ 33” BREYTINGU GLÆSILEG JEPPA- OG PALLBÍLASÝNING Í DAG RAM 3500 MEÐ 40” BREYTINGU OPIÐ 12 - 16 ® Jóhann Helgason tónlistarmaður sem freistar þess á ný að fá viðurkenndan höf undar rétt á laginu heims- fræga You Raise Me Up, sagðist ekki geta verið að naga sig í handar bökin í ruggustólnum. Afgerandi líkindi eru með þessu lagi og lagi Jóhanns, Söknuði. Kröfubréf hefur verið sent til útgáfurisans Universal Music. Birgitta Jónsdóttir fyrrverandi þingmaður Pírata greindi frá því að hún væri hætt í hreyf- ingunni og gengi sátt frá borði pírata skútunnar. Hún væri ekki týpan sem nennti að vera bitur og sár. Hún væri hætt í þessari hljómsveit og komin í sóló- band. Birgitta sagði fullt af frábæru fólki á þingi og fullt af flottum Pírötum en bætti við að það væru líka vitleysingar alls staðar. Þorsteinn Víglundsson þingmaður Viðreisnar sagði að réttnefni á fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar væri fjármála- draumsýn. Áætlunin byggði á forsendum um hagvöxt sem væru í besta falli mjög bjartsýnar. Gengju þær eftir væri um að ræða einstakan atburð í íslenskri hagsögu. Ríkisstjórnin væri að tefla á tæpasta vað. Þrjú í fréttum Söknuður, sóló og draumsýn Tölur vikunnar 01.04.2018 - 07.04.2018 er áætlað að komi í ríkiskassann á ári vegna gjaldtöku af ferðamönnum sem hefja á í upphafi árs 2020. sem sögðust í könnun Ferðamálastofu vera með háar tekjur gistu í húsnæði í einkaeigu sumarið 2016. Veturinn 2013 til 2014 var hlut- fall þessa hóps 5 prósent. skyldleiki er talinn vera með laginu Söknuði, eftir Jóhann Helgason tónlistarmann, og laginu You Raise Me Up eftir norskan lagahöfund. leituðu til bráðadeild- ar Landspítala um páskahelgina vegna ofskömmtunar lyfja. þeirra sem þurfa inn- lögn á gjörgæslu á Ís- landi vegna notkunar vímuefna deyja innan fimm ára. 113 milljónir króna voru tekjurnar vegna gjaldtöku við Kerið í fyrra. Hagn- aður Kerfélagsins, eiganda Kersins í Grímsnesi, var 58 milljónir í fyrra. 35% 10 manns 38% ferðamanna 97% 2,5 milljarðar króna Hafnarfjörður „Það er ekki til þess að auka veg og virðingu bæjar- stjórnar Hafnarfjarðar ef bæjarfull- trúar eru í raun að hagræða lög- heimilisskráningu sinni til að geta setið í bæjarstjórn,“ segir Margrét Gauja Magnúsdóttir, sitjandi forseti bæjarstjórnar Hafnarfjarðar. Kjörgengi Einars Birkis Einars- sonar í bæjarstjórn verður tekið fyrir í forsetanefnd bæjarins á mánudaginn, en hann mun hafa flutt í Kópavog á miðju kjörtíma- bilinu en hafa lögheimili skráð hjá ættingjum í Hafnar firði. „Ef þetta er rétt, að bæjar fulltrúi í Hafnarfirði sé sannarlega með búsetu í öðru sveitarfélagi, þá þarf bara að ræða það finnst mér,“ segir Margrét og bætir við: „Það er lög- fræðingur sem vinnur með forseta- nefndinni og ég vil bara fá það upp á yfirborðið hver staðan er og hvort þetta er eðlilegt.“ Samkvæmt lögum um kosningar til sveitarstjórna er kjörgengi meðal annars háð skilyrði um lögheimili í viðkomandi sveitarfélagi. Margrét segist munu ræða við Einar Birki um helgina til að heyra hans sjónarmið í málinu. Ekki náð- ist í Einar við vinnslu fréttarinnar. Einar er annar tveggja fyrrverandi bæjarfulltrúa Bjartrar framtíðar í Hafnarfirði en þau Einar og Guðlaug Kristinsdóttir sögðu sig úr Bjartri framtíð á dögunum en hyggjast halda áfram í meirihlutasamstarfi með Sjálfstæðisflokknum út kjör- tímabilið sem óháðir bæjarfulltrúar. Meirihlutinn hangir á bláþræði vegna vafa um kjörgengi Einars Fyrrverandi bæjarfulltrúar í Bjartri framtíð í Hafnarfirði og fulltrúar flokksins í nefndum og ráðum bæjar- ins elda nú grátt silfur. Annar bæjarfulltrúanna býr í Kópavogi en hefur skráð lögheimili hjá ættingjum í Hafnar firði. Sitjandi forseti bæjarstjórnar hefur boðað fund í forsetanefnd um kjörgengi hans á mánudag. Gengið hefur á ýmsu í herbúðum Bjartrar framtíðar í Hafnarfirði á kjörtímabilinu sem er að líða. FréttaBlaðið/Valli Það er ekki til þess að auka veg og virðingu bæjarstjórnar Hafnarfjarðar ef bæjarfull- trúar eru í raun að hagræða lögheimilisskráningu sinni til að geta setið í bæjarstjórn. Margrét Gauja Magnúsdóttir, bæjarfulltrúi Guðlaug hefur verið í leyfi að undanförnu og hefur varamaður hennar, Borghildur Sturludóttir, tekið sæti í bæjarstjórn í fjarveru hennar en mjög stirt mun vera milli þeirra. Fyrir liggur að samlyndi innan Bjartrar framtíðar í Hafnarfirði hefur hangið á bláþræði um tölu- verða hríð. Nú er svo komið að alger klofningur er milli bæjarfulltrúanna tveggja annars vegar og þeirra full- trúa sem Björt framtíð á í nefndum og ráðum bæjarins hins vegar og fari svo að Einar Birkir þurfi að láta af starfi sem bæjarfulltrúi vegna breyttrar búsetu, er ljóst að meiri- hlutinn stendur það tæpast af sér. Haldi meirihlutinn stöðu sinni geta fulltrúar Bjartrar framtíðar í nefndum og ráðum hins vegar búist við því að þurfa að taka pokann sinn enda sitja þau í skjóli bæjar- stjórnar Sjálfstæðisflokks og hinna tveggja óháðu fyrrverandi fulltrúa Bjartrar framtíðar. Samkvæmt heimildum blaðsins gæti tíðinda verið að vænta af örlögum þeirra á fundi bæjarstjórnar í næstu viku. adalheidur@frettabladid.is 7 . a p r í l 2 0 1 8 l a u G a r D a G u r4 f r é T T i r ∙ f r é T T a B l a ð i ð 0 7 -0 4 -2 0 1 8 0 4 :3 3 F B 1 2 8 s _ P 1 2 5 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 1 1 6 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 0 4 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 1 3 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 F 6 0 -7 0 9 4 1 F 6 0 -6 F 5 8 1 F 6 0 -6 E 1 C 1 F 6 0 -6 C E 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 3 B F B 1 2 8 s _ 6 _ 4 _ 2 0 1 8 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.