Fréttablaðið - 07.04.2018, Blaðsíða 38

Fréttablaðið - 07.04.2018, Blaðsíða 38
Coldfri má nota á meðgöngu og með barn á brjósti. Coldfri munnúði styttir kveftíma- bil og meðhöndlar særindi í hálsi. Coldfri er í 20 ml úðaglasi og fæst í apótekum á góðu verði. Coldfri munnúði er ekki lyf en er seldur í apótekum. Tilvalið er að prófa Coldfri munnúða næst þegar kvefpestin ber að dyrum. Munnúðinn er sykurlaus og því ákjósan- legur í stað sykraðra háls- taflna við hálsbólgunni. „Mikilvægur þáttur í að hindra framgang kvefpesta er að koma í veg fyrir að sýklar nái fótfestu í kokinu,“ segir Hákon Steinsson, lyfja- fræðingur hjá LYFIS. Coldfri við kvefi og særindum í hálsi Hvað gera innihaldsefnin? Glýseról oG sorbitól l minnka bólgu/bjúg í slím- himnu í hálsi sem linar sárs- auka l hvata munnvatnsmyndun sem veldur útskolun á sýklum Zink asetat l myndar varnarfilmu á slím- húðinni l hefur veiru- og bakteríuhaml- andi áhrif l hvatar ónæmissvari við sýk- ingu Pantotenat (b5-vítamín) l hvetur endurnýjun á bólginni slímhimnu í koki Bólga í vöðvum og liðum einkennist af þrota, roða, stífleika og verkjum, og er það leið líkamans til að hefja bataferlið. Deep Relief hlaup er ætlað til að draga úr gigtar- verkjum, vöðvaverkjum, sársauka og bólgum, svo sem eftir tognanir og íþróttameiðsl. Deep Relief er ætlað fullorðnum og börnum eldri en 12 ára. Staðbundin verkun Deep Relief inniheldur íbúprófen sem tilheyrir flokki bólgueyðandi verkjalyfja, en þau hafa verkja- stillandi áhrif og draga úr bólgu og þrota,“ segir Særós Ester Leifsdótt- ir, lyfjatæknir hjá Icepharma. „Auk þess inniheldur það levómentól sem hefur kælandi áhrif sem slævir verki.“ Þegar Deep Relief hlaup er borið á aum svæði þá er mjög sjaldgæft að fólk finni fyrir kvið- verkjum og meltingartruflunum af íbúprófeni sem lyfið inniheldur, þar sem notkunin er staðbundin. Einnig getur lyfið hentað vel þeim sem eiga erfitt með að gleypa töflur eða hylki. Gott að hafa í huga Deep Relief hlaup fæst í 50 g túpu. Nota skal 1-4 cm af Deep Relief hlaupinu í hvert skipti, og smyrja því í þunnu lagi á svæðið sem á að meðhöndla. Hlaupinu er nuddað varlega á, þar til það hefur gengið inn í húðina. Endurtaka á þetta allt að 3 sinnum á dag en ekki oftar. Ekki má nota hlaupið oftar en á 4 klukkustunda fresti. Ef verkur eða þroti eru viðvarandi eftir notkun hlaupsins í 2 vikur á að hafa samband við lækni. Lesið vandlega upplýsingar á umbúðum og fylgiseðli fyrir notkun lyfsins. Leitið til læknis eða lyfjafræðings sé þörf á frekari upplýsingum um áhættu og aukaverkanir. Sjá nánari upplýsingar um lyfið á www.serlyfjaskra.is. Mentholatum. MEN180402 – apríl 2018. Fólk er kynningarblað sem býður auglýsendum að kynna vörur og þjónustu í formi viðtala og um- fjallana. Í blaðinu er einnig hefðbundið ritstjórnar- efni. Blaðið fylgir Fréttablaðinu daglega. Umsjónarmenn efnis: Elín Albertsdóttir, elin@frettabladid.is, s. 512 5349 | Ragnheiður Tryggvadóttir, heida@frettabladid.is, s. 512 5367 | Oddur Freyr Þorsteinsson, oddurfreyr@frettabladid.is, s. 512 5368 | Sigríður Inga Sigurðardóttir, sigriduringa@frettabladid.is, s. 512 5372 | Starri Freyr Jónsson, starri@ frettabladid.is, s. 512 5358 | Þórdís Lilja Gunnarsdóttir, thordisg@frettabladid.is s. 512 5338 Útgefandi: 365 miðlar Ábyrgðarmaður: Elmar Hallgríms Hallgrímsson Sölumenn: Atli Bergmann, atli@frettabladid.is, s. 512 5457 | Jón Ívar Vil- helmsson, jonivar@frettabladid.is, s. 512 5429 | Ólafur H. Hákonarson, olafurh@frettabladid.is, s. 512 5433 | Máté Dalmay, mate@frettabladid. is, s. 512 5442 , Framhald af forsíðu ➛ Coldfri Coldfri munnúði er sykur- laus og fæst í apótekum. 2 KYNNINGARBLAÐ FÓLK 7 . A p R Í L 2 0 1 8 L AU G A R DAG U R 0 7 -0 4 -2 0 1 8 0 4 :3 3 F B 1 2 8 s _ P 0 9 1 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 8 6 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 3 8 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 4 3 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 F 6 0 -D 3 5 4 1 F 6 0 -D 2 1 8 1 F 6 0 -D 0 D C 1 F 6 0 -C F A 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 5 B F B 1 2 8 s _ 6 _ 4 _ 2 0 1 8 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.