Fréttablaðið - 07.04.2018, Side 4
Umboðsaðili Jeep og RAM Trucks - Þverholti 6 - 270 Mosfellsbær - s. 534 4433 - www.jeep.is
www.ramisland.is - www.isband.is - isband@isband.is - Opið virka daga 10-18 - Laugardaga 12-16
Bi
rt
m
eð
fy
rir
va
ra
u
m
p
re
nt
vi
llu
r.
JEEP GRAND CHEROKEE MEÐ 33” BREYTINGU
GLÆSILEG JEPPA- OG PALLBÍLASÝNING Í DAG
RAM 3500 MEÐ 40” BREYTINGU
OPIÐ 12 - 16
®
Jóhann Helgason
tónlistarmaður
sem freistar
þess á ný að fá
viðurkenndan
höf undar rétt á
laginu heims-
fræga You Raise
Me Up, sagðist ekki
geta verið að naga sig
í handar bökin í ruggustólnum.
Afgerandi líkindi eru með þessu
lagi og lagi Jóhanns, Söknuði.
Kröfubréf hefur verið sent til
útgáfurisans Universal Music.
Birgitta Jónsdóttir
fyrrverandi þingmaður Pírata
greindi frá því að hún
væri hætt í hreyf-
ingunni og gengi
sátt frá borði
pírata skútunnar.
Hún væri ekki
týpan sem nennti
að vera bitur og
sár. Hún væri hætt í
þessari hljómsveit og komin í sóló-
band. Birgitta sagði fullt af frábæru
fólki á þingi og fullt af flottum
Pírötum en bætti við að það væru
líka vitleysingar alls staðar.
Þorsteinn Víglundsson
þingmaður Viðreisnar
sagði að réttnefni á fjármálaáætlun
ríkisstjórnarinnar
væri fjármála-
draumsýn.
Áætlunin byggði
á forsendum um
hagvöxt sem
væru í besta falli
mjög bjartsýnar.
Gengju þær eftir væri
um að ræða einstakan atburð í
íslenskri hagsögu. Ríkisstjórnin
væri að tefla á tæpasta vað.
Þrjú í fréttum
Söknuður, sóló
og draumsýn
Tölur vikunnar 01.04.2018 - 07.04.2018
er áætlað að komi í ríkiskassann á ári
vegna gjaldtöku af ferðamönnum sem
hefja á í upphafi árs 2020.
sem sögðust í könnun Ferðamálastofu vera
með háar tekjur gistu í húsnæði í einkaeigu
sumarið 2016. Veturinn 2013 til 2014 var hlut-
fall þessa hóps 5 prósent.
skyldleiki er talinn vera með
laginu Söknuði, eftir Jóhann
Helgason tónlistarmann, og
laginu You Raise Me Up eftir
norskan lagahöfund.
leituðu til bráðadeild-
ar Landspítala um
páskahelgina vegna
ofskömmtunar lyfja.
þeirra sem þurfa inn-
lögn á gjörgæslu á Ís-
landi vegna notkunar
vímuefna deyja innan
fimm ára.
113 milljónir króna voru tekjurnar
vegna gjaldtöku við Kerið í fyrra. Hagn-
aður Kerfélagsins, eiganda Kersins í
Grímsnesi, var 58 milljónir í fyrra.
35% 10 manns
38% ferðamanna
97%
2,5 milljarðar króna
Hafnarfjörður „Það er ekki til
þess að auka veg og virðingu bæjar-
stjórnar Hafnarfjarðar ef bæjarfull-
trúar eru í raun að hagræða lög-
heimilisskráningu sinni til að geta
setið í bæjarstjórn,“ segir Margrét
Gauja Magnúsdóttir, sitjandi forseti
bæjarstjórnar Hafnarfjarðar.
Kjörgengi Einars Birkis Einars-
sonar í bæjarstjórn verður tekið
fyrir í forsetanefnd bæjarins á
mánudaginn, en hann mun hafa
flutt í Kópavog á miðju kjörtíma-
bilinu en hafa lögheimili skráð hjá
ættingjum í Hafnar firði.
„Ef þetta er rétt, að bæjar fulltrúi
í Hafnarfirði sé sannarlega með
búsetu í öðru sveitarfélagi, þá þarf
bara að ræða það finnst mér,“ segir
Margrét og bætir við: „Það er lög-
fræðingur sem vinnur með forseta-
nefndinni og ég vil bara fá það upp
á yfirborðið hver staðan er og hvort
þetta er eðlilegt.“
Samkvæmt lögum um kosningar
til sveitarstjórna er kjörgengi meðal
annars háð skilyrði um lögheimili í
viðkomandi sveitarfélagi.
Margrét segist munu ræða við
Einar Birki um helgina til að heyra
hans sjónarmið í málinu. Ekki náð-
ist í Einar við vinnslu fréttarinnar.
Einar er annar tveggja fyrrverandi
bæjarfulltrúa Bjartrar framtíðar í
Hafnarfirði en þau Einar og Guðlaug
Kristinsdóttir sögðu sig úr Bjartri
framtíð á dögunum en hyggjast
halda áfram í meirihlutasamstarfi
með Sjálfstæðisflokknum út kjör-
tímabilið sem óháðir bæjarfulltrúar.
Meirihlutinn hangir á bláþræði
vegna vafa um kjörgengi Einars
Fyrrverandi bæjarfulltrúar í Bjartri framtíð í Hafnarfirði og fulltrúar flokksins í nefndum og ráðum bæjar-
ins elda nú grátt silfur. Annar bæjarfulltrúanna býr í Kópavogi en hefur skráð lögheimili hjá ættingjum í
Hafnar firði. Sitjandi forseti bæjarstjórnar hefur boðað fund í forsetanefnd um kjörgengi hans á mánudag.
Gengið hefur á ýmsu í herbúðum Bjartrar framtíðar í Hafnarfirði á kjörtímabilinu sem er að líða. FréttaBlaðið/Valli
Það er ekki til þess
að auka veg og
virðingu bæjarstjórnar
Hafnarfjarðar ef bæjarfull-
trúar eru í raun að hagræða
lögheimilisskráningu sinni
til að geta setið í
bæjarstjórn.
Margrét Gauja
Magnúsdóttir,
bæjarfulltrúi
Guðlaug hefur verið í leyfi að
undanförnu og hefur varamaður
hennar, Borghildur Sturludóttir,
tekið sæti í bæjarstjórn í fjarveru
hennar en mjög stirt mun vera milli
þeirra.
Fyrir liggur að samlyndi innan
Bjartrar framtíðar í Hafnarfirði
hefur hangið á bláþræði um tölu-
verða hríð. Nú er svo komið að alger
klofningur er milli bæjarfulltrúanna
tveggja annars vegar og þeirra full-
trúa sem Björt framtíð á í nefndum
og ráðum bæjarins hins vegar og
fari svo að Einar Birkir þurfi að láta
af starfi sem bæjarfulltrúi vegna
breyttrar búsetu, er ljóst að meiri-
hlutinn stendur það tæpast af sér.
Haldi meirihlutinn stöðu sinni
geta fulltrúar Bjartrar framtíðar í
nefndum og ráðum hins vegar búist
við því að þurfa að taka pokann
sinn enda sitja þau í skjóli bæjar-
stjórnar Sjálfstæðisflokks og hinna
tveggja óháðu fyrrverandi fulltrúa
Bjartrar framtíðar. Samkvæmt
heimildum blaðsins gæti tíðinda
verið að vænta af örlögum þeirra
á fundi bæjarstjórnar í næstu viku.
adalheidur@frettabladid.is
7 . a p r í l 2 0 1 8 l a u G a r D a G u r4 f r é T T i r ∙ f r é T T a B l a ð i ð
0
7
-0
4
-2
0
1
8
0
4
:3
3
F
B
1
2
8
s
_
P
1
2
5
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
8
s
_
P
1
1
6
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
8
s
_
P
0
0
4
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
8
s
_
P
0
1
3
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
ti
o
n
P
la
te
r
e
m
a
k
e
:
1
F
6
0
-7
0
9
4
1
F
6
0
-6
F
5
8
1
F
6
0
-6
E
1
C
1
F
6
0
-6
C
E
0
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
3
B
F
B
1
2
8
s
_
6
_
4
_
2
0
1
8
C
M
Y
K