Fréttablaðið - 07.04.2018, Blaðsíða 112

Fréttablaðið - 07.04.2018, Blaðsíða 112
Vísur Hver á að ver’ann? „Hver er nú þessi þraut,“ sagði Róbert hugsi. „Þrautin er þessi,“ sagði Lísaloppa og spenningur leyndi sér ekki í röddinni. „Getum við dregið þrjú bein strik á milli eplanna svo hvert epli verði í sér hólfi.“ „Hm,“ sagði Kata. „Bara þrjú strik?“ Hún efaðist um að það yrði nóg. Konráð á ferð og flugi og félagar 296 Getur þú teiknað þrjú bein strik á milli eplanna svo að hvert þeirra verði í sér hólfi?? ? ? Gunnþóra Rós Gunnarsdóttir er sex ára stelpa sem á heima í Svíþjóð, í borg sem heitir Karlstad. En hvað er best við að búa þar? Það er oft mjög gott veður þar. Líka á veturna? Þá er stundum kalt og þá er ég annaðhvort inni eða klæði mig í mjög góð föt. Þá fer ég líka stundum á skíði, það er rosa gaman. Ferðu þá upp í lyftu? Já, það er ekki svo erfitt. Áttu marga vini í Svíþjóð? Já, besti vinur minn er stelpa sem heitir Olivia. Við erum í sama bekk. Hvernig leikið þið ykkur saman? Við erum bara vinir og leikum saman bæði úti og inni. En áttu góða vini á Íslandi? Já, Óskar og Eva eru skemmtilegust. Hvað finnst þér skemmtilegast í skólanum í Karlstad? Í útitímum. Þá erum við saman í frjálsum tíma en stundum förum við í skóginn og þá kíkjum við á fuglana og fleira í náttúrunni. Hvaða villt dýr hefur þú séð í Sví- þjóð önnur en fugla? Mmmm … Elg, íkorna, broddgölt – og maura. Þekkir þú einhver dýr hér á Íslandi? Hesta, ég hef einu sinni farið á hestbak, svo hef ég séð kind- ur og lítil lömb og líka kisur sem koma í heimsókn, ein er gul, ein grá og ein svört. Einu sinni var ég hrædd við gulu. En hvað langar þig að verða þegar þú verður stór? Geimvera – nei ekki geimvera, (hlær), frekar geim- fari og kíkja á stjörnurnar – en ekki fara nálægt sólinni, þá get ég brennt mig á tánum. Langar að verða geimfari „Ég ætla ekki að fara nálægt sólinni, þá get ég brennt mig á tánum,“ segir Gunnþóra Rós. FRÉttablaðið/SteFán KaRlSSon Ég vildi óska þess að ég kæmist einhvern tímann á skíði, sagði þúsundfætlan, en þegar ég er loksins búin að festa skíðin á alla fæt- urna er snjórinn horfinn. af hverju fór Mikki mús út í geiminn? Hann var að leita að Plútó. Hvað sagði veggurinn við hinn vegginn? Hittumst á horn- inu! Getur kengúra hoppað hærra en Hallgrímskirkja? Auðvitað, Hallgrímskirkja getur ekki hoppað. Hvernig segir maður þúsundkall í fleirtölu? Þið sundkallar. Hvað gerði kúrekinn þegar hann datt af baki? Hann fór aftur-á- bak. Hvert er uppáhalds- súkkulaði geimfara? Mars. Gátur Úrtalningarvísur eru ágæt aðferð til að ákveða hver á að ver’ann í leikjum. Hér eru nokkrar til að velja úr. Skrýtið og skemmtilegt Ég á sokk Ég á sokk sem gat er á, far þú frá. Úllen dúllen doff Úllen dúllen doff, kikkilani koff, koffilani bikkibani, úllen dúllen doff. andrés önd Andrés Önd fór út í lönd og keypti sér ný axlabönd. Kúadellan Ella mella kúadella Kross Gullfoss Ólafía stopp – úr. Uglan Ugla sat á kvisti, átti börn og missti eitt, tvö, þrjú og það varst þú. 7 . a p r í l 2 0 1 8 l a U G a r D a G U r48 H e l G i n ∙ F r É T T a B l a ð i ð krakkar 0 7 -0 4 -2 0 1 8 0 4 :3 3 F B 1 2 8 s _ P 1 1 2 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 9 7 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 1 7 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 3 2 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 F 6 0 -6 1 C 4 1 F 6 0 -6 0 8 8 1 F 6 0 -5 F 4 C 1 F 6 0 -5 E 1 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 2 A F B 1 2 8 s _ 6 _ 4 _ 2 0 1 8 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.